Pósturaf einarhr » Mið 12. Jún 2019 00:58
Sæll, því miður er þetta hálf verðlaust, ég borgaði 12 þúsund fyrir svipaðan pakka fyrir tæpum 2 árum og það fylgdi 240gb ssd með.
Persónulega myndi ég gefa þetta einhverjum krakka eða þeim sem hafa litið á milli handanna
| Ryzen 7 1800X 16GB RX580 8GB | Plex i5 6600K 16GB GTX960 4GB | Iphone 12 Mini | Mi Box S |