Aflgjafi fyrir i7 9700K, 1080ti, 32gb(3200mhz)?

Skjámynd

Höfundur
demaNtur
Kerfisstjóri
Póstar: 1240
Skráði sig: Þri 30. Nóv 2010 17:18
Reputation: 57
Staðsetning: 192.168.1.254
Staða: Ótengdur

Aflgjafi fyrir i7 9700K, 1080ti, 32gb(3200mhz)?

Pósturaf demaNtur » Sun 02. Feb 2020 21:20

Titill segir allt, vantar nýjan aflgjafa (allar uppl í undirskrift á tölvu)
Er búinn að lenda í að tölvan frýs inn á milli undir álagi nokkuð oft núna.
Fæ villur á Kernel-Power, Event ID: 41, keyword (70368744177664),(2).

Allt frekar nýlegt í kassa nema aflgjafi og hann er noname drasl.

Hvaða aflgjafa ætti ég að fá mér?




Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4168
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1301
Staða: Tengdur

Re: Aflgjafi fyrir i7 9700K, 1080ti, 32gb(3200mhz)?

Pósturaf Klemmi » Sun 02. Feb 2020 21:28

Fer eftir því hvað þú vilt eyða miklu.
Ef þú ert budget oriented, þá myndi ég bara kippa þessum og halda áfram með líf mitt:
https://tolvutek.is/vara/seasonic-s12ii ... ara-abyrgd

En ef þú vilt eitthvað flottara, þá er heimurinn bara ostran þín, velur einhvern fínan 600W+ aflgjafa frá traustu merki.



Skjámynd

Gunnar
Vaktari
Póstar: 2320
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 54
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Aflgjafi fyrir i7 9700K, 1080ti, 32gb(3200mhz)?

Pósturaf Gunnar » Sun 02. Feb 2020 21:29

https://att.is/product/corsair-rm850x-aflgjafi
Corsair RM850x aflgjafi
er með eldri útgáfu af þessum og hann er buinn að fylgja 2 ef ekki 3 tölvum. overkill þegar ég keypti hann á sínum tíma en allgjörlega buinn að standa sig allan tímann.
er með i7 7700k og 1080 og 32gb ram. ætti að fara létt með þína tölvu líka.




Emarki
Ofur-Nörd
Póstar: 266
Skráði sig: Mán 03. Maí 2010 22:19
Reputation: 52
Staða: Ótengdur

Re: Aflgjafi fyrir i7 9700K, 1080ti, 32gb(3200mhz)?

Pósturaf Emarki » Mán 03. Feb 2020 01:03

Corsair rmx serían er mjög fín, það japanskir þéttar í öllu, góð gæði.

Annars er seasonic titanium serían eitthvað sem endist og klikkar ekki, enn maður þarf að borga fyrir það.

Kv. Einar



Skjámynd

Benzmann
Bara að hanga
Póstar: 1564
Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
Reputation: 40
Staðsetning: Breiðholt
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Aflgjafi fyrir i7 9700K, 1080ti, 32gb(3200mhz)?

Pósturaf Benzmann » Mán 03. Feb 2020 07:56

Ég myndi skoða eitthvað eins og Corsair RM650x eða Corsair RM750x

Ef þú ert með mikið að dýru drasli í kassanum þínum, þá er aflgjafinn eitthvað sem þú villt ekki spara peninginn í.
vann á verkstæði í mörg ár, hef séð fullt af flottum búnaði eyðileggjast vegna einhvers noname aflgjafa sem bilaði, sprakk jafnvel og tók restina af vélbúnaðinum með sér.


CPU: Intel i9 13900K | MB: Asus ROG Strix Z790-E Gaming| GPU: Asus TUF RTX 3080 OC 10gb | Case: Corsair 7000D| PSU: Corsair RM850x 850W | RAM: Kingston Fury 5600mhz 64gb |Storage: 2x Samsung 980Pro 2Tb| OS: Windows 11 Enterprise E5 64bit

Skjámynd

Alfa
Geek
Póstar: 823
Skráði sig: Mið 02. Apr 2008 13:14
Reputation: 108
Staðsetning: Vestmannaeyjar
Staða: Ótengdur

Re: Aflgjafi fyrir i7 9700K, 1080ti, 32gb(3200mhz)?

Pósturaf Alfa » Mán 03. Feb 2020 08:40

Ég er búin að vera með Corsair RM750 (non x) forvera ss núverandi aflgjafa og hann er búin að lifa af allavega 2 uppfærslur hjá mér og líklega 4-5 ár. Hef aldrei tekið eftir því að viftan fari í gang á honum einu sinni en stendur alltaf fyrir sínu. Svo ég get alveg mælt með RMx seríunni

Svona í forvitni þó, væri ekki þægilegra að vera með SFX afgjafa í svona litlum kassa? t.d

https://tolvutaekni.is/collections/aflg ... -sfx-kassa


TOW : Be quiet! Pure Base 500DX PSU : Corsair RMx 850W MB : MSI B550 Gaming Edge Wifi CPU : AMD 5800X3D + EK-Nucleus AIO CR240 H2O
Mem : 32GB 3600Mhz G.Skill Neo RGB GPU : PALIT 4080 RTX GAMEROCK
SSD : 250GB Samsung Evo 960 + 1TB WD 770 M2 + 500GB Samsung Evo 850 + 1TB WD HDD OS : W10
LCD : LG 32GP850 32" + AOC 24G2U KEY : Roccat Vulcan 121 MOU : Logitech PRO X Superlight

Skjámynd

Höfundur
demaNtur
Kerfisstjóri
Póstar: 1240
Skráði sig: Þri 30. Nóv 2010 17:18
Reputation: 57
Staðsetning: 192.168.1.254
Staða: Ótengdur

Re: Aflgjafi fyrir i7 9700K, 1080ti, 32gb(3200mhz)?

Pósturaf demaNtur » Mán 03. Feb 2020 09:08

Klemmi skrifaði:Fer eftir því hvað þú vilt eyða miklu.
Ef þú ert budget oriented, þá myndi ég bara kippa þessum og halda áfram með líf mitt:
https://tolvutek.is/vara/seasonic-s12ii ... ara-abyrgd

En ef þú vilt eitthvað flottara, þá er heimurinn bara ostran þín, velur einhvern fínan 600W+ aflgjafa frá traustu merki.


Í rauninni ekkert budget þannig, vill bara reliable tölvu sem frýs ekki í miðju roundi :hnuss
Mjög svo vont þegar maður er að spila competitive á amateur/semi-pro leveli.

Benzmann skrifaði:Ég myndi skoða eitthvað eins og Corsair RM650x eða Corsair RM750x

Ef þú ert með mikið að dýru drasli í kassanum þínum, þá er aflgjafinn eitthvað sem þú villt ekki spara peninginn í.
vann á verkstæði í mörg ár, hef séð fullt af flottum búnaði eyðileggjast vegna einhvers noname aflgjafa sem bilaði, sprakk jafnvel og tók restina af vélbúnaðinum með sér.


Akkúrat pælingin hjá mér, er með semi dýra tölvu og vill alls ekki lenda í það nukea allt draslið útaf lélegum aflgjafa.

Alfa skrifaði:Ég er búin að vera með Corsair RM750 (non x) forvera ss núverandi aflgjafa og hann er búin að lifa af allavega 2 uppfærslur hjá mér og líklega 4-5 ár. Hef aldrei tekið eftir því að viftan fari í gang á honum einu sinni en stendur alltaf fyrir sínu. Svo ég get alveg mælt með RMx seríunni

Svona í forvitni þó, væri ekki þægilegra að vera með SFX afgjafa í svona litlum kassa? t.d

https://tolvutaekni.is/collections/aflg ... -sfx-kassa


Langar mest í modular aflgjafa, ef þó átt 3 corsair aflgjafa ef ég man rétt og lenti í coil whine í þeim öllum, er það vandamál enn til staðar?



Skjámynd

Alfa
Geek
Póstar: 823
Skráði sig: Mið 02. Apr 2008 13:14
Reputation: 108
Staðsetning: Vestmannaeyjar
Staða: Ótengdur

Re: Aflgjafi fyrir i7 9700K, 1080ti, 32gb(3200mhz)?

Pósturaf Alfa » Mán 03. Feb 2020 10:28

demaNtur skrifaði:
Alfa skrifaði:Ég er búin að vera með Corsair RM750 (non x) forvera ss núverandi aflgjafa og hann er búin að lifa af allavega 2 uppfærslur hjá mér og líklega 4-5 ár. Hef aldrei tekið eftir því að viftan fari í gang á honum einu sinni en stendur alltaf fyrir sínu. Svo ég get alveg mælt með RMx seríunni

Svona í forvitni þó, væri ekki þægilegra að vera með SFX afgjafa í svona litlum kassa? t.d

https://tolvutaekni.is/collections/aflg ... -sfx-kassa


Langar mest í modular aflgjafa, ef þó átt 3 corsair aflgjafa ef ég man rétt og lenti í coil whine í þeim öllum, er það vandamál enn til staðar?



Ég er sennilega búin að smíða svona 10 vélar síðustu 2-3 ár með corsair RMx og aldrei lent í coil whine. Hvað meinarðu samt modular, allir RMx og líka SFX (t.d. SF600) eru modular. SF serían er ss minni, sem hentar betur í svona lítin kassa eins og þú ert með í undirskriftinni.


TOW : Be quiet! Pure Base 500DX PSU : Corsair RMx 850W MB : MSI B550 Gaming Edge Wifi CPU : AMD 5800X3D + EK-Nucleus AIO CR240 H2O
Mem : 32GB 3600Mhz G.Skill Neo RGB GPU : PALIT 4080 RTX GAMEROCK
SSD : 250GB Samsung Evo 960 + 1TB WD 770 M2 + 500GB Samsung Evo 850 + 1TB WD HDD OS : W10
LCD : LG 32GP850 32" + AOC 24G2U KEY : Roccat Vulcan 121 MOU : Logitech PRO X Superlight

Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3357
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: Aflgjafi fyrir i7 9700K, 1080ti, 32gb(3200mhz)?

Pósturaf mercury » Mán 03. Feb 2020 10:41

https://gamegavel.com/psu-tier-list/

Sjálfur myndi ég aldrei spara þegar það kemur að aflgjafa. Velja einhvað top tier.
Ef peningar eru ekkert vesen þá klárlega seasonic prime.



Skjámynd

Höfundur
demaNtur
Kerfisstjóri
Póstar: 1240
Skráði sig: Þri 30. Nóv 2010 17:18
Reputation: 57
Staðsetning: 192.168.1.254
Staða: Ótengdur

Re: Aflgjafi fyrir i7 9700K, 1080ti, 32gb(3200mhz)?

Pósturaf demaNtur » Mán 03. Feb 2020 11:44

Alfa skrifaði:
demaNtur skrifaði:
Alfa skrifaði:Ég er búin að vera með Corsair RM750 (non x) forvera ss núverandi aflgjafa og hann er búin að lifa af allavega 2 uppfærslur hjá mér og líklega 4-5 ár. Hef aldrei tekið eftir því að viftan fari í gang á honum einu sinni en stendur alltaf fyrir sínu. Svo ég get alveg mælt með RMx seríunni

Svona í forvitni þó, væri ekki þægilegra að vera með SFX afgjafa í svona litlum kassa? t.d

https://tolvutaekni.is/collections/aflg ... -sfx-kassa


Langar mest í modular aflgjafa, ef þó átt 3 corsair aflgjafa ef ég man rétt og lenti í coil whine í þeim öllum, er það vandamál enn til staðar?



Ég er sennilega búin að smíða svona 10 vélar síðustu 2-3 ár með corsair RMx og aldrei lent í coil whine. Hvað meinarðu samt modular, allir RMx og líka SFX (t.d. SF600) eru modular. SF serían er ss minni, sem hentar betur í svona lítin kassa eins og þú ert með í undirskriftinni.


Gott að heyra að coil whine hafi ekki verið vandamál hjá þér amk, mögulega eru þeir búnir að laga það fyrir fullt og allt, hef forðast corsair aflgjafa í 4 ár útaf því :crazy

Og já ég veit af SFx og RMx séu Modular, það er stór plús :happy



Skjámynd

Benzmann
Bara að hanga
Póstar: 1564
Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
Reputation: 40
Staðsetning: Breiðholt
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Aflgjafi fyrir i7 9700K, 1080ti, 32gb(3200mhz)?

Pósturaf Benzmann » Mán 03. Feb 2020 17:02

demaNtur skrifaði:
Langar mest í modular aflgjafa, ef þó átt 3 corsair aflgjafa ef ég man rétt og lenti í coil whine í þeim öllum, er það vandamál enn til staðar?


Ég hef aldrei lent í coil whine í þeim, ég er með 4 Corsair Aflgjafa á heimilinu sem eru í gangi 24/7, 3 af þeim eru RMx línan.


CPU: Intel i9 13900K | MB: Asus ROG Strix Z790-E Gaming| GPU: Asus TUF RTX 3080 OC 10gb | Case: Corsair 7000D| PSU: Corsair RM850x 850W | RAM: Kingston Fury 5600mhz 64gb |Storage: 2x Samsung 980Pro 2Tb| OS: Windows 11 Enterprise E5 64bit

Skjámynd

Roggo
Fiktari
Póstar: 88
Skráði sig: Mið 04. Feb 2015 22:45
Reputation: 21
Staðsetning: Grafavogur
Staða: Ótengdur

Re: Aflgjafi fyrir i7 9700K, 1080ti, 32gb(3200mhz)?

Pósturaf Roggo » Mán 03. Feb 2020 21:03

Færi allan daginn í Seasonic Gold/Platinum ef ekki Titanium í svona build.

Ekkert að Corsair svosem, hef heyrt mikið talað um að Seasonic hafi verið að framleiða aflgjafa fyrir þá en ég veit ekki hvort það séu öll model eða hvort það sé ennþá. Haltu þig bara frá CX línunni fyrir almennileg build :lol: Þeir voru hræðilegir back in the day, átti einn þannig sjálfur.



Værir annars soldið að dansa á línunni með Bronze aflgjafa sama frá hvaða framleiðanda með svona buildi.

Báðir þessir eiga að duga án vandræða fyrir nánast öll Single-GPU config. Annars er pottþétt eitthvað til af Corsair Platinum ef þú vilt fara milliveginn.
https://tolvutek.is/vara/seasonic-prime-tx-750-750w-aflgjafi-80-plus-titanium-12-ara-abyrgd
https://tolvutek.is/vara/seasonic-focus-gold-750w-aflgjafi-80-plus-gold-10-ara-abyrgd-4711173874690