Xbox Game Pass for PC

Allt utan efnis

netkaffi
</Snillingur>
Póstar: 1007
Skráði sig: Þri 25. Apr 2017 17:21
Reputation: 78
Staða: Ótengdur

Re: Xbox Game Pass for PC

Pósturaf netkaffi » Mán 24. Jún 2019 11:37

Ertu að meina þetta?
Mynd
Iceland.

Dang, ég sem var að uninstalla leiknum. :D Set þetta á United Kingdom og downoada honum aftur. Takk.



Skjámynd

upg8
vélbúnaðarpervert
Póstar: 998
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Xbox Game Pass for PC

Pósturaf upg8 » Mán 24. Jún 2019 13:32

Já nákvæmlega þetta, þarf ekki einusinni að endurræsa tölvuna á milli.


Kóði: Velja allt

"There's an adapter for that"


netkaffi
</Snillingur>
Póstar: 1007
Skráði sig: Þri 25. Apr 2017 17:21
Reputation: 78
Staða: Ótengdur

Re: Xbox Game Pass for PC

Pósturaf netkaffi » Þri 25. Jún 2019 13:14

1. Mér sýnist einhver vera segja hérna að hann hafi getað keypt sér 3 ár af Xbox Live Gold og breytt því í 3 ár af Xbox Game Pass, og þannig sparað sér eitthvað svaka.

Kóði: Velja allt

Basically for a $1 your existing Xbox Live Gold subscription (up to 3yrs) gets upgraded to Game Pass Ultimate (xbox and PC).

We have an Xbox One S but didn’t have a Live subscription. I’ve been wanting to get back into gaming more. Playing Breath of Wild on my son’s Switch rekindled a spark. So I picked up digital codes for 3 yrs of Xbox Live Gold from Costco. Then I spent a buck with Microsoft to upgrade the 3yrs to the GamePass Ultimate.

https://www.reddit.com/r/theouterworlds ... game_pass/

Kóði: Velja allt

You have until July 4th to take advantage of this deal, as that’s when the $1 Xbox Game Pass Ultimate trial ends. There should be no rush beyond that deadline, however, as the conversion of Xbox Live Gold and Xbox Game Pass memberships to Game Pass Ultimate during this trial period is deliberate on Microsoft’s part and outlined in an E3 2019 Xbox blog post.

Edit: Yup, https://www.pcworld.com/article/3404524 ... e-tip.html


2. Ég giska svo á að Xbox Game Pass sé að fara virka sem aðgangur að xCloud. Að þeir séu að bjóða þetta svona ódýrt og glænýja leiki til að fá fólk til að skrá sig í Xbox kerfið áður en samkeppnin við Google raunverulega byrjar (í Nóvember). Ég held ég geti alveg sagt að það hefur aldrei verið eins gott að vera gamer (ef maður mínusar burt nostalgíuna frá barnæsku sinni).

3. Það eru nokkrir leikir sem fólk með Game Pass getur eignast: https://www.dailystar.co.uk/tech/gaming ... free-games
T.d. Rivals of Aether: https://www.microsoft.com/en-us/p/rival ... sq6832lwnl




netkaffi
</Snillingur>
Póstar: 1007
Skráði sig: Þri 25. Apr 2017 17:21
Reputation: 78
Staða: Ótengdur

Re: Xbox Game Pass for PC

Pósturaf netkaffi » Fim 05. Des 2019 19:14

Jæja, Haló pakkinn loksins kominn. Var að búta honum upp! Hlakka til að prófa.

Mynd



Hérna má sjá samanburð á grafíkinni í þessar nýju PC útfærslu m.v. Xbox útgáfuna:







netkaffi
</Snillingur>
Póstar: 1007
Skráði sig: Þri 25. Apr 2017 17:21
Reputation: 78
Staða: Ótengdur

Re: Xbox Game Pass for PC

Pósturaf netkaffi » Fös 14. Feb 2020 11:10

Ógeðslegt bögg með þetta að ef maður  setur upp nýtt Windows eða gerir Reset á Windows og er með leikina á öðrum SSD, þá þarf maður að gera hard delete á öllum leikjainstöllunum. Það er meingallað. 1) Venjulegur notandi kann ekki  þær krókaleiðiar sem þarf til að eyða þessari möppu 2) Það finnst engum gaman að standa í að breyta access rights til að deleta möppu 3) Þú þarf að deleta og sækja jafnvel mörg hundruð GBs.
Þetta er ekki vandamál á Uplay, Origin, og Steam, þar geturu sett upp nýtt Windows eða reset, og svo farið í leikina þína aftur án vandræða. Búinn að confirma að þetta er svona hjá öllum.
Búinn að reporta þetta sem bug til Microsoft, en sé ekkert search í Feedback Hub svo ég finn ekki þráðinn minn aftur, hérna er annar notandi að kvarta yfir þessu sama: https://aka.ms/AA7ayx3
Síðast breytt af netkaffi á Fös 14. Feb 2020 12:14, breytt samtals 2 sinnum.