Verð á SSD - Hvenær lækkar það hér?

Skjámynd

Höfundur
Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6773
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 934
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Verð á SSD - Hvenær lækkar það hér?

Pósturaf Viktor » Mán 02. Des 2019 11:37



Ég er að leita að stórum SSD og finnst verðin alveg svakaleg. Ég meika ekki hljóðin í spinning diskum og þarf engann 2500MB hraða.
Lægstu verðin á þokkalegum 1TB SSD á Amazon eru um 80$ en hérna er lægsta verðið 18.000 kr. og algengt verð 25.000 kr.

Er eitthvað að fara framhjá mér?
Er von á betri dílum hér á landi á næstunni?

](*,)


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

Plushy
Vaktari
Póstar: 2277
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Reputation: 20
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Verð á SSD - Hvenær lækkar það hér?

Pósturaf Plushy » Mán 02. Des 2019 11:43

Kannski ekki svarið sem þú varst að leita að - en finnst svo fyndið að "ódýrasti" 1TB SSD diskurinn hér er á 18.000 kr og mér þykir svo stutt síðan ég borgaði 50.000 kr fyrir 120GB SSD disk og fannst það orðið gott verð.




ColdIce
Bara að hanga
Póstar: 1561
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
Reputation: 94
Staðsetning: 600
Staða: Ótengdur

Re: Verð á SSD - Hvenær lækkar það hér?

Pósturaf ColdIce » Mán 02. Des 2019 11:54

Keypti 512gb ssd hjá Kísildal á um 11k
Dugar mér vel fyrir þennan pening


Eplakarfan: Apple Watch S8 | iPad Pro M1 | Macbook Pro 14” M3 | Apple TV 4K | iPhone 14 Pro Max | Airpods Pro | Airpods Pro 2 | iMac 27”
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | ThinkPad T14
Útiveran: Honda CR-V 2021 | Zero 10X | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |


Sam
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 302
Skráði sig: Mið 03. Des 2014 18:50
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Verð á SSD - Hvenær lækkar það hér?

Pósturaf Sam » Mán 02. Des 2019 11:54

Ekki heldur svarið sem þú varst að leita að, en kannski hefur einhver hér prófað þetta https://kisildalur.is/?p=2&id=2873 og geti gefið því meðmæli, eða ekki.



Skjámynd

Höfundur
Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6773
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 934
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Verð á SSD - Hvenær lækkar það hér?

Pósturaf Viktor » Mán 02. Des 2019 11:59

Verðvaktin virðist hafa misst af þessum... reyndar ekki til á lager :-k
Þetta er eitthvað nærri lagi.

480GB SATA3 Gigabyte SSD 2.5'' - Ábyrgð 3 ár
7.992 kr.

https://tolvutek.is/vara/480gb-sata3-gigabyte-ssd-25


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

kornelius
Gúrú
Póstar: 500
Skráði sig: Þri 09. Jan 2018 09:15
Reputation: 103
Staða: Ótengdur

Re: Verð á SSD - Hvenær lækkar það hér?

Pósturaf kornelius » Mán 02. Des 2019 12:08

Hér er 1TB á milli 9-10 þúsund kall.

https://www.aliexpress.com/item/3280387 ... 5132464802




Sam
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 302
Skráði sig: Mið 03. Des 2014 18:50
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Verð á SSD - Hvenær lækkar það hér?

Pósturaf Sam » Mán 02. Des 2019 12:23

Linus segir sitt álit á mínutu 7:17

https://www.youtube.com/watch?v=v7YBCynA-b0



Skjámynd

Höfundur
Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6773
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 934
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Verð á SSD - Hvenær lækkar það hér?

Pósturaf Viktor » Mán 02. Des 2019 12:40

Rosalega finnst mér skrítið að 500GB kosti 10K en 1.000 GB kosti 25k... það er eitthvað mjög gruggugt í gangi varðandi verðlagningu á diskum þessa dagana.

Grunar að heildsalar séu að maka krókinn.

https://tolvutek.is/vara/1tb-sata3-giga ... byrgd-3-ar
https://tolvutek.is/vara/480gb-sata3-gigabyte-ssd-25


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB


Sporður
has spoken...
Póstar: 199
Skráði sig: Mán 22. Okt 2018 09:06
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: Verð á SSD - Hvenær lækkar það hér?

Pósturaf Sporður » Mán 02. Des 2019 15:24

Ég hef nú bara ákveðnar efasemdir um að Tölvutek hafi selt eitt eintak af þessum disk á 25 þúsund.

Ég keypti SSD disk fyrir rúmum mánuði og þá skoðaði ég þetta og þá voru þessir diskar "væntanlegir", allavega 480 gb diskurinn sem þú vísar í.

Hinsvegar er rétt að stökkið milli stærða er afgerandi miklu meira milli 500gb og 1Tb og það eina sem mér dettur í hug varðandi verðið sé að lítið sé að seljast af 1Tb ssd diskum og ekki hörð samkeppni í þeirri stærð. Í það minnsta á Íslandi. Hver veit ...



Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2103
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Reputation: 175
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Verð á SSD - Hvenær lækkar það hér?

Pósturaf DJOli » Mán 02. Des 2019 15:39

Þetta er eitthvað fucky.
Minnir að ég hafi keypt mína tvo 1tb samsung 860 evo á ~16.500 stykkið hjá Amazon fyrir eins og ári og hálfu eða svo.
Fór á Amazon til að tjékka og bera saman. Set 1stk í körfuna, með innflutningskostnaði og tollum gerir það rétt yfir 21.000.
Hvernig í fokkanum kostar $109 vara $175.36 til Íslands?
https://www.amazon.com/Samsung-Inch-Int ... 888&sr=8-3


i7-11700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|


Sporður
has spoken...
Póstar: 199
Skráði sig: Mán 22. Okt 2018 09:06
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: Verð á SSD - Hvenær lækkar það hér?

Pósturaf Sporður » Mán 02. Des 2019 16:04

Price $109.99
AmazonGlobal Shipping $31.19 (+ 109.99 = 141.18)
Estimated Import Fees Deposit $34.24

141.18 * 0.24 = 33.88

Ekkert óeðlilegt hér.

Er munurinn á 16500 og 21000 ekki bara gengisbreytingin á ISK ?



Skjámynd

kornelius
Gúrú
Póstar: 500
Skráði sig: Þri 09. Jan 2018 09:15
Reputation: 103
Staða: Ótengdur

Re: Verð á SSD - Hvenær lækkar það hér?

Pósturaf kornelius » Þri 03. Des 2019 02:22

Sam skrifaði:Linus segir sitt álit á mínutu 7:17

https://www.youtube.com/watch?v=v7YBCynA-b0


Það er margt gott sem kemur frá Linus Sebastian og gaman að horfa á kallinn en sumt er bara bull sem frá honum kemur, það má ekki gleyma því að hann er sponseraður af mörgum af stærstu fyrirtækjum í heimi til að segja nánast hvað sem er í krafti áskriftarfjölda sem youtuber.

Ég á sjálfur 3 diska frá KinkSpec einn 480G, 720G og einn 1TB og sá elsti er fjögura ára.
Engin þeirra hefur tekið feilpúst ennþá.



Skjámynd

GullMoli
Stjórnandi
Póstar: 2462
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 212
Staðsetning: NGC 3314.
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Verð á SSD - Hvenær lækkar það hér?

Pósturaf GullMoli » Þri 03. Des 2019 09:59

kornelius skrifaði:
Sam skrifaði:Linus segir sitt álit á mínutu 7:17

https://www.youtube.com/watch?v=v7YBCynA-b0


Það er margt gott sem kemur frá Linus Sebastian og gaman að horfa á kallinn en sumt er bara bull sem frá honum kemur, það má ekki gleyma því að hann er sponseraður af mörgum af stærstu fyrirtækjum í heimi til að segja nánast hvað sem er í krafti áskriftarfjölda sem youtuber.

Ég á sjálfur 3 diska frá KinkSpec einn 480G, 720G og einn 1TB og sá elsti er fjögura ára.
Engin þeirra hefur tekið feilpúst ennþá.


Ég hef engar áhyggjur af þessu, hann drullar yfir fyrirtæki ef honum finnst þau eiga það skilið. Intel hafa sponsað þá alveg gífurlega mikið en þeir gerðu nýlega video þar sem þeir hundskamma Intel fyrir aðgerðir síðustu daga.


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"

Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6419
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 280
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Verð á SSD - Hvenær lækkar það hér?

Pósturaf gnarr » Þri 03. Des 2019 10:21

kornelius skrifaði:það má ekki gleyma því að hann er sponseraður af mörgum af stærstu fyrirtækjum í heimi til að segja nánast hvað sem er í krafti áskriftarfjölda sem youtuber.


Ferill hanns sem youtuber væri löngu búinn ef það væri eitthvað til í þessu hjá þér.


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

Höfundur
Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6773
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 934
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Verð á SSD - Hvenær lækkar það hér?

Pósturaf Viktor » Þri 03. Des 2019 11:24

Tölvutek eru ekki að selja þennan 500GB SSD á 8000 kr.

Virðast vera að setja vörur sem þeir eiga ekki á útsölu. Hringdu svo í mig og sögðu að þegar hann kæmi þá myndu þeir ekki selja hann á þessu verði.

Fer til Tenerife eftir ekki svo langan tíma, virðast geta selt þetta á 8000kr. þar. https://www.worten.es/productos/informa ... gb-6293467

Ótrúlegt að 500GB sé á 15-25k hérna heima. Ég skil að verð sé hærra hér, en ekki tvöfalt til þrefalt.


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB


Sporður
has spoken...
Póstar: 199
Skráði sig: Mán 22. Okt 2018 09:06
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: Verð á SSD - Hvenær lækkar það hér?

Pósturaf Sporður » Þri 03. Des 2019 16:27

A400 er einmitt á tæp 11 þúsund í Elko og Computer.is, munar 300 krónum á milli búða.



Skjámynd

Höfundur
Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6773
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 934
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Verð á SSD - Hvenær lækkar það hér?

Pósturaf Viktor » Þri 03. Des 2019 18:49

Sporður skrifaði:A400 er einmitt á tæp 11 þúsund í Elko og Computer.is, munar 300 krónum á milli búða.


Þar kom það!

Prófa Elko.


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

ChopTheDoggie
vélbúnaðarpervert
Póstar: 979
Skráði sig: Þri 15. Des 2015 01:27
Reputation: 105
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
Staða: Ótengdur

Re: Verð á SSD - Hvenær lækkar það hér?

Pósturaf ChopTheDoggie » Mið 04. Des 2019 14:23

Sallarólegur skrifaði:
Sporður skrifaði:A400 er einmitt á tæp 11 þúsund í Elko og Computer.is, munar 300 krónum á milli búða.


Þar kom það!

Prófa Elko.


Víst að ELKO eru byrjaðir að selja tölvu íhluti.. Hvernig væri að bæta ELKO í verðvaktina? :-k


Ryzen 7 5800X | ASRock B550M Steel Legend | Corsair 32GB (2x16) LPX 3200Mhz | RTX 3060ti | Seasonic Focus+ Gold | ATX Lancool II

Skjámynd

Höfundur
Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6773
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 934
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Verð á SSD - Hvenær lækkar það hér?

Pósturaf Viktor » Fim 05. Des 2019 21:38

Það væri gott.

Tölvutækni búnir að svara kallinu: https://tolvutaekni.is/products/kingsto ... sd-500mb-s


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB


Sporður
has spoken...
Póstar: 199
Skráði sig: Mán 22. Okt 2018 09:06
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: Verð á SSD - Hvenær lækkar það hér?

Pósturaf Sporður » Þri 10. Des 2019 15:44

Gigabyte diskarnir virðast vera komnir til Tölvutek.

https://tolvutek.is/vara/480gb-sata3-gigabyte-ssd-25

Auglýstir í bæklingi dagsins líka.