vantar eitthvað eins og NAS eða cloud (hvað mælið þið með)


Höfundur
nonesenze
Kerfisstjóri
Póstar: 1223
Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
Reputation: 99
Staða: Ótengdur

vantar eitthvað eins og NAS eða cloud (hvað mælið þið með)

Pósturaf nonesenze » Sun 22. Mar 2020 22:33

mig vantar aðalega að fá myndir inn á geymslu sem er örugg, langar helst ekki að borga á mánuði en það er alveg möguleiki
eitthvað nas dæmi (sem ég þekki ekki svo vel) sýnist mér vera best og búinn að vera að skoða græjur eins og qnap ts-332x, en fynnst það vera frekar dýrt, búinn að vera skoða líka wd home cloud duo,

hvað eruð þið með og hverju mælið þið með? þetta er aðalega fyrir family photos og auto backup af síma myndum, auka pláss er alltaf plús

er með allar myndir á einhverjum 2 hdd og 2 usb eins og er sem backup (sem eru gamlir í dag)

edit: ég vill hafa netið hratt og aðgengi gott
Síðast breytt af nonesenze á Sun 22. Mar 2020 22:34, breytt samtals 1 sinni.


CPU: Intel i9-14900KS
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x16gb 7600mhz cl36
Skjákort: RTX 4090 rog strix
Turn psu: lian li o11d xl rog, Bequiet straight 1200w13xQL120
Kæling: EK CR360 direct die AIO
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB
HDD: WD 12TB
Skjár: asus pg32uqr
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos


Höfundur
nonesenze
Kerfisstjóri
Póstar: 1223
Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
Reputation: 99
Staða: Ótengdur

Re: vantar eitthvað eins og NAS eða cloud (hvað mælið þið með)

Pósturaf nonesenze » Mán 23. Mar 2020 01:10

ohhh damn, fékk eitthvað á ebay. 24tb 2x12gb og wd mycloud ultra ex2 tæpann 100.000kr (segir með import charges)
ekki viss að það sé það sem ég vildi í þatta en.... allavega hard disk pláss


CPU: Intel i9-14900KS
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x16gb 7600mhz cl36
Skjákort: RTX 4090 rog strix
Turn psu: lian li o11d xl rog, Bequiet straight 1200w13xQL120
Kæling: EK CR360 direct die AIO
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB
HDD: WD 12TB
Skjár: asus pg32uqr
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos

Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3104
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 525
Staðsetning: ::1
Staða: Tengdur

Re: vantar eitthvað eins og NAS eða cloud (hvað mælið þið með)

Pósturaf Hjaltiatla » Mán 23. Mar 2020 06:39

Google photos fyrir símamyndir + Onedrive fyrir mikilvæg gögn.
Er síðan með flakkara tengdan við RPI og nota OpenMediavault fyrir Fileshare innanhúss stöff.

Hefði eflaust skoðað https://www.reddit.com/r/sffpc/ og sett upp Freenas ef ég ég þyrfti örugga geymslu og hefði áhuga á að setja upp almennilegan fileserver heima.

En allavegana til hamingju með auka 24 TB :)


Just do IT
  √