hvor leikjafartölvan í fermingargjöf?


Höfundur
J1nX
vélbúnaðarpervert
Póstar: 919
Skráði sig: Fim 15. Mar 2007 12:18
Reputation: 28
Staða: Ótengdur

hvor leikjafartölvan í fermingargjöf?

Pósturaf J1nX » Mið 04. Mar 2020 20:20

nú er dóttir systir minnar að fermast í apríl, og systir mín bað mig um að finna fyrir hana fína leikjafartölvu, ég sá þessar 2 á tilboði í Elko, hvor þeirra mynduði taka, eða mynduði fara í einhverja aðra? budgetið er helst ekki meira en þessi dýrari..

https://elko.is/gaming/ac-ni5-d080-i5-8-256-1660t-15

https://elko.is/gaming/le-y540-2amx-i5- ... 60t-15-144



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6774
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 935
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: hvor leikjafartölvan í fermingargjöf?

Pósturaf Viktor » Mið 04. Mar 2020 20:53

Lenovo er flottari og með 144HZ skjá


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

Njall_L
Stjórnandi
Póstar: 1246
Skráði sig: Mið 29. Okt 2014 20:58
Reputation: 374
Staða: Ótengdur

Re: hvor leikjafartölvan í fermingargjöf?

Pósturaf Njall_L » Mið 04. Mar 2020 21:35

+1 á Lenovo vélina útaf 144Hz skjá og aðeins stærri rafhlöðu.

Miðað við að setja inn svipaðar kröfur (i5, 8GB + RAM , Nvidia GPU, 256GB+ SSD, 15" skjá) á laptop.is þá sýnist mér í fljótu bragði vera mesta bang for the buck í þessari Lenovo hjá Elko.
http://laptop.is/#/search?cpuTypes=i5&s ... ,1920x1080

Margar vélar í svipuðum verðflokk sem eru bara með 1650 Max-Q eða 1050TI skjákort sem eru bæði lakari heldur en 1660TI í Lenovo.


Löglegt WinRAR leyfi


Höfundur
J1nX
vélbúnaðarpervert
Póstar: 919
Skráði sig: Fim 15. Mar 2007 12:18
Reputation: 28
Staða: Ótengdur

Re: hvor leikjafartölvan í fermingargjöf?

Pósturaf J1nX » Mið 04. Mar 2020 22:01

þakka ykkur :)



Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2103
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Reputation: 175
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: hvor leikjafartölvan í fermingargjöf?

Pósturaf DJOli » Mið 04. Mar 2020 23:58

Ég er svolítið iffy samt. Voru allir búnir að gleyma þessu?
viewtopic.php?f=9&t=81348

Færi frekar í Acer vélina til að sleppa við mögulegt usb-c vesen.


i7-11700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|

Skjámynd

Sydney
1+1=10
Póstar: 1108
Skráði sig: Lau 29. Mar 2008 19:26
Reputation: 55
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: hvor leikjafartölvan í fermingargjöf?

Pósturaf Sydney » Fim 05. Mar 2020 00:05

DJOli skrifaði:Ég er svolítið iffy samt. Voru allir búnir að gleyma þessu?
viewtopic.php?f=9&t=81348

Færi frekar í Acer vélina til að sleppa við mögulegt usb-c vesen.

Það eru bara ákveðnar thinkpad vélar sem eru mögulega affected, þessi er ekki ein af þeim.

Annars er þetta bara gallað firmware að valda þessu, passa sig bara að full uppfæra og ekkert ves.


Gigabyte X570 Aorus Ultra | Ryzen 9 5900X | Corsair Vengeance RGB Pro 32GB 3200MHz CL16 | Fractal Design Define S
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED