Móðurborðs pælingar


Höfundur
Thomzen1
Græningi
Póstar: 46
Skráði sig: Mið 13. Feb 2019 19:26
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Móðurborðs pælingar

Pósturaf Thomzen1 » Fös 25. Okt 2019 16:11

Ég ætla að uppfæra tölvuna mína,
Pælingin er að fara í AMD Ryzen 5 3600
Hvað er ykkar álit & reynsla á X570 móðurborðum?
- er þá helst að pæla í þessum:
Gigabyte X570 Aorus Elite
Gigabyte X570 Gaming X
Asus X570-P Prime
MSI X570-A Pro
ASRock X570 Phantom Gaming 4

jafnvel X470..
Hvað væri mesta vit í að kaupa?
Síðast breytt af Thomzen1 á Fös 25. Okt 2019 20:11, breytt samtals 2 sinnum.



Skjámynd

kunglao
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 384
Skráði sig: Fös 02. Jan 2015 00:20
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: Móðurborðs pælingar

Pósturaf kunglao » Fös 25. Okt 2019 16:18

fær mjög góða dóma = Gigabyte X570 Gaming X


Is it aught or is it God ? No its just me who did a MOD


afv
Fiktari
Póstar: 63
Skráði sig: Sun 21. Ágú 2016 11:09
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Móðurborðs pælingar

Pósturaf afv » Fös 25. Okt 2019 16:35

Lá svolítið yfir þessu áður en ég uppfærði núna síðast.
Aorus x570 borðin eru mjög góð.
MSI virðist hafa verið eitthvað miss núna.


AMD Ryzen 7800X3D | ASUS ROG Strix B650E-F | RTX 4090 GameRock OC | 32GB G.Skill Trident Z5 NEO | Corsair RM1200x | LG C2 42"

Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3838
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: Móðurborðs pælingar

Pósturaf Tiger » Fös 25. Okt 2019 18:27

Er með MSI X570 PRESTIGE CREATION og hef ekki undan neinu að kvarta, enda 100þús króna móðurborð.


Mynd


Höfundur
Thomzen1
Græningi
Póstar: 46
Skráði sig: Mið 13. Feb 2019 19:26
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Móðurborðs pælingar

Pósturaf Thomzen1 » Fös 25. Okt 2019 18:58

afv skrifaði:Lá svolítið yfir þessu áður en ég uppfærði núna síðast.
Aorus x570 borðin eru mjög góð.
MSI virðist hafa verið eitthvað miss núna.

Fórstu í Aorus borð?




afv
Fiktari
Póstar: 63
Skráði sig: Sun 21. Ágú 2016 11:09
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Móðurborðs pælingar

Pósturaf afv » Fös 25. Okt 2019 19:16

Yes. x570 Aorus Master. Ég þurfti 3x M2 slot og góðan audio codec.


AMD Ryzen 7800X3D | ASUS ROG Strix B650E-F | RTX 4090 GameRock OC | 32GB G.Skill Trident Z5 NEO | Corsair RM1200x | LG C2 42"


braudrist
</Snillingur>
Póstar: 1037
Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
Reputation: 55
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Móðurborðs pælingar

Pósturaf braudrist » Fös 25. Okt 2019 22:30

Myndi taka Asus ROG Crosshair VIII Formula, MSI x570 Prestige Creaton eða Gigabyte Aorus x570 Master / Xtreme. Ég er mjög ánægður með mitt Asus borð, en ég mundi ekki hika við að kaupa mér Gigabyte eða MSI borð. Líka kosturinn við MSI, öll utilities eru í einu forriti - Creator Center.


Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m


zurien
Nörd
Póstar: 123
Skráði sig: Lau 17. Apr 2010 08:39
Reputation: 27
Staða: Ótengdur

Re: Móðurborðs pælingar

Pósturaf zurien » Lau 26. Okt 2019 10:31





Höfundur
Thomzen1
Græningi
Póstar: 46
Skráði sig: Mið 13. Feb 2019 19:26
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Móðurborðs pælingar

Pósturaf Thomzen1 » Lau 26. Okt 2019 12:47

Ég held að lendingin verði Gigabyte X570 Aorus Elite
Það móðurborð með Corsair VEN 2x16GB 3200 og Ryzen 5 3600
Það ætti að virka ágætlega vona ég




B0b4F3tt
Ofur-Nörd
Póstar: 286
Skráði sig: Þri 05. Ágú 2014 12:11
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: Móðurborðs pælingar

Pósturaf B0b4F3tt » Lau 26. Okt 2019 18:08

Thomzen1 skrifaði:Ég held að lendingin verði Gigabyte X570 Aorus Elite
Það móðurborð með Corsair VEN 2x16GB 3200 og Ryzen 5 3600
Það ætti að virka ágætlega vona ég

Ég er með þetta borð. Er að nota það undir Ryzen 3900X. Hef ekkert út á þetta borð að setja.




Höfundur
Thomzen1
Græningi
Póstar: 46
Skráði sig: Mið 13. Feb 2019 19:26
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Móðurborðs pælingar

Pósturaf Thomzen1 » Lau 26. Okt 2019 19:05

B0b4F3tt skrifaði:
Thomzen1 skrifaði:Ég held að lendingin verði Gigabyte X570 Aorus Elite
Það móðurborð með Corsair VEN 2x16GB 3200 og Ryzen 5 3600
Það ætti að virka ágætlega vona ég

Ég er með þetta borð. Er að nota það undir Ryzen 3900X. Hef ekkert út á þetta borð að setja.

Okei, snilld.
Svo kom í ljós að það er uppselt. Back to square one hah