Mikið væri nú gaman að keyra uppáhalds Linux Distro ...

Skjámynd

Höfundur
kornelius
Gúrú
Póstar: 500
Skráði sig: Þri 09. Jan 2018 09:15
Reputation: 103
Staða: Ótengdur

Mikið væri nú gaman að keyra uppáhalds Linux Distro ...

Pósturaf kornelius » Fös 22. Maí 2020 19:36

... á þessari með Steam, Proton og Vulkan og hvað þetta heitir allt :)

https://www.youtube.com/watch?v=12x1WOOaTfY

K.



Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3090
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 522
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Mikið væri nú gaman að keyra uppáhalds Linux Distro ...

Pósturaf Hjaltiatla » Fös 22. Maí 2020 21:26

Tja.. Ég er meira spenntur fyrir Dell XPS 17 vélinni :)


Just do IT
  √

Skjámynd

Höfundur
kornelius
Gúrú
Póstar: 500
Skráði sig: Þri 09. Jan 2018 09:15
Reputation: 103
Staða: Ótengdur

Re: Mikið væri nú gaman að keyra uppáhalds Linux Distro ...

Pósturaf kornelius » Fös 22. Maí 2020 21:35

Hjaltiatla skrifaði:Tja.. Ég er meira spenntur fyrir Dell XPS 17 vélinni :)


Horfðirðu á myndbandið Hjaltiatla?

Hef ekki notað laptop í ein 5 ár í dag - algjört crap miðað við góðar desktop vélar að mínu mati.

K.



Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3090
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 522
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Mikið væri nú gaman að keyra uppáhalds Linux Distro ...

Pósturaf Hjaltiatla » Fös 22. Maí 2020 21:45

kornelius skrifaði:
Hjaltiatla skrifaði:Tja.. Ég er meira spenntur fyrir Dell XPS 17 vélinni :)


Horfðirðu á myndbandið Hjaltiatla?

Hef ekki notað laptop í ein 5 ár í dag - algjört crap miðað við góðar desktop vélar að mínu mati.

K.

Jebbs, horfði á myndbandið, hef ekki notað desktop vél mjög lengi þess vegna myndi ég persónulega velja t.d Dell XPS 17 í dag.
Væri alltaf hægt að nota Egpu ef maður er mikill gamer og maður þyrfti að upgrade-a (maður þarf þá á thunderbolt tenginu að halda sem ég hef t.d ekki á minni vél í dag). Ég kann einfaldlega betur við fartölvur en borðtölvur (óháð hestöflum).


Just do IT
  √

Skjámynd

Höfundur
kornelius
Gúrú
Póstar: 500
Skráði sig: Þri 09. Jan 2018 09:15
Reputation: 103
Staða: Ótengdur

Re: Mikið væri nú gaman að keyra uppáhalds Linux Distro ...

Pósturaf kornelius » Fös 22. Maí 2020 21:54

Hjaltiatla skrifaði:
kornelius skrifaði:
Hjaltiatla skrifaði:Tja.. Ég er meira spenntur fyrir Dell XPS 17 vélinni :)


Horfðirðu á myndbandið Hjaltiatla?

Hef ekki notað laptop í ein 5 ár í dag - algjört crap miðað við góðar desktop vélar að mínu mati.

K.

Jebbs, horfði á myndbandið, hef ekki notað desktop vél mjög lengi þess vegna myndi ég persónulega velja t.d Dell XPS 17 í dag.
Væri alltaf hægt að nota Egpu ef maður er mikill gamer og maður þyrfti að upgrade-a (maður þarf þá á thunderbolt tenginu að halda sem ég hef t.d ekki á minni vél í dag). Ég kann einfaldlega betur við fartölvur en borðtölvur (óháð hestöflum).


Hehe gaman að þessu - hef alltaf litið á laptop sem leiðinda ryksugur, viftur í botni ef maður ætlar að gera eitthvað af viti, þú kannski tókst eftir vatnskælingunni í myndbandinu? :)

K.



Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3090
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 522
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Mikið væri nú gaman að keyra uppáhalds Linux Distro ...

Pósturaf Hjaltiatla » Fös 22. Maí 2020 22:00

kornelius skrifaði:
Hehe gaman að þessu - hef alltaf litið á laptop sem leiðinda ryksugur, viftur í botni ef maður ætlar að gera eitthvað af viti, þú kannski tókst eftir vatnskælingunni í myndbandinu? :)

K.

Viðurkenni að margt í video-inu leit mjög vel út. En um leið og það er hent upp neon ljósum inní eða utaná kassann þá er ég strax byrjaður að horfa í hina áttina.


Just do IT
  √

Skjámynd

Höfundur
kornelius
Gúrú
Póstar: 500
Skráði sig: Þri 09. Jan 2018 09:15
Reputation: 103
Staða: Ótengdur

Re: Mikið væri nú gaman að keyra uppáhalds Linux Distro ...

Pósturaf kornelius » Fös 22. Maí 2020 22:04

Hjaltiatla skrifaði:
kornelius skrifaði:
Hehe gaman að þessu - hef alltaf litið á laptop sem leiðinda ryksugur, viftur í botni ef maður ætlar að gera eitthvað af viti, þú kannski tókst eftir vatnskælingunni í myndbandinu? :)

K.

Viðurkenni að margt í video-inu leit mjög vel út. En um leið og það er hent upp neon ljósum inní eða utaná kassann þá er ég strax byrjaður að horfa í hina áttina.


Sammála þér með rgb dótið - en silfrið og speglarnir ásamt kassanum og þessari flottu kælingu fönguðu mig.

K.




emil40
vélbúnaðarpervert
Póstar: 963
Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
Reputation: 110
Staðsetning: Njarðvík
Staða: Ótengdur

Re: Mikið væri nú gaman að keyra uppáhalds Linux Distro ...

Pósturaf emil40 » Lau 23. Maí 2020 08:08

mér hefur alltaf fundist að það ætti að fylgja stækkunargler með fartölvunum, þetta er geðveikur kassi.


| BQ! Pure Base 500DX | Ryzen9 7900x | ASRock X670e | 3070 ti - 8 gb | Samsung 980 Pro NVMe PCIe M.2 - 2tb og 2x 1 tb | 1x 16 tb og 1x 20 tb | Corsair HX1200i | G.Skill 64GB Trident Z5 DDR5 6000MHz | Samsung Odyssey G5 34" WQHD sveigður | JBL Quantum Duo | HyperX leikjastóll |

Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3090
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 522
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Mikið væri nú gaman að keyra uppáhalds Linux Distro ...

Pósturaf Hjaltiatla » Lau 23. Maí 2020 10:15

Held að aðal atriðið sé að það sé Tesla stýrikerfanna undir húddínu ;)
Sjálfur reyni ég að einfalda mér lífið og notast við vélbúnað með gott Driver support fyrir mína bragðtegund Ubuntu.

Er ennþá gáttaður á því hvað lífið er mikið einfaldara t.d að uppfæra plex með tveimur skipunum vs það að berjast við stýrikerfi og eða Sýndavél/vélbúnað og þurfa að gera hlutina handvirkt.

docker-compose pull
docker-compose restart
og fæ mér svo kaffi


Just do IT
  √

Skjámynd

Höfundur
kornelius
Gúrú
Póstar: 500
Skráði sig: Þri 09. Jan 2018 09:15
Reputation: 103
Staða: Ótengdur

Re: Mikið væri nú gaman að keyra uppáhalds Linux Distro ...

Pósturaf kornelius » Lau 23. Maí 2020 16:21

Hjaltiatla skrifaði:Held að aðal atriðið sé að það sé Tesla stýrikerfanna undir húddínu ;)
Sjálfur reyni ég að einfalda mér lífið og notast við vélbúnað með gott Driver support fyrir mína bragðtegund Ubuntu.

Er ennþá gáttaður á því hvað lífið er mikið einfaldara t.d að uppfæra plex með tveimur skipunum vs það að berjast við stýrikerfi og eða Sýndavél/vélbúnað og þurfa að gera hlutina handvirkt.

docker-compose pull
docker-compose restart
og fæ mér svo kaffi


Finnst þú kominn dálítið langt út fyrir umræðuna sem ég stofnaði, sem var að það væri gaman að keyra Steam, Proton og Vulkan á þessari tilgreindu vél sem er í myndbandinu.

Þá kemur þú með docker vm's og fleira?

Allt í lagi ef þú vilt fara með umræðuna þangað, en ég get alveg fullvissað þig um að þessi vél sem ég sendi inn í myndbandinu hún getur keyrt meira en helmingi fleiri docker, kubernetes og allt það sem þarf einhverja resorse'a í heldur en "Dell XPS 17" þannig að ég skil ekki alveg hvert þú ert að fara í þessari umræðu?

K.



Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3090
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 522
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Mikið væri nú gaman að keyra uppáhalds Linux Distro ...

Pósturaf Hjaltiatla » Lau 23. Maí 2020 16:33

kornelius skrifaði:
Hjaltiatla skrifaði:Held að aðal atriðið sé að það sé Tesla stýrikerfanna undir húddínu ;)
Sjálfur reyni ég að einfalda mér lífið og notast við vélbúnað með gott Driver support fyrir mína bragðtegund Ubuntu.

Er ennþá gáttaður á því hvað lífið er mikið einfaldara t.d að uppfæra plex með tveimur skipunum vs það að berjast við stýrikerfi og eða Sýndavél/vélbúnað og þurfa að gera hlutina handvirkt.

docker-compose pull
docker-compose restart
og fæ mér svo kaffi


Finnst þú kominn dálítið langt út fyrir umræðuna sem ég stofnaði, sem var að það væri gaman að keyra Steam, Proton og Vulkan á þessari tilgreindu vél sem er í myndbandinu.

Þá kemur þú með docker vm's og fleira?

Allt í lagi ef þú vilt fara með umræðuna þangað, en ég get alveg fullvissað þig um að þessi vél sem ég sendi inn í myndbandinu hún getur keyrt meira en helmingi fleiri docker, kubernetes og allt það sem þarf einhverja resorse'a í heldur en "Dell XPS 17" þannig að ég skil ekki alveg hvert þú ert að fara í þessari umræðu?

K.

Bara smá context í þessari umræðu sem var byrjuð , fartölvur vs borðtölvur. Ekkert að starta neinu umræðuefni þannig séð (það var allvegana ekki hugmyndin).En eðlilega getur fólk klórað sér í höfðinu hvað maður er að pæla þegar verið að lesa textann hinum meginn . Dell XPs hefur verið hönnuð meira fyrir dev notkun en eitthvað annað (Project sputnik) og já það var verið að tala um að keyra uppáhalds Linux distro í upphafi á þessari vél sem var postað hérna inn.


Just do IT
  √

Skjámynd

Höfundur
kornelius
Gúrú
Póstar: 500
Skráði sig: Þri 09. Jan 2018 09:15
Reputation: 103
Staða: Ótengdur

Re: Mikið væri nú gaman að keyra uppáhalds Linux Distro ...

Pósturaf kornelius » Lau 23. Maí 2020 16:47

Hjaltiatla skrifaði:
kornelius skrifaði:
Hjaltiatla skrifaði:Held að aðal atriðið sé að það sé Tesla stýrikerfanna undir húddínu ;)
Sjálfur reyni ég að einfalda mér lífið og notast við vélbúnað með gott Driver support fyrir mína bragðtegund Ubuntu.

Er ennþá gáttaður á því hvað lífið er mikið einfaldara t.d að uppfæra plex með tveimur skipunum vs það að berjast við stýrikerfi og eða Sýndavél/vélbúnað og þurfa að gera hlutina handvirkt.

docker-compose pull
docker-compose restart
og fæ mér svo kaffi


Finnst þú kominn dálítið langt út fyrir umræðuna sem ég stofnaði, sem var að það væri gaman að keyra Steam, Proton og Vulkan á þessari tilgreindu vél sem er í myndbandinu.

Þá kemur þú með docker vm's og fleira?

Allt í lagi ef þú vilt fara með umræðuna þangað, en ég get alveg fullvissað þig um að þessi vél sem ég sendi inn í myndbandinu hún getur keyrt meira en helmingi fleiri docker, kubernetes og allt það sem þarf einhverja resorse'a í heldur en "Dell XPS 17" þannig að ég skil ekki alveg hvert þú ert að fara í þessari umræðu?

K.

Bara smá context í þessari umræðu sem var byrjuð , fartölvur vs borðtölvur. Ekkert að starta neinu umræðuefni þannig séð (það var allvegana ekki hugmyndin).En eðlilega getur fólk klórað sér í höfðinu hvað maður er að pæla þegar verið að lesa textann hinum meginn . Dell XPs hefur verið hönnuð meira fyrir dev notkun en eitthvað annað (Project sputnik) og já það var verið að tala um að keyra uppáhalds Linux distro í upphafi á þessari vél sem var postað hérna inn.


Það varst þú sem byrjaðir með fartölvur vs borðtölvur, ég var að tala um þessa vél og myndband sem leikjatölvu?

K.



Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3090
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 522
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Mikið væri nú gaman að keyra uppáhalds Linux Distro ...

Pósturaf Hjaltiatla » Lau 23. Maí 2020 16:50

Haha ok, höfðum það þannig.Eigðu góðan dag.


Just do IT
  √

Skjámynd

beggi702
Fiktari
Póstar: 95
Skráði sig: Mán 31. Maí 2010 01:31
Reputation: 9
Staða: Ótengdur

Re: Mikið væri nú gaman að keyra uppáhalds Linux Distro ...

Pósturaf beggi702 » Lau 23. Maí 2020 19:22

þetta er ekkert smá fallegur turn. vatnskassarnir koma lýgilega vel út, leist ekkert svakalega vel á þá þegar hann var að setja vifturnar á en þegar þeir voru komnir í var þetta bara geggjað.



Skjámynd

Höfundur
kornelius
Gúrú
Póstar: 500
Skráði sig: Þri 09. Jan 2018 09:15
Reputation: 103
Staða: Ótengdur

Re: Mikið væri nú gaman að keyra uppáhalds Linux Distro ...

Pósturaf kornelius » Lau 23. Maí 2020 20:22

beggi702 skrifaði:þetta er ekkert smá fallegur turn. vatnskassarnir koma lýgilega vel út, leist ekkert svakalega vel á þá þegar hann var að setja vifturnar á en þegar þeir voru komnir í var þetta bara geggjað.


Sammála - hakan á mér alveg féll heilar tvær tommur niður við það að horfa á þetta myndband :)

K.



Skjámynd

kunglao
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 384
Skráði sig: Fös 02. Jan 2015 00:20
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: Mikið væri nú gaman að keyra uppáhalds Linux Distro ...

Pósturaf kunglao » Mið 27. Maí 2020 15:19

Þessi Tölva er líka nokkuð álitleg

https://www.youtube.com/watch?v=UmPvDW1zxec


Is it aught or is it God ? No its just me who did a MOD

Skjámynd

Höfundur
kornelius
Gúrú
Póstar: 500
Skráði sig: Þri 09. Jan 2018 09:15
Reputation: 103
Staða: Ótengdur

Re: Mikið væri nú gaman að keyra uppáhalds Linux Distro ...

Pósturaf kornelius » Fim 28. Maí 2020 00:48

kunglao skrifaði:Þessi Tölva er líka nokkuð álitleg

https://www.youtube.com/watch?v=UmPvDW1zxec


Þessi er æðislegur líka
Meistari Wendel var einmitt að fjalla um þetta móðurborð í gær
https://www.youtube.com/watch?v=Rgve2iPm2So&t=241s

K.



Skjámynd

kunglao
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 384
Skráði sig: Fös 02. Jan 2015 00:20
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: Mikið væri nú gaman að keyra uppáhalds Linux Distro ...

Pósturaf kunglao » Fös 29. Maí 2020 19:43

Þessi Tölva er Algjört Meistaraverk

https://www.youtube.com/watch?v=cBUbe8gw21c


Is it aught or is it God ? No its just me who did a MOD