Rafræn kosning með Íslykli

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
russi
Geek
Póstar: 813
Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
Reputation: 203
Staðsetning: Terran Empire
Staða: Ótengdur

Rafræn kosning með Íslykli

Pósturaf russi » Lau 21. Mar 2020 14:35

Fyrir nokkru fannst mér sjá þann möguleika að einhversstaðar væri hægt að útbúa rafrænar kosningar með íslykli án mikil tilkostnaðar, jafnvel beint í gegnum Island.is, getur auðvitað verið misminni hjá mér, vildi því auðvitað leita í þann ótæmandi viskubrunn sem vaktin er oft og kanna hvort þetta rétt hjá mér, hvort einhver hagi þekkingu á þessu og jafnvel reynslu



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 8551
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1372
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Rafræn kosning með Íslykli

Pósturaf rapport » Lau 21. Mar 2020 14:38

Já, átti ekki þetta ekki að vera hægt?

https://vefur.island.is/undirskriftalistar



Skjámynd

Höfundur
russi
Geek
Póstar: 813
Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
Reputation: 203
Staðsetning: Terran Empire
Staða: Ótengdur

Re: Rafræn kosning með Íslykli

Pósturaf russi » Lau 21. Mar 2020 14:52

Hmm þetta gæti bara verið málið




Hizzman
Geek
Póstar: 882
Skráði sig: Fös 22. Apr 2016 18:48
Reputation: 157
Staða: Ótengdur

Re: Rafræn kosning með Íslykli

Pósturaf Hizzman » Lau 21. Mar 2020 15:30

Ég held að amk alþingiskosningar hafi það skilyrði að kjósandinn verði að kjósa í einrúmi.



Skjámynd

Henjo
vélbúnaðarpervert
Póstar: 962
Skráði sig: Mán 15. Júl 2013 03:44
Reputation: 368
Staða: Ótengdur

Re: Rafræn kosning með Íslykli

Pósturaf Henjo » Lau 21. Mar 2020 15:42

Ég held að rafrænar kosningar, alþingis og sveitjastjórnar, allavega með því systemið sem er í boði núna. Sé afskaplega heimskuleg og léleg hugmynd.



Skjámynd

Stuffz
/dev/null
Póstar: 1411
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 18:39
Reputation: 103
Staðsetning: 109 Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Rafræn kosning með Íslykli

Pósturaf Stuffz » Lau 28. Mar 2020 13:10

má náttúrulega byrja á eitthverju reglulegu kerfi með local/lághagsmunamál sem vonandi enginn nennti að eyða orku í að manipulata/hacka til að fá meiri langtíma þróunarreynslu á rekstri á svona kerfum svo betur undirbúin fyrir stóru áfangana/hagsmunamálin síðarmeir.


Intel NUC Hades Canyon (2018), Nvidia Shield Android TV, (2017) Xiaomi 4K Projector (2019)
Myndavél: Insta360 X5 (2025), ACE Pro (2023), Skydio 2 (2020)
Rafskjótar: E-20 (2024 Byrjanda), KS-16S (2019 Everyday), KS-S22 (2022 Offroad), EB Commander (2022 Long Range)
Áhugamál: Heimspeki, Tækni, Vélbúnaður, Mannlíf, Greiningar, Leikir, Hjólatúrar, Myndbandsgerð, Gervigreind, Kerfisfjölfræði, Framtíð