Synology DS718+ | Hvar er ódýrast að kaupa?


Höfundur
GTi
has spoken...
Póstar: 173
Skráði sig: Fim 24. Ágú 2006 14:03
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Synology DS718+ | Hvar er ódýrast að kaupa?

Pósturaf GTi » Mán 13. Jan 2020 13:41

Sælir,

Ég er að spá í að kaupa mér Synology DS718+ til þess að nota fyrir miðlæga gagnageymslu fyrir heimilið.
Bæði sem backup fyrir ljósmyndir og svo fyrir Media Stream yfir í Plex.

Getur einhver sagt mér hvar það er ódýrast fyrir mig að kaupa þetta?

Amazon.com? Amazon.de? Sérpöntun hjá Origo?
Eru aðrar netverslanir í evrópu sem eru með good deal?




MrIce
Gúrú
Póstar: 587
Skráði sig: Þri 04. Des 2007 14:08
Reputation: 56
Staða: Ótengdur

Re: Synology DS718+ | Hvar er ódýrast að kaupa?

Pósturaf MrIce » Mán 13. Jan 2020 13:51

Ég var með DS918+ og ég skilaði honum, plex var lélegt á þessu, endalaust stutter og buffering (var með 720 / 1080 efni, ekkert 4k)
Mæli frekar með að púsla saman ódýri tölvu og nota það.


-Need more computer stuff-


blitz
Of mikill frítími
Póstar: 1750
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
Reputation: 139
Staða: Ótengdur

Re: Synology DS718+ | Hvar er ódýrast að kaupa?

Pósturaf blitz » Mán 13. Jan 2020 13:57

Ég hef mest verslað af

https://www.bhphotovideo.com/
https://www.amazon.com/
https://www.amazon.de/

eftir því hver er með þetta ódýrast.


PS4

Skjámynd

olihar
spjallið.is
Póstar: 420
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 13:23
Reputation: 85
Staða: Ótengdur

Re: Synology DS718+ | Hvar er ódýrast að kaupa?

Pósturaf olihar » Mán 13. Jan 2020 14:01

Ég keypti allavegana Qnap frá https://www.bhphotovideo.com/ og diska þar sem það var margfallt ódýrara og gat fengið í hendurnar strax staðin fyrir 2-3 mánaða sérpöntunarbið hérna heima.




Höfundur
GTi
has spoken...
Póstar: 173
Skráði sig: Fim 24. Ágú 2006 14:03
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Synology DS718+ | Hvar er ódýrast að kaupa?

Pósturaf GTi » Mán 13. Jan 2020 14:47

MrIce skrifaði:Ég var með DS918+ og ég skilaði honum, plex var lélegt á þessu, endalaust stutter og buffering (var með 720 / 1080 efni, ekkert 4k)
Mæli frekar með að púsla saman ódýri tölvu og nota það.

Varstu með það WiFi eða tengt með snúru? Prófaðir þú fleiri möguleika en bara Plex?
Frekar skrýtið því það virðist ekki vera mikið um kvart yfir þessu.
En annars á ég ekki pláss heima fyrir tölvuturn í þetta. (Er í lítilli íbúð)

olihar skrifaði:Ég keypti allavegana Qnap frá https://www.bhphotovideo.com/ og diska þar sem það var margfallt ódýrara og gat fengið í hendurnar strax staðin fyrir 2-3 mánaða sérpöntunarbið hérna heima.

Skoðaðir þú muninn á QNAP og t.d. Synology? Ef svo er, af hverju valdir þú QNAP?

blitz skrifaði:Ég hef mest verslað af
https://www.bhphotovideo.com/
https://www.amazon.com/
https://www.amazon.de/
eftir því hver er með þetta ódýrast.

Hef einmitt notað þessar síður mikið. Ég skoða hver er ódýrastur. Takk!



Var svona að reyna fiska hvort það væru til fleiri Go-To netverslanir sem væru ódýrar.




selur2
Fiktari
Póstar: 68
Skráði sig: Lau 15. Ágú 2009 12:22
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Synology DS718+ | Hvar er ódýrast að kaupa?

Pósturaf selur2 » Mán 13. Jan 2020 16:03

Ég er er að selja þetta..
Ef þú hefur áhuga ?

viewtopic.php?f=11&t=80692&p=698295#p696978




asgeirbjarnason
Ofur-Nörd
Póstar: 273
Skráði sig: Fim 28. Apr 2016 20:17
Reputation: 70
Staða: Ótengdur

Re: Synology DS718+ | Hvar er ódýrast að kaupa?

Pósturaf asgeirbjarnason » Mán 13. Jan 2020 18:19

GTi skrifaði:En annars á ég ekki pláss heima fyrir tölvuturn í þetta. (Er í lítilli íbúð)


Ég er líka í lítilli íbúð, og vantaði heimaserver (lesist: langaði í heimaserver). Ég setti saman Node 304 vél. Kostaði í mínu tilviki álíka mikið og jafn stórt NAS box, en miklu meiri sveigjanleiki og miklu betri örgjörvi. Hinsvegar er það miklu meira umstang, hefði ekki farið þá leið nema út af því mér finnst umstangið sjálft skemmtilegt.

Það er akkurat söluþráður í gangi fyrir Node 304 vél hérna á vaktinni núna ef þú hefur áhuga á þessarri leið.




MrIce
Gúrú
Póstar: 587
Skráði sig: Þri 04. Des 2007 14:08
Reputation: 56
Staða: Ótengdur

Re: Synology DS718+ | Hvar er ódýrast að kaupa?

Pósturaf MrIce » Mið 15. Jan 2020 03:58

GTi skrifaði:
MrIce skrifaði:Ég var með DS918+ og ég skilaði honum, plex var lélegt á þessu, endalaust stutter og buffering (var með 720 / 1080 efni, ekkert 4k)
Mæli frekar með að púsla saman ódýri tölvu og nota það.

Varstu með það WiFi eða tengt með snúru? Prófaðir þú fleiri möguleika en bara Plex?
Frekar skrýtið því það virðist ekki vera mikið um kvart yfir þessu.
En annars á ég ekki pláss heima fyrir tölvuturn í þetta. (Er í lítilli íbúð)


Var með mitt tengt með snúru (sem var búið að nota áður og skilaði fínum hraða, prófaði líka nýja og engin breyting).
Kom mér líka á óvart með þetta að það væri vesen en það var samt hjá mér. Var búinn að setja 2x 250gb M.2 diska í fyrir cache en samt bara rugl og vesen.

Mæli með þessum Node 304 kassa, kemur nóg af dóti í hann miðað við pláss.


-Need more computer stuff-

Skjámynd

olihar
spjallið.is
Póstar: 420
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 13:23
Reputation: 85
Staða: Ótengdur

Re: Synology DS718+ | Hvar er ódýrast að kaupa?

Pósturaf olihar » Mið 15. Jan 2020 04:57

GTi skrifaði:
MrIce skrifaði:Ég var með DS918+ og ég skilaði honum, plex var lélegt á þessu, endalaust stutter og buffering (var með 720 / 1080 efni, ekkert 4k)
Mæli frekar með að púsla saman ódýri tölvu og nota það.

Varstu með það WiFi eða tengt með snúru? Prófaðir þú fleiri möguleika en bara Plex?
Frekar skrýtið því það virðist ekki vera mikið um kvart yfir þessu.
En annars á ég ekki pláss heima fyrir tölvuturn í þetta. (Er í lítilli íbúð)

olihar skrifaði:Ég keypti allavegana Qnap frá https://www.bhphotovideo.com/ og diska þar sem það var margfallt ódýrara og gat fengið í hendurnar strax staðin fyrir 2-3 mánaða sérpöntunarbið hérna heima.

Skoðaðir þú muninn á QNAP og t.d. Synology? Ef svo er, af hverju valdir þú QNAP?

blitz skrifaði:Ég hef mest verslað af
https://www.bhphotovideo.com/
https://www.amazon.com/
https://www.amazon.de/
eftir því hver er með þetta ódýrast.

Hef einmitt notað þessar síður mikið. Ég skoða hver er ódýrastur. Takk!



Var svona að reyna fiska hvort það væru til fleiri Go-To netverslanir sem væru ódýrar.


Qnap er miklu meira enterprise. Er með þetta.

https://www.qnap.com/en/product/ts-1685

81ABD545-3F95-46CB-AAF1-350CEB51AB5C.jpeg
81ABD545-3F95-46CB-AAF1-350CEB51AB5C.jpeg (56.31 KiB) Skoðað 3689 sinnum




Höfundur
GTi
has spoken...
Póstar: 173
Skráði sig: Fim 24. Ágú 2006 14:03
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Synology DS718+ | Hvar er ódýrast að kaupa?

Pósturaf GTi » Mið 15. Jan 2020 16:39

olihar skrifaði:
GTi skrifaði:
olihar skrifaði:Ég keypti allavegana Qnap frá https://www.bhphotovideo.com/ og diska þar sem það var margfallt ódýrara og gat fengið í hendurnar strax staðin fyrir 2-3 mánaða sérpöntunarbið hérna heima.

Skoðaðir þú muninn á QNAP og t.d. Synology? Ef svo er, af hverju valdir þú QNAP?

Var svona að reyna fiska hvort það væru til fleiri Go-To netverslanir sem væru ódýrar.


Qnap er miklu meira enterprise. Er með þetta.

https://www.qnap.com/en/product/ts-1685

81ABD545-3F95-46CB-AAF1-350CEB51AB5C.jpeg


Já fínt! Ég er meira að hugsa um eitthvað svona þægilegt fyrir heimilið og ljósmyndageymslu.
Það sem ég á núna eru 10 ára gamlir flakkarar sem tengjast við fartölvuna 3x á ári fyrir Manual Backup á þeim. ](*,)