USG og míla


Höfundur
Kristján Gerhard
Gúrú
Póstar: 522
Skráði sig: Mið 17. Maí 2006 20:27
Reputation: 38
Staða: Ótengdur

USG og míla

Pósturaf Kristján Gerhard » Þri 02. Júl 2019 12:37

Ég veit að þetta er ekki ný umræða, en ég er að velta fyrir mér hvort að hér sé um almenn uppsetningarvandræði af sama meiði og diskúteruð hafa verið svo oft áður þegar kemur að þessum búnaði og þessum þjónustuveitenda. Eða, hvort mögulega sé hér eitthvað undarlegt á ferðinni.

Ég er með ljósleiðaratengingu, 1GB, frá Símanum yfir ljósleiðaranet Mílu. Ég nota ekki sjónvarpsfídusinn á tengingunni og heimasíminn er tekinn úr ONT-unni. Netið er rútað fyrir tilstilli pfsense box og virkar uppsetningin fínt. Auðkenning fer fram yfir PPPoE og er ekki á neinu VLANi.

Nú hef ég hug á að skipta pfsense boxinu út fyrir USG og fer ég því í það að stilla það af og setja upp sambærilega PPPoE uppsetningu á USGinn og er á pfsense boxinu. Allt kemur fyrir ekki og USGinn segir mér alltaf að hann get ekki tengst netinu. Ég er ekki farinn í það að 'adopta' USGinn ínna controllerinn hjá mér þar sem að ég hefði helst viljað fá hann til að tengjast útavið fyrst.

Dettur ykkur eitthvað sniðugt í hug?'

K.



Skjámynd

Benzmann
Bara að hanga
Póstar: 1564
Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
Reputation: 40
Staðsetning: Breiðholt
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: USG og míla

Pósturaf Benzmann » Þri 02. Júl 2019 14:19

þarft væntanlega að gefa ISP mac addressuna á USGinum.


CPU: Intel i9 13900K | MB: Asus ROG Strix Z790-E Gaming| GPU: Asus TUF RTX 3080 OC 10gb | Case: Corsair 7000D| PSU: Corsair RM850x 850W | RAM: Kingston Fury 5600mhz 64gb |Storage: 2x Samsung 980Pro 2Tb| OS: Windows 11 Enterprise E5 64bit


Höfundur
Kristján Gerhard
Gúrú
Póstar: 522
Skráði sig: Mið 17. Maí 2006 20:27
Reputation: 38
Staða: Ótengdur

Re: USG og míla

Pósturaf Kristján Gerhard » Þri 02. Júl 2019 14:28

Benzmann skrifaði:þarft væntanlega að gefa ISP mac addressuna á USGinum.


Þurfti þess ekki fyrir pfsense boxið. Étur það upp skráninguna á fyrsta tæki sem tengist en ekki aftur eftir það?

Hvað gera menn ef þeir fá nýjan beini frá ISPanum? sama?

K.



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6773
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 934
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: USG og míla

Pósturaf Viktor » Þri 02. Júl 2019 14:30

Kristján Gerhard skrifaði:
Benzmann skrifaði:þarft væntanlega að gefa ISP mac addressuna á USGinum.


Þurfti þess ekki fyrir pfsense boxið. Étur það upp skráninguna á fyrsta tæki sem tengist en ekki aftur eftir það?

Hvað gera menn ef þeir fá nýjan beini frá ISPanum? sama?

K.


Ertu ekki búinn að tala við þjónustuverið? #-o


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB


Höfundur
Kristján Gerhard
Gúrú
Póstar: 522
Skráði sig: Mið 17. Maí 2006 20:27
Reputation: 38
Staða: Ótengdur

Re: USG og míla

Pósturaf Kristján Gerhard » Þri 02. Júl 2019 14:56

Sallarólegur skrifaði:
Kristján Gerhard skrifaði:
Benzmann skrifaði:þarft væntanlega að gefa ISP mac addressuna á USGinum.


Þurfti þess ekki fyrir pfsense boxið. Étur það upp skráninguna á fyrsta tæki sem tengist en ekki aftur eftir það?

Hvað gera menn ef þeir fá nýjan beini frá ISPanum? sama?

K.


Ertu ekki búinn að tala við þjónustuverið? #-o


Jú, talaði við þá í gær til að vera örugglega með rétt lykilorð á PPPoE tengingunni. Útskýrði fyrir honum að ég ætlaði að skipta um router og hann minntist ekki á MAC addressu, sagði bara ok og lét mig hafa nýtt lykilorð.

K.




Höfundur
Kristján Gerhard
Gúrú
Póstar: 522
Skráði sig: Mið 17. Maí 2006 20:27
Reputation: 38
Staða: Ótengdur

Re: USG og míla

Pósturaf Kristján Gerhard » Þri 02. Júl 2019 15:05

Kristján Gerhard skrifaði:
Sallarólegur skrifaði:
Kristján Gerhard skrifaði:
Benzmann skrifaði:þarft væntanlega að gefa ISP mac addressuna á USGinum.


Þurfti þess ekki fyrir pfsense boxið. Étur það upp skráninguna á fyrsta tæki sem tengist en ekki aftur eftir það?

Hvað gera menn ef þeir fá nýjan beini frá ISPanum? sama?

K.


Ertu ekki búinn að tala við þjónustuverið? #-o


Jú, talaði við þá í gær til að vera örugglega með rétt lykilorð á PPPoE tengingunni. Útskýrði fyrir honum að ég ætlaði að skipta um router og hann minntist ekki á MAC addressu, sagði bara ok og lét mig hafa nýtt lykilorð.

K.


Edit: Talaði við þjónustuverið hjá símanum aftur og hann staðfesti að það er ekki MAC adressu fílter. Loggurinn hjá þeim sýndi hinsvegar að authentication hafi gengið í gegn.
Síðast breytt af Kristján Gerhard á Þri 02. Júl 2019 15:18, breytt samtals 1 sinni.




Höfundur
Kristján Gerhard
Gúrú
Póstar: 522
Skráði sig: Mið 17. Maí 2006 20:27
Reputation: 38
Staða: Ótengdur

Re: USG og míla

Pósturaf Kristján Gerhard » Þri 02. Júl 2019 15:06

- óvart double post -



Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2697
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 149
Staða: Ótengdur

Re: USG og míla

Pósturaf SolidFeather » Þri 02. Júl 2019 16:19

Ég fékk minn edgerouter ekki til að virka...

Ég var hinsvegar ekki búinn að prófa þetta sem mér var bent á: viewtopic.php?f=18&t=71866&p=685771#p685772




Höfundur
Kristján Gerhard
Gúrú
Póstar: 522
Skráði sig: Mið 17. Maí 2006 20:27
Reputation: 38
Staða: Ótengdur

Re: USG og míla

Pósturaf Kristján Gerhard » Þri 02. Júl 2019 22:18

Þetta kom áðan fyrir rest. Allt gert eins og í gær, merkilegt nokk.

En VLAN er ekki nauðsynlegt í mínu tilfelli, var það svosem heldur ekki fyrir pfsense boxið.