Símakaup vantar ábendingar.


Höfundur
Cozmic
Nörd
Póstar: 118
Skráði sig: Mið 20. Jún 2012 20:37
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Símakaup vantar ábendingar.

Pósturaf Cozmic » Fös 05. Jún 2020 00:03

Jæja þá er Samsug Galaxy S8'inn minn að ganga sín seinustu skref og er ég farinn að íhuga í nýjum síma en hef ekkert skoðað eða pælt í símum síðann ég keypti mér þennan, er ekki með neitt sérstakt budget en tími ekki að splæsa í nýjasta samsunginn þar sem ég nota simann bara fyrir mjög basic hluti t.d spotify & snapchat eða reddit. Hverju mæliði með ef ég vill eitthvern fínann síma með svipað performance og bara S8 ? Eitthvað vit í að eyða meir í nýjustu týpurnar ?



Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5487
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1012
Staða: Ótengdur

Re: Símakaup vantar ábendingar.

Pósturaf appel » Fös 05. Jún 2020 00:21

Hvaða headphone notaru? Viltu minijack? Bluetooth?

Ég valdi s10 síðast því hann var með minijack, sé alls ekki eftir því þar sem síðasta sem ég nenni er að heyra "battery dead" þegar ég legst í rúmið og vill horfa á einhvern þátt. Persónubundið. Fyrir mér var þetta stærsta atriðið, því ég einfaldlega nenni ekki veseni.


*-*

Skjámynd

kizi86
Vaktari
Póstar: 2208
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Reputation: 166
Staða: Ótengdur

Re: Símakaup vantar ábendingar.

Pósturaf kizi86 » Fös 05. Jún 2020 14:30

myndi klárlega skoða eitthvað annað en Samsung... t.d þennan : https://www.tunglskin.is/product/realme-x2-pro.htm


ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV


Viggi
FanBoy
Póstar: 736
Skráði sig: Fim 26. Apr 2007 02:04
Reputation: 110
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Símakaup vantar ábendingar.

Pósturaf Viggi » Fös 05. Jún 2020 15:37

Hef séð að softwareið í realme sé hálf funky en ansi vel speccaður. En oneplus 8 eða pro fær mitt atkvæði


B450M Steel Legend (AM4). AMD Ryzen 5 3600X. TEAM TM8FP4512G (SSD). 2 tb HDD. 3 tb HDD. 4 tb HDD GeForce RTX 2060 SUPER. 16 gb 3600 mhz RAM.


Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4170
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1303
Staða: Ótengdur

Re: Símakaup vantar ábendingar.

Pósturaf Klemmi » Fös 05. Jún 2020 17:34

Fyrir basic síma, þá myndi ég skoða Motorola, eru margir á tilboði hjá Origo núna...

Er sjálfur með Moto G6, mjög ánægður með hann.

https://verslun.origo.is/Simar-og-fjarf ... 686.action



Skjámynd

upg8
vélbúnaðarpervert
Póstar: 998
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Símakaup vantar ábendingar.

Pósturaf upg8 » Fös 05. Jún 2020 20:23

Samsung er með bestan stuðning við Windows tölvur í gegnum Your Phone, mjög þægilegt til að þurfa ekki alltaf að vera að kíkja á símann þegar maður er í tölvunni


Kóði: Velja allt

"There's an adapter for that"


J1nX
vélbúnaðarpervert
Póstar: 919
Skráði sig: Fim 15. Mar 2007 12:18
Reputation: 28
Staða: Ótengdur

Re: Símakaup vantar ábendingar.

Pósturaf J1nX » Lau 06. Jún 2020 15:49

Xiaomi eru flottir símar og mun ódýrari en "stærstu" merkin. Er með mi8 og hann er þrælgóður, finnur þá hér á landi á t.d. mii.is



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7058
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1003
Staða: Tengdur

Re: Símakaup vantar ábendingar.

Pósturaf rapport » Lau 06. Jún 2020 19:55

Minn S8 var að deyja og ég ákvað að prófa 128gb. Octa core Motorola one Vision á lagersölu Origo 38þ.

Nýji síminn er virkar fínt en sakna hulstursins, að sjá ekki í gegnum coverið.

Svo eru nokkur atriði sem breytast í stýrikerfinu sem maður þarf að venjast og það komu kjánalega margar uppfærslur m.v. að hann kom á markað um mitt ár 2019.

En held ég muni vara eiga hann og nota hann, sprækur og flottur sími.
Síðast breytt af rapport á Lau 06. Jún 2020 19:56, breytt samtals 1 sinni.




jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1715
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Símakaup vantar ábendingar.

Pósturaf jardel » Mán 29. Jún 2020 00:24

Mæli með oppo A92020

https://www.google.com/amp/s/www.gadget ... y-S10-Plus

Ekkert slor speccar

6.5"
48MP
2160p
4/8GB RAM
Snapdragon 665
5000mAh
Li-Po

Er að hlaða minn á 3 daga fresti nota símann mjög mikið. Er búinn að vera með Samsung iphone Motorola mii og fleiri þessi kemur lang best út.
Síðast breytt af jardel á Mán 29. Jún 2020 00:28, breytt samtals 2 sinnum.



Skjámynd

ChopTheDoggie
vélbúnaðarpervert
Póstar: 979
Skráði sig: Þri 15. Des 2015 01:27
Reputation: 105
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
Staða: Ótengdur

Re: Símakaup vantar ábendingar.

Pósturaf ChopTheDoggie » Mán 29. Jún 2020 01:12

Búin að skoða Samsung A21 á 40þ?
https://elko.is/samsung-galaxy-a21s-32g ... -sma217bla
Eini gallinn sem ég sé er að hann er með 720p skjá.


Ryzen 7 5800X | ASRock B550M Steel Legend | Corsair 32GB (2x16) LPX 3200Mhz | RTX 3060ti | Seasonic Focus+ Gold | ATX Lancool II