Leikjaborðtölva GTX 1080


Höfundur
Bjarki Fannar
Fiktari
Póstar: 99
Skráði sig: Fim 04. Júl 2019 12:58
Reputation: 3
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Leikjaborðtölva GTX 1080

Pósturaf Bjarki Fannar » Mið 07. Ágú 2019 14:33

i7 4790
GTX 1080
24gb ram
Asrock motherboard (man ekki alveg hvaða)

Höndlar VR eins og ekkert sé!

240gb ssd með windows 10 annað hvort home eða pro
Corsair hx 620 semi modular 80+

Runnar alla nýustu leikina á 1080p-1440p Ultra á a.m.k 80-100fps og 4k 60fps.

þetta er klikkuð tölva fyrir tölvuleiki.

verð er 120.000kr en fer ekki lægra en 110.000kr

Áhugasamir hafið samband í síma 7757902 eða pm