aldur á hörðum disk

Allt utan efnis

Höfundur
emil40
vélbúnaðarpervert
Póstar: 966
Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
Reputation: 110
Staðsetning: Njarðvík
Staða: Ótengdur

aldur á hörðum disk

Pósturaf emil40 » Sun 22. Mar 2020 22:42

Sælir félagar.

Mig vantar að vita hvað diskur er gamall. Hérna eru upplýsingar um hann, einhver sem gæti aðstoðað mig í þessu ?

seagate momentus 500 gb 5000c50060d6fa82


| BQ! Pure Base 500DX | Ryzen9 7900x | ASRock X670e | 3070 ti - 8 gb | Samsung 980 Pro NVMe PCIe M.2 - 2tb og 2x 1 tb | 1x 16 tb og 1x 20 tb | Corsair HX1200i | G.Skill 64GB Trident Z5 DDR5 6000MHz | Samsung Odyssey G5 34" WQHD sveigður | JBL Quantum Duo | HyperX leikjastóll |


nonesenze
Kerfisstjóri
Póstar: 1223
Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
Reputation: 99
Staða: Ótengdur

Re: aldur á hörðum disk

Pósturaf nonesenze » Sun 22. Mar 2020 22:46

það stendur oft utaná diskum dagsetning og svo eru til forrit eins og hdd tune til að fá upplýsingar um diskinn


CPU: Intel i9-14900KS
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x16gb 7600mhz cl36
Skjákort: RTX 4090 rog strix
Turn psu: lian li o11d xl rog, Bequiet straight 1200w13xQL120
Kæling: EK CR360 direct die AIO
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB
HDD: WD 12TB
Skjár: asus pg32uqr
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos


pepsico
Bannaður
Póstar: 714
Skráði sig: Mán 20. Apr 2015 17:30
Reputation: 174
Staða: Ótengdur

Re: aldur á hörðum disk

Pósturaf pepsico » Sun 22. Mar 2020 22:54

Allt að ellefu ára gamall bara m.v. stærð og tegund. Rosalega erfitt að finna út hversu mikið yngri en það hann er ef það stendur ekki utaná honum. Getur örugglega séð einhverjar nothæfar upplýsingar með forriti sem les S.M.A.R.T. upplýsingar af honum sbr. Power-On Hours og Power Cycle Count. CrystalDiskInfo ætti að geta sýnt þér það: https://crystalmark.info/en/software/crystaldiskinfo/



Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2103
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Reputation: 175
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: aldur á hörðum disk

Pósturaf DJOli » Mán 23. Mar 2020 07:15

Ég hef sjálfur einmitt verið að nota forrit sem er hægt að fá í prufuútgáfu, en það heitir Hard Disk Sentinel. Kunni svo vel við það að ég keypti mér eintak.

Það sýnir gífurlega ítarlegar upplýsingar um alla diska og drif, m.a. Sata kynslóð, samtals keyrslutíma osfv.
Upplýsingar sem forritið getur svo loggað fyrir þig (með það í keyrslu í bakgrunni) eru sem dæmi, flutningshraði og fleira, sem og já, tilkynningar ef heilsa disks nær einhverju hættulegu.
Skjáskot:
Mynd


i7-11700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|