Keyra skjákort?


Höfundur
pejun
Græningi
Póstar: 38
Skráði sig: Mán 19. Ágú 2019 06:38
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Keyra skjákort?

Pósturaf pejun » Þri 24. Sep 2019 10:40

Ég er að reyna keyra skjákortið mitt (gigabyte gtx aorus 1070) og það þarf 8pin og 6pin pcie til að keyra það (ég er með tengt í 8pin núna). Ég finn hvergi hvar ég get keypt 6pin pcie í 6pin pcie snúru. Það eru nokkur sata tengi sem eru ekki í notkun og gæti þá verið með sata í pcie en hef heyrt að það gæti farið illa.

Veit eitthver lausn á vandanum? Er með corsair hx620w afgjafa og þetta eru tengin aftan á.

https://ibb.co/cgTrK2F
Síðast breytt af pejun á Þri 24. Sep 2019 10:43, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6774
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 935
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Keyra skjákort?

Pósturaf Viktor » Þri 24. Sep 2019 11:05

Þessi kapall fylgdi með aflgjafanum:

https://www.ebay.com/itm/6Pin-to-8Pin-6 ... 903?_ul=IS


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB


Höfundur
pejun
Græningi
Póstar: 38
Skráði sig: Mán 19. Ágú 2019 06:38
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Keyra skjákort?

Pósturaf pejun » Þri 24. Sep 2019 12:21

Sallarólegur skrifaði:Þessi kapall fylgdi með aflgjafanum:

https://www.ebay.com/itm/6Pin-to-8Pin-6 ... 903?_ul=IS


Já og hann er tengdur, en það þarf bæði 8pin tengi og 6pin tengi til að keyra skjákortið



Skjámynd

motard2
Fiktari
Póstar: 98
Skráði sig: Fim 21. Feb 2008 19:08
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Re: Keyra skjákort?

Pósturaf motard2 » Þri 24. Sep 2019 12:39

Það eiga að vera tveir pcie kaplar með aflgjafanum sem geta verið 6 eða 8 pina.


Fractal Define S, Asus X99-S, Xeon 1660 V3 @4.4ghz, 128gb ecc Rdimm @2666 cl13, AORUS 3080 XTREME WATERFORCE WB, Corsair RM1000x, Samsung NVME SSD 950 pro 512Gb +500Gb og 1tb sata ssd


Höfundur
pejun
Græningi
Póstar: 38
Skráði sig: Mán 19. Ágú 2019 06:38
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Keyra skjákort?

Pósturaf pejun » Þri 24. Sep 2019 13:45

Keypti hann notaðann og sá sem seldi mér hann veit ekki um hina snúruna.



Skjámynd

Benzmann
Bara að hanga
Póstar: 1565
Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
Reputation: 41
Staðsetning: Breiðholt
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Keyra skjákort?

Pósturaf Benzmann » Þri 24. Sep 2019 14:07

þú getur fengið þér breytikapla frá Molex yfir í PCIE.

En í þínu tilfelli, þá myndi ég bara fá mér nýjann Aflgjafa, þessi sem þú ert með er í eldri kantinum.

Mæli með Corsair RM750x
Þar ertu með 2stk 6+2pin tengi.


CPU: Intel i9 13900K | MB: Asus ROG Strix Z790-E Gaming| GPU: Asus TUF RTX 3080 OC 10gb | Case: Corsair 7000D| PSU: Corsair RM850x 850W | RAM: Kingston Fury 5600mhz 64gb |Storage: 2x Samsung 980Pro 2Tb| OS: Windows 11 Enterprise E5 64bit