Að blanda saman DDR4 kubbasettum

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16258
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1983
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Að blanda saman DDR4 kubbasettum

Pósturaf GuðjónR » Mán 02. Des 2019 16:31

Ég er að velta fyrir mér ef móðurborð er með 4 raufum fyrir ram, er þá í lagi að blanda saman tveim ólíkum settum af kubbum?
T.d. 2x4 og 2x8 ? allir kubbarnir á sömu tíðni, þ.e. DDR4 2400MHz. Ætti "dual channel" ekki að virka? Eða eykur þetta líkur á árekstrum?




Dúlli
Vaktari
Póstar: 2149
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Reputation: 195
Staða: Ótengdur

Re: Að blanda saman DDR4 kubbasettum

Pósturaf Dúlli » Mán 02. Des 2019 16:45

Hef blandað síðan DDR2 og aldrei lent í neinum vandræðum, Getur haft áhrif á bench og þess háttar en aldrei fundið fyrir neinu í virkni.




addon
has spoken...
Póstar: 161
Skráði sig: Fim 27. Apr 2017 21:20
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Að blanda saman DDR4 kubbasettum

Pósturaf addon » Mán 02. Des 2019 17:34

ég var með 2x4 + 2x8 ddr3 án vandamála í mörg ár, ekki sama týpa né tíðni (keyrði bara á stock tíðni)
held að það sé samt ekkert pottþétt að það gangi smurt og veit ekki með ddr4, google frændi veit það pottþétt betur en ég



Skjámynd

HalistaX
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 379
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Að blanda saman DDR4 kubbasettum

Pósturaf HalistaX » Mán 02. Des 2019 17:41

Er með 2x4GB og einn 8GB 1600mhz í turninum hjá mér núna og allt í góðu hingað til amk, so there's that!


Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...