Rig mitt, en fer að fá nýjan


Höfundur
kainzor
Græningi
Póstar: 29
Skráði sig: Fös 16. Okt 2009 18:23
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Rig mitt, en fer að fá nýjan

Pósturaf kainzor » Mið 20. Maí 2020 14:21

Ég hef átt þessa tölvu í 3 ár og mér finnst að það sé kominn tími á uppfærslu. Ég hef frætt mig mikið meira um tölvur og hef vit á hvað er gott.
Þetta er mitt Rig

CPU: Intel I7-7700k
GPU: Asus DUAL GTX 1070-8GB
MBD: Z270x- Ultra Gaming
RAM: 16x gb ram 2x 8gb corsair vengece 3200Mhz
CPU cooler:Corsair hydroseries H110i liquid cooling
Case: Corsair 570x RGB tower

Þetta er mitt yndi og er alveg enþá góð, mig langar að halda náttúrulega þetta flotta case en mun ábyggilega selja rest og fá mér AMD CPU og abyggilega RTX 2070 Super. AMD er allavega að rústa CPU keppnina.

jæja hvernig finnst ykkur, er eitthvað sem þið viljið koma vit í mér sambandi með upgrade specs :)?
leiki sem ég spila eru aðalega ekki rosa highend spec required leikir, ég spila League of Legends, WoW aðalega. En ég vil allavega fá mér náttúrulega GPU sem höndlar Cyberpunk with ease ;)
Síðast breytt af kainzor á Mið 20. Maí 2020 14:38, breytt samtals 2 sinnum.




Haffi21
Nýliði
Póstar: 6
Skráði sig: Mán 13. Okt 2008 19:32
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Rig mitt, en fer að fá nýjan

Pósturaf Haffi21 » Mið 20. Maí 2020 16:18

Hefuru áhuga á að selja örgjörvann stakan ?




Bourne
Ofur-Nörd
Póstar: 220
Skráði sig: Þri 20. Jan 2009 17:19
Reputation: 47
Staða: Ótengdur

Re: Rig mitt, en fer að fá nýjan

Pósturaf Bourne » Mið 20. Maí 2020 18:42

Hvernig skjá ertu að keyra? Ef þú ert að keyra á 1080p er frekar pointless að uppfæra þessa vél að mínu mati. Hún er alltaf að fara að ráða við Cyberpunk í 1080p með fínum stillingum.

Ég fór úr 6700k + GTX 1070 í 3900x + 2070 Super og er að keyra 1440p 144hz skjá. Það var ágætis uppfærsla sérstaklega í multi threaded workloads. En við erum að tala um frekar mikla peninga og þú myndir ekki sjá jack shit mun í WoW og LOL :)

Á næstu 6 mánuðum ættu RDNA2 og Ampere að koma út, smá smjörþefur af því hefur sést með PS5 demoinu, ég myndi bíða eftir því persónulega.
Það er consensus meðal marga að RTX hafi nánast verið beta test fyrir Raytracing og veskið okkar notað sem tilraunadýrið, þeas fáir leikir með raytracing og ef þú kveikir á því þá er það huge perfermance hit. Ampere (RTX 3000) á að vera 4x hraðara í Raytracing og ~50% overall hraðara á meðan RTX var pínku uppfærsla yfir GTX 1000 seríuna. Ég get ekki ábyrgst að þetta sé allt satt og rétt en ég er amk nokkuð viss um að þetta verði raunveruleikinn eftir nokkra mánuði.




Höfundur
kainzor
Græningi
Póstar: 29
Skráði sig: Fös 16. Okt 2009 18:23
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Rig mitt, en fer að fá nýjan

Pósturaf kainzor » Fim 21. Maí 2020 10:06

Bourne skrifaði:Hvernig skjá ertu að keyra? Ef þú ert að keyra á 1080p er frekar pointless að uppfæra þessa vél að mínu mati. Hún er alltaf að fara að ráða við Cyberpunk í 1080p með fínum stillingum.

Ég fór úr 6700k + GTX 1070 í 3900x + 2070 Super og er að keyra 1440p 144hz skjá. Það var ágætis uppfærsla sérstaklega í multi threaded workloads. En við erum að tala um frekar mikla peninga og þú myndir ekki sjá jack shit mun í WoW og LOL :)

Á næstu 6 mánuðum ættu RDNA2 og Ampere að koma út, smá smjörþefur af því hefur sést með PS5 demoinu, ég myndi bíða eftir því persónulega.
Það er consensus meðal marga að RTX hafi nánast verið beta test fyrir Raytracing og veskið okkar notað sem tilraunadýrið, þeas fáir leikir með raytracing og ef þú kveikir á því þá er það huge perfermance hit. Ampere (RTX 3000) á að vera 4x hraðara í Raytracing og ~50% overall hraðara á meðan RTX var pínku uppfærsla yfir GTX 1000 seríuna. Ég get ekki ábyrgst að þetta sé allt satt og rétt en ég er amk nokkuð viss um að þetta verði raunveruleikinn eftir nokkra mánuði.


Ég með 165hz 2560 x1440 skjá sem er farinn að byrja sýna smá fps lag eða fara koma undir 120fps, þess vegna þarf ég aðalaega fá mér nýjan skjákort og svo ábyggilega móðurborð líka útaf mitt supportar bara 6-7gen intel CPU, svo er það líka bara upgrade svo að það myndi endast í lengri tíma og myndi halda að 3900x og 2070 super myndi endast í vel langan tíma. Ég spila samt ekki bara alltaf LoL og WoW en þegar það eru góðir leikir sem eru að koma út þá spila ég þá og myndi heldst langa spila þá smooth




Höfundur
kainzor
Græningi
Póstar: 29
Skráði sig: Fös 16. Okt 2009 18:23
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Rig mitt, en fer að fá nýjan

Pósturaf kainzor » Fim 21. Maí 2020 10:07

Haffi21 skrifaði:Hefuru áhuga á að selja örgjörvann stakan ?


Ég er ekki alveg að selja setupið mitt strax, er en að skoða og safna því að tölvan mín höndlar alveg vel alla leiki eins svo er en ég er ekkert að rusha neitt nema það komi eitthvað gott verð á vörum svo ég geti uppfært tölvuna :)




Haffi21
Nýliði
Póstar: 6
Skráði sig: Mán 13. Okt 2008 19:32
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Rig mitt, en fer að fá nýjan

Pósturaf Haffi21 » Fös 22. Maí 2020 11:16

Ekkert mál vinur, misskildi þetta kannski aðeins, er búinn að redda mér 9600K :D



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6774
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 935
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Rig mitt, en fer að fá nýjan

Pósturaf Viktor » Fös 22. Maí 2020 13:32

Ég myndi frekar halda í þetta og uppfæra í 2080 Super :)

https://www.att.is/product/msi-rtx2080- ... s-skjakort


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 471
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Rig mitt, en fer að fá nýjan

Pósturaf urban » Fös 22. Maí 2020 14:39

kainzor skrifaði:. AMD er allavega að rústa CPU keppnina.


Ekki ef að þú notar hana aðalega fyrir leiki.
Ég allavega ákvað að fara í Intel þegar að ég upgradeaði, vegna þess að verð/persfomance í leikjum var einfaldlega betra hjá Intel en AMD.

En ég segi það sama og Sallarólegur, ég myndi bara halda í allt nema skjákortið, upgradea það í 2080 super, finnur sjálfsagt lang lang mestan muninn á því.


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !