Heimskuleg spurning en getur eh sagt mér hvort þetta gangi upp?
er að fara kaupa mér nýjann kassa og það fylgja með 4 rgb viftur, 3 að framan og 1 að aftan + örgjörvavifta. allt í allt 5 viftur, getur eh sagt mér hvort það er eh að fara framhjá mér og ég geti bara verið með 4 viftur í heildina með þessu móðurborði.?
Móðurborðið er Gigabyte G1 Sniper B5 og þetta stóð á síðunni þeirra.
1 x 24-pin ATX main power connector
1 x 8-pin ATX 12V power connector
4 x SATA 6Gb/s connectors
2 x SATA 3Gb/s connectors
1 x CPU fan header
3 x system fan headers
1 x front panel header
1 x front panel audio header
1 x S/PDIF Out header
1 x S/PDIF In header
1 x USB 3.0/2.0 header
2 x USB 2.0/1.1 headers
1 x serial port header
1 x parallel port header
1 x Clear CMOS jumper
Takk kærlega ef þú nenntir að lesa og svara þessu.
viftuvesen.
-
Uncredible
- Nörd
- Póstar: 140
- Skráði sig: Mið 01. Júl 2020 18:48
- Reputation: 36
- Staða: Ótengdur
Re: viftuvesen.
Flest móðurborð getur þú tengt allt að 3 viftur við einn system fan header. Það er þumalputta reglan en þú þyrftir bara að lesa manuallinn og lesa svo hvað vifturnar draga mikin straum.
-
Brimklo
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 294
- Skráði sig: Fös 03. Júl 2020 02:50
- Reputation: 54
- Staða: Ótengdur
Re: viftuvesen.
andriki skrifaði:hvaða kassa ertu að fá þér ?
https://kisildalur.is/category/14/products/1390
þennan gamemax black diamond kassa.
PC: AMD Ryzen 8700F - Asrock Radeon 7700XT Challenger
PS5
-
Brimklo
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 294
- Skráði sig: Fös 03. Júl 2020 02:50
- Reputation: 54
- Staða: Ótengdur
Re: viftuvesen.
heyriði þetta er reddað, var að hugsa um vitlausann kassa en alltaf að skoða útlitið á þessum haha. takk fyrir hjálpina.
PC: AMD Ryzen 8700F - Asrock Radeon 7700XT Challenger
PS5