Myndi þetta virka á milli PS4 controllers og headsets?

Athvarf handlagna heimilisnördsins
Skjámynd

Höfundur
HalistaX
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 379
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Myndi þetta virka á milli PS4 controllers og headsets?

Pósturaf HalistaX » Lau 21. Des 2019 00:25

Seller feller komið allir í feitan sleller,

Ég var að spá, myndi þetta virka sem millistykki á milli Game Zero heyrnatólana minna og PS4 controller? Þannig að ég gæti fengið bæði hljóð og getað notað Mic'inn á þeim með þessu?

https://www.tl.is/product/35mm-jack-spl ... man-393942

Langar að fara að spila meira á PS4 Pro vélina sem ég keypti mér í byrjun Október. En málið er að ég á ekki official name brand PS4 headset sem ég get notað til þess að fá Mic, og er ekki á leiðinni að fara að eyða 30-40k í svoleiðis headset! Langar bara að geta notað gömlu góðu Game Zero'in mín við PS4 vélina mína. Er einhver séns á því?

Ef ekki svona adapter, hvað þá? Ég er opinn fyrir öllum uppástungum!

Takk fyrir! :D


Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...

Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6292
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 440
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Myndi þetta virka á milli PS4 controllers og headsets?

Pósturaf worghal » Lau 21. Des 2019 00:45

nei þetta virkar ekki til að nota headset og mic.
þetta stykki tekur eitt sound output og deilir í tvö, aka svo þú getir notað tvö headphones.
þú vilt fá þér svona tengi
https://www.tl.is/product/jack-splitter ... dio-1x-mic


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

Höfundur
HalistaX
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 379
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Myndi þetta virka á milli PS4 controllers og headsets?

Pósturaf HalistaX » Lau 21. Des 2019 01:22

worghal skrifaði:nei þetta virkar ekki til að nota headset og mic.
þetta stykki tekur eitt sound output og deilir í tvö, aka svo þú getir notað tvö headphones.
þú vilt fá þér svona tengi
https://www.tl.is/product/jack-splitter ... dio-1x-mic

Já ókei, toppnæs!

Þetta sem þú link'aðir á er meira að segja ódýrara en það sem ég link'aði á...

Skrítið samt að þetta sem ég link'aði virki ekki því þetta er bókstaflega í slóðinni:

"35mm-jack-splitter-i-heyrnartols-og-hljodnematengi-man-393942"

Sem ég gæti einungis skilið sem svo að annar jack'inn væri fyrir hljóð á meðan hinn væri fyrir Mic.

Vesen samt að það þurfi að sérpanta þetta á Selfossi.... Hvað ætli það taki marga daga að sérpanta svona lagað fyrir Tölvulistann? Ætli það væri komið fyrir Jól ef ég færi í það að panta þetta núna?

En ég þakka kærlega fyrir hjálpina, Worghal! Núna ætti ég að geta farið að spila einhverja leiki á þetta PS4 dót mitt sem ég hef varla notað síðan ég keypti hana lol...


Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...