Vandræði með 4K skjá (3840x2160)


Höfundur
Dúlli
Vaktari
Póstar: 2149
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Reputation: 195
Staða: Ótengdur

Vandræði með 4K skjá (3840x2160)

Pósturaf Dúlli » Þri 23. Júl 2019 16:48

Sælir, var núna að uppfæra í 4K skjái eða hvað sem þetta kallast í dag.

Er í vandræðum núna með það að upplausninn er orðin svo há að margar vefsíður höndla það ekki og ég þarf að scala upp en þá verður allt blurred.

Og líður eins og músinn hoppi / fari mikið hraðar en hún gerði með 1080p skjá.

Þannig að, hvaða lausnir ? ráð eru í boði ?



Skjámynd

upg8
vélbúnaðarpervert
Póstar: 998
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Vandræði með 4K skjá (3840x2160)

Pósturaf upg8 » Þri 23. Júl 2019 20:04

Flestar sæmilegar vefsíður höndla display scaling í dag, prófaðu að nota Edge bara til að skoða hvort þetta er browser tengt vandamál hjá þér.


Kóði: Velja allt

"There's an adapter for that"


Höfundur
Dúlli
Vaktari
Póstar: 2149
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Reputation: 195
Staða: Ótengdur

Re: Vandræði með 4K skjá (3840x2160)

Pósturaf Dúlli » Þri 23. Júl 2019 20:21

upg8 skrifaði:Flestar sæmilegar vefsíður höndla display scaling í dag, prófaðu að nota Edge bara til að skoða hvort þetta er browser tengt vandamál hjá þér.


Búin að athuga það og sum forrit verða rosalega litill eins og photoshop, vlc.



Skjámynd

Stuffz
Kerfisstjóri
Póstar: 1202
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 18:39
Reputation: 71
Staðsetning: 109 Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vandræði með 4K skjá (3840x2160)

Pósturaf Stuffz » Þri 23. Júl 2019 20:54

sjálfur bara með 1080p FHD, virðist virka fínt ennþá.


Intel NUC Hades Canyon 8Tb NVME +8Tb SSD +80Tb HDD, Nvidia Shield Android TV, Xbox Series X, Xiaomi 4K Projector
Rafskjótar: KS-16S, KS-S22, KS-S9, OW Pint. CAMS: Insta360 ONE X, X3, FLOW, GO, ACE Pro. DJI Action. Skydio 2
Búnaður: Lazyrolling Armored Jacket, Alpha Motorsport-pants, TSG Pass Pro, Fox Proframe
187 KP Wrist Guards, Leatt Dual-Axis, Kinetic DL EUC Shoes, P65 BOBLBEE Backpack

Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6773
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 934
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vandræði með 4K skjá (3840x2160)

Pósturaf Viktor » Þri 23. Júl 2019 21:44

Fáðu þér Mac ;)


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3093
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 442
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vandræði með 4K skjá (3840x2160)

Pósturaf hagur » Þri 23. Júl 2019 22:50

Ef músin laggar þá gæti verið að skjárinn sé bara á 30Hz. Hvernig ertu með hann tengdan við tölvuna?



Skjámynd

upg8
vélbúnaðarpervert
Póstar: 998
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Vandræði með 4K skjá (3840x2160)

Pósturaf upg8 » Þri 23. Júl 2019 22:54



Kóði: Velja allt

"There's an adapter for that"


Höfundur
Dúlli
Vaktari
Póstar: 2149
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Reputation: 195
Staða: Ótengdur

Re: Vandræði með 4K skjá (3840x2160)

Pósturaf Dúlli » Þri 23. Júl 2019 23:38

hagur skrifaði:Ef músin laggar þá gæti verið að skjárinn sé bara á 30Hz. Hvernig ertu með hann tengdan við tölvuna?


Hann er tengdur með HDMI, Sé að hann runnar á 30Hz, hvernig er hægt að hækka það ? Er skráður hjá Asus sem 60Hz

https://www.asus.com/Monitors/PB287Q/

Náði að fá scaling í lag, þurfti bara að hækka í windows úr 150% í 200%, photoshop CS6 er samt í rugli en það er allt í lagi meðan rest virkar vel.

væri samt skemtilegt að fá skjáinn í 60Hz.



Skjámynd

nidur
/dev/null
Póstar: 1355
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
Reputation: 192
Staðsetning: In the forest
Staða: Ótengdur

Re: Vandræði með 4K skjá (3840x2160)

Pósturaf nidur » Þri 23. Júl 2019 23:40

Er sjálfur með 175% scaling hjá mér, finnst það virka fínt. Er með tvo 4k 60hz skjái í sambandi við GTX1060 og er að fá undarlegt lagg stundum, held að það sé ekki alveg að meika 2x en 1x er fínt.

Svekktastur með að geta ekki notað dark theme á vaktinni með 4k :) Ekki lent í vandræðum á öðrum heimasíðum.

Allur texti sem ég er að vinna með er svo mikið skýrari á þessu miðað við fullhd, erfitt að hugsa sér að vera ekki í 4k.

Adobe forritin opnast hjá mér í réttri upplausn, ef ég RDC inn í fullhd þá þarf ég að opna/loka þeim til að fá þau aftur rétt inn.



Skjámynd

nidur
/dev/null
Póstar: 1355
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
Reputation: 192
Staðsetning: In the forest
Staða: Ótengdur

Re: Vandræði með 4K skjá (3840x2160)

Pósturaf nidur » Þri 23. Júl 2019 23:42

Þarft að vera í display port til að fá 60hz inn, kemur fram í specification.



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6773
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 934
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vandræði með 4K skjá (3840x2160)

Pósturaf Viktor » Mið 24. Júl 2019 08:34

nidur skrifaði:Þarft að vera í display port til að fá 60hz inn, kemur fram í specification.


Getur líka notað HDMI ef bæði tæki eru með HDMI 2.0.


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

Hauxon
spjallið.is
Póstar: 405
Skráði sig: Fös 10. Júl 2009 12:32
Reputation: 119
Staða: Ótengdur

Re: Vandræði með 4K skjá (3840x2160)

Pósturaf Hauxon » Mið 24. Júl 2019 08:52

Dúlli skrifaði:Náði að fá scaling í lag, þurfti bara að hækka í windows úr 150% í 200%, photoshop CS6 er samt í rugli en það er allt í lagi meðan rest virkar vel.


Photoshop CS6 er frá 2012. Nútíma Photoshop og Lightroom virka vel með scaling.