Ódýr og góður router


Höfundur
Netlaus
Nýliði
Póstar: 9
Skráði sig: Sun 16. Jún 2019 12:12
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Ódýr og góður router

Pósturaf Netlaus » Sun 16. Jún 2019 12:31

Sælir,

Er netlaus um þessar mundir og einnig félítill svo mig vantar einhvern góðan router í kringum 20.000.

Hef bara reynslu af því að setja upp routera frá ISP sem er mjög einfalt.
Routerinn þyrfti því að vera notendavænn. Þarf að hafa gott wifi svo ég geti vafrað á símanum og streamað/downloadað þáttum á lappa upp í rúmi.

Routerinn verður staðsettur í herberginu mínu núna en þyrfti að hafa öflugt wifi sem nær um alla íbúð þegar maður fjárfestir í svoleiðis.

Þyrfti að vera bara eitt tæki.
Þetta er bara fyrir mig og mína gesti.

Með hverju mælið þið?

Kveðja




arons4
vélbúnaðarpervert
Póstar: 938
Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
Reputation: 126
Staða: Ótengdur

Re: Ódýr og góður router

Pósturaf arons4 » Sun 16. Jún 2019 12:35

Routernum frá ISP..




mainman
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 369
Skráði sig: Sun 08. Jan 2006 15:40
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: Ódýr og góður router

Pósturaf mainman » Sun 16. Jún 2019 14:26

Aircube frá unifi
Viðhengi
Screenshot_20190616-142502_Word.jpg
Screenshot_20190616-142502_Word.jpg (619.99 KiB) Skoðað 4785 sinnum




Höfundur
Netlaus
Nýliði
Póstar: 9
Skráði sig: Sun 16. Jún 2019 12:12
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Ódýr og góður router

Pósturaf Netlaus » Sun 16. Jún 2019 14:39

Kannski gott að taka það fram að þótt ég hafi litla reynslu við að setja upp routera að þá hef ég ekkert á móti því að læra ef þetta er ekki mjög flókið.

Edit: Hvernig er þessi aircube í samanburði við Netgear Nighthawk AC1900?



Skjámynd

audiophile
Bara að hanga
Póstar: 1559
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Reputation: 125
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Ódýr og góður router

Pósturaf audiophile » Sun 16. Jún 2019 16:14

Nighthawk eru allavega mjög góðir. Minn er alltaf jafn stabíll og góður. Þekki ekki þennan Cube.


Have spacesuit. Will travel.


HringduEgill
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 301
Skráði sig: Mið 12. Feb 2014 12:56
Reputation: 147
Staða: Ótengdur

Re: Ódýr og góður router

Pósturaf HringduEgill » Fim 20. Jún 2019 16:59

Netlaus skrifaði:Kannski gott að taka það fram að þótt ég hafi litla reynslu við að setja upp routera að þá hef ég ekkert á móti því að læra ef þetta er ekki mjög flókið.

Edit: Hvernig er þessi aircube í samanburði við Netgear Nighthawk AC1900?


Við getum mælt með Netgear Nighthawk AC1900. Erum sjálfir enn að leigja út eldri útgáfu af honum (AC1750) og hefur hann reynst vel, sérstaklega í erfiðum WiFi aðstæðum. Eina sem er leiðinlegt við hann er Netgear Genieinn sem er svona wizard sem þú ert neyddur til að fara í gegnum við fyrstu uppsetningu.




himminn
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 386
Skráði sig: Mið 27. Maí 2009 14:20
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Re: Ódýr og góður router

Pósturaf himminn » Fim 20. Jún 2019 19:06

Er búinn að nota Nighthawk AC1900 í tvö ár og hann er draumur.




Höfundur
Netlaus
Nýliði
Póstar: 9
Skráði sig: Sun 16. Jún 2019 12:12
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Ódýr og góður router

Pósturaf Netlaus » Mán 24. Jún 2019 23:11

Mér sýnist nighthawk vera málið. Takk fyrir hjálpina allir!