Sambandið reynslusögur

Skjámynd

Höfundur
Halli25
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
Reputation: 67
Staðsetning: Hveragerði
Staða: Ótengdur

Sambandið reynslusögur

Pósturaf Halli25 » Mið 05. Feb 2020 09:02

Er að borga alltof mikið fyrir farsímana hjá mér og konunni og af einhverjum ástæðum breyttist 100mb net sem var margfaldað með 10x = 1GB(díll ef maður var með allt hjá Vodafone) í 25GB áskrift á 4.490 úr 1.990 kr!!

fór svo að skoða https://aurbjorg.is/#/farsimi

Tók eftir að 10GB sem nægir konunni alveg og gigantískt fyrir mig er á bara 1.990 hjá sambandinu sem er tengt Vodafone.
Eina sem stoppar mig er að fara úr áskrift og í frelsi og hef enga reynsla af sambandinu... einhverjar hryllingssögur eða góðar af þeim hjá ykkur? :fly


Starfsmaður @ IOD

Skjámynd

ZiRiuS
Of mikill frítími
Póstar: 1798
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
Reputation: 387
Staðsetning: Við tölvuna
Staða: Ótengdur

Re: Sambandið reynslusögur

Pósturaf ZiRiuS » Mið 05. Feb 2020 09:17

Ef þú ert með ótakmarkað net hjá Hringdu færðu ótakmörkuð símtöl og sms ásamt 100gb farsímanet á 1990 kr.



Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero
CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming
RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit
PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe

Skjámynd

Höfundur
Halli25
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
Reputation: 67
Staðsetning: Hveragerði
Staða: Ótengdur

Re: Sambandið reynslusögur

Pósturaf Halli25 » Mið 05. Feb 2020 09:22

ZiRiuS skrifaði:Ef þú ert með ótakmarkað net hjá Hringdu færðu ótakmörkuð símtöl og sms ásamt 100gb farsímanet á 1990 kr.

Vinnan borgar netið sem er hjá Vodafone svo get ekki farið í þennan pakka :(


Starfsmaður @ IOD

Skjámynd

Njall_L
Stjórnandi
Póstar: 1246
Skráði sig: Mið 29. Okt 2014 20:58
Reputation: 374
Staða: Tengdur

Re: Sambandið reynslusögur

Pósturaf Njall_L » Mið 05. Feb 2020 09:27

Sambandið er bara hipp og kúl dótturfélag Vodafone og ef þú ferð í áskrift hjá þeim gerir þú viðskiptasamning við Vodafone/Sýn. Ég hef ekki prófað þá persónulega en hef ekki heyrt neinar hryllingssögur heldur, myndi halda að þetta sé bara ágætis valkostur ef verðin eru góð.
Frétt af Stundinni: https://stundin.is/grein/9539/


Löglegt WinRAR leyfi

Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3106
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 527
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Sambandið reynslusögur

Pósturaf Hjaltiatla » Mið 05. Feb 2020 09:52

Get allavegana sagt að ég var í áskrift hjá Vodafone og færði mig yfir í Frelsi (sami pakki fyrir 1000 kr minna á mánuði) og það var ekkert vandamál Það er meira segja hægt að skrá sig í sjálfvirka áfyllingu ef það hentar betur en að gera þetta handvirkt.

Er í dag hjá Nova og er að prófa þjónustuna hjá þeim, fæ frítt að hringja og senda sms (þarf að fylla á frelsið á þriggja mánaða fresti til að halda þjónustu lifandi). Ætla að reyna að komast upp með að nota eingöngu Wi-fi eins mikið og ég get til að borga ekki of mikið fyrir þjónustur sem ég þarf ekki á að halda.


Just do IT
  √

Skjámynd

Lexxinn
/dev/null
Póstar: 1449
Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 12:26
Reputation: 163
Staðsetning: Júpíter
Staða: Ótengdur

Re: Sambandið reynslusögur

Pósturaf Lexxinn » Mið 05. Feb 2020 13:25

Ég er búinn að vera hjá Sambandinu núna í 5 mánuði. Hefur gengið hnökralaust. Appið er þægilegt og hentugt að gagnamagnið safnist upp ef það er ekki notað. Á þessari stundu á ég akkurat inni 44gb - til að nota þau þarf ég þó að borga mánaðarlega, svo þegar ég virkilega þarf á 4g að halda mun þetta koma sér vel. Ég færði mig akkurat frá Nova til að spara þennan 12þ á ári + ég fæ meira gagnamagn erlendis fyrir 10gb í gegnum Sambandið heldur en hjá Nova.




Fautinn
has spoken...
Póstar: 180
Skráði sig: Mið 30. Júl 2003 17:36
Reputation: 11
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Sambandið reynslusögur

Pósturaf Fautinn » Mið 05. Feb 2020 14:27

Er með netið hjá Hringdu 1 gíg. Oftast toppþjónusta - 3 gsm með 100 gíg og 1.990 þá fyrir hvern síma.

En eitt rugl hjá þeim: félagi minn fer með mini-spjaldtölvu út á land og ætlaði að fa sér simkort í það og nota í leiðinni sem vinnusíma, en þá var sagt að það væri ekki hægt, væri orðið ferðanet :( samt sem er sama og gsm er hvort eð er. Myndi kosta 2.990 að fá simkort í þetta.

Þannig að viðkomandi kom með gsm síma til Hringdu fékk kort í hann 1990 kr og tók svo kortið úr og setti í spjaldtölvuna. Skil ekki alveg þessa hugsun hjá Hringdu.



Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3071
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Reputation: 42
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Sambandið reynslusögur

Pósturaf beatmaster » Mið 05. Feb 2020 16:50

Fautinn skrifaði:Er með netið hjá Hringdu 1 gíg. Oftast toppþjónusta - 3 gsm með 100 gíg og 1.990 þá fyrir hvern síma.

En eitt rugl hjá þeim: félagi minn fer með mini-spjaldtölvu út á land og ætlaði að fa sér simkort í það og nota í leiðinni sem vinnusíma, en þá var sagt að það væri ekki hægt, væri orðið ferðanet :( samt sem er sama og gsm er hvort eð er. Myndi kosta 2.990 að fá simkort í þetta.

Þannig að viðkomandi kom með gsm síma til Hringdu fékk kort í hann 1990 kr og tók svo kortið úr og setti í spjaldtölvuna. Skil ekki alveg þessa hugsun hjá Hringdu.


Ég fer í sumarbústað kanski tvisvar til þrisvar á ári og fer þá og skrái nýtt kort á mig til að nota í 4G Router og segi svo upp áskriftinni samdægurs, hefur aldrei verið vesen og ætti ekki að vera vesen.


Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.

Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 4965
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 869
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Sambandið reynslusögur

Pósturaf jonsig » Mið 05. Feb 2020 18:51

Lexxinn skrifaði:Ég er búinn að vera hjá Sambandinu núna í 5 mánuði. Hefur gengið hnökralaust. Appið er þægilegt og hentugt að gagnamagnið safnist upp ef það er ekki notað. Á þessari stundu á ég akkurat inni 44gb - til að nota þau þarf ég þó að borga mánaðarlega, svo þegar ég virkilega þarf á 4g að halda mun þetta koma sér vel. Ég færði mig akkurat frá Nova til að spara þennan 12þ á ári + ég fæ meira gagnamagn erlendis fyrir 10gb í gegnum Sambandið heldur en hjá Nova.


Ég skil ekki hvernig fólk nennir svona "safnast upp" rugli, í stað þess að vera bara hjá hringdu og hafa 100gb mánaðarlega. Spurning um að semja við vinnuveitandan um að skaffa þér eitthvað annað í staðinn og segja upp vúdafún.



Skjámynd

Lexxinn
/dev/null
Póstar: 1449
Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 12:26
Reputation: 163
Staðsetning: Júpíter
Staða: Ótengdur

Re: Sambandið reynslusögur

Pósturaf Lexxinn » Mið 05. Feb 2020 21:19

jonsig skrifaði:
Lexxinn skrifaði:Ég er búinn að vera hjá Sambandinu núna í 5 mánuði. Hefur gengið hnökralaust. Appið er þægilegt og hentugt að gagnamagnið safnist upp ef það er ekki notað. Á þessari stundu á ég akkurat inni 44gb - til að nota þau þarf ég þó að borga mánaðarlega, svo þegar ég virkilega þarf á 4g að halda mun þetta koma sér vel. Ég færði mig akkurat frá Nova til að spara þennan 12þ á ári + ég fæ meira gagnamagn erlendis fyrir 10gb í gegnum Sambandið heldur en hjá Nova.


Ég skil ekki hvernig fólk nennir svona "safnast upp" rugli, í stað þess að vera bara hjá hringdu og hafa 100gb mánaðarlega. Spurning um að semja við vinnuveitandan um að skaffa þér eitthvað annað í staðinn og segja upp vúdafún.


Þú hefur ekki rétta sín á meirihluta vinnuveitenda á Íslandi. Burt séð frá því er ég í fullu námi erlendis sem ég á ennþá 2,5 ár eftir og því ekki í neinni fastri vinnu. :fly

Mynd



Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 4965
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 869
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Sambandið reynslusögur

Pósturaf jonsig » Mið 05. Feb 2020 21:33

Þetta var ekki beint að þér neitt persónulega, ég einfaldlega skil ekki hvað fær fólk til að vera með dýrari tengingar með takmarkað gagnamagn hérna í den en hafa valkost að ótakmörkuðu. Síðan þetta uppsafnaða gagnamagn sem hljómar eins og eitthvað 10árum á eftir hinum norðurlöndunum