[ÓE] low-mid tier skjákort

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.
Skjámynd

Höfundur
Atvagl
Nörd
Póstar: 128
Skráði sig: Lau 11. Jan 2014 19:51
Reputation: 34
Staða: Ótengdur

[ÓE] low-mid tier skjákort

Pósturaf Atvagl » Þri 26. Nóv 2019 22:46

Góðan daginn

Ég er að leita að skjákorti sem tekur power í gegnum PCI-e en ekki PSU connector. Fer lægst í 5k fyrir kort sem er sambærilegt í performance við GTX 1030 (Gæti til dæmis verið 950 eða 750 ti ef það krefst ekki 6/8-pin connector úr aflgjafa) og fer hæst í 15k fyrir t.d. 1050 ti.

Lumar einhver á einhverju?


|| Ryzen 7 7800X3D - NH-D15 - 32GB (2x16) DDR5 6000 CL30 - Gigabyte B650 AORUS ELITE AX
|| RTX 3080 ASUS TUF - 1TB Samsung 970 M.2 SSD - PSU Corsair RM1000x
|| Fractal Design Define 7 Compact
|| 2x Asus ROG VG27AQ

Skjámynd

Höfundur
Atvagl
Nörd
Póstar: 128
Skráði sig: Lau 11. Jan 2014 19:51
Reputation: 34
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] low-mid tier skjákort

Pósturaf Atvagl » Fim 28. Nóv 2019 15:36

Bump?


|| Ryzen 7 7800X3D - NH-D15 - 32GB (2x16) DDR5 6000 CL30 - Gigabyte B650 AORUS ELITE AX
|| RTX 3080 ASUS TUF - 1TB Samsung 970 M.2 SSD - PSU Corsair RM1000x
|| Fractal Design Define 7 Compact
|| 2x Asus ROG VG27AQ


elvar8
Fiktari
Póstar: 59
Skráði sig: Lau 17. Okt 2015 15:45
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] low-mid tier skjákort

Pósturaf elvar8 » Lau 30. Nóv 2019 08:26

gtx 460



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6298
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 440
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] low-mid tier skjákort

Pósturaf worghal » Lau 30. Nóv 2019 13:47

ég á mögulega til fyrir þig 750ti, þarf bara að blása hressilega úr því.
það virkaði síðast þegar ég gáði en hef ekki notað það í nokkurn tíma.

https://www.msi.com/Graphics-card/N750- ... C/Overview


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

Alfa
Geek
Póstar: 823
Skráði sig: Mið 02. Apr 2008 13:14
Reputation: 108
Staðsetning: Vestmannaeyjar
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] low-mid tier skjákort

Pósturaf Alfa » Lau 30. Nóv 2019 21:32

Afllega séð væri þetta besti kosturinn fyrir þig, miðað við kort sem dregur bara power úr móðurborði. Segjandi það þá eru þessa litlu viftur liklega svolítið hágværar.

viewtopic.php?f=11&t=80710&p=697428&hilit=1050#p697428

Hef enga hugmynd hvort hann tekur 15 þús þó eða minna.


TOW : Be quiet! Pure Base 500DX PSU : Corsair RMx 850W MB : MSI B550 Gaming Edge Wifi CPU : AMD 5800X3D + EK-Nucleus AIO CR240 H2O
Mem : 32GB 3600Mhz G.Skill Neo RGB GPU : PALIT 4080 RTX GAMEROCK
SSD : 250GB Samsung Evo 960 + 1TB WD 770 M2 + 500GB Samsung Evo 850 + 1TB WD HDD OS : W10
LCD : LG 32GP850 32" + AOC 24G2U KEY : Roccat Vulcan 121 MOU : Logitech PRO X Superlight

Skjámynd

Höfundur
Atvagl
Nörd
Póstar: 128
Skráði sig: Lau 11. Jan 2014 19:51
Reputation: 34
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] low-mid tier skjákort

Pósturaf Atvagl » Mán 02. Des 2019 10:04

Alfa skrifaði:Afllega séð væri þetta besti kosturinn fyrir þig, miðað við kort sem dregur bara power úr móðurborði. Segjandi það þá eru þessa litlu viftur liklega svolítið hágværar.

viewtopic.php?f=11&t=80710&p=697428&hilit=1050#p697428

Hef enga hugmynd hvort hann tekur 15 þús þó eða minna.


Haha já takk fyrir þetta, ég sendi einmitt 15k boð
a hann stuttu eftir að hann setti þetta inn en ég hef ekki fengið neitt til baka.


|| Ryzen 7 7800X3D - NH-D15 - 32GB (2x16) DDR5 6000 CL30 - Gigabyte B650 AORUS ELITE AX
|| RTX 3080 ASUS TUF - 1TB Samsung 970 M.2 SSD - PSU Corsair RM1000x
|| Fractal Design Define 7 Compact
|| 2x Asus ROG VG27AQ


Einar Ásvaldur
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 310
Skráði sig: Mán 02. Des 2019 17:53
Reputation: 8
Staðsetning: 210
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] low-mid tier skjákort

Pósturaf Einar Ásvaldur » Mán 02. Des 2019 18:04

ég á til 960 fyrir þig hins vegar 6 pina power


CPU : Ryzen 7 5800x - MBO : Gigabyte Aorus B550M PRO-P - Mem : 32GB 3600Mhz Corsair Vengeance RGB PRO - Cooler : Liquid Freezer II 280 -
Kassi : Cooler Master Silenco S600 - PSU : Corsair RM750x 80+ Gold - GPU : RTX 3070 ti AMP HOlOBLACK - M.2 : Samsung EVO 970 1TB
SSD : 250 Gb Crusial -HDD : 3 Tb WD Red -