Hvaða anti-malware/PUA forriti mæliði með??? Þarf eitthvað frítt sem ég get treyst á!

Skjámynd

Höfundur
HalistaX
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 379
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Hvaða anti-malware/PUA forriti mæliði með??? Þarf eitthvað frítt sem ég get treyst á!

Pósturaf HalistaX » Fös 17. Maí 2019 03:29

Sælir ven,

Vantar eitthvað anti-malware/PUA(Potentially Unwanted Application) removal forrit sem er bæði gott, stabílt, áreyðanlegt og frítt!

Hvað eruð þið að nota þegar þið lendið í því að eitthvað kemst framhjá Windows Defender???? :)

Er að díla við browser hijacker núna í þessu tilfelli. Sótti eitthvað torrent af síðu sem ég hélt að væri alveg safe en turned out að væri svo bara full af fokkings vírusum sem ég er búinn að vera í allt kvöld að fjarlægja.... Ætli þetta kenni mér ekki bara það að hætta að gyðinga leiki og kaupa hann bara, þó hann sé Epic Store exclusive.... Maður verður bara að bíta í það súra epli...

Takk fyrir og eigið frábærann dag! :D


Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...

Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3090
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 522
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða anti-malware/PUA forriti mæliði með??? Þarf eitthvað frítt sem ég get treyst á!

Pósturaf Hjaltiatla » Fös 17. Maí 2019 09:16

Ublock orign browser extension (fyrirbyggjandi gegn adware og alls konar drasli).
Maður defaultar alltaf í malwarebytes ef maður þarf að fjarlægja eitthvað malware (eða einfaldlega straujar vélina).


Just do IT
  √

Skjámynd

Höfundur
HalistaX
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 379
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða anti-malware/PUA forriti mæliði með??? Þarf eitthvað frítt sem ég get treyst á!

Pósturaf HalistaX » Fös 17. Maí 2019 10:37

Hjaltiatla skrifaði:Ublock orign browser extension (fyrirbyggjandi gegn adware og alls konar drasli).
Maður defaultar alltaf í malwarebytes ef maður þarf að fjarlægja eitthvað malware (eða einfaldlega straujar vélina).

Takk fyrir þessa ábendingu! Nú er Ublock Origin komið í Chrome! :)

Malwarebytes, you say? Af einhverjum ástæðum mundi ég eftir CCleaner og bara CCleaner og installaði honum áðan en komst að því að hann hreinsar allt annað en vírusa.... #-o


Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...

Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3090
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 522
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða anti-malware/PUA forriti mæliði með??? Þarf eitthvað frítt sem ég get treyst á!

Pósturaf Hjaltiatla » Fös 17. Maí 2019 10:57

HalistaX skrifaði:
Hjaltiatla skrifaði:Ublock orign browser extension (fyrirbyggjandi gegn adware og alls konar drasli).
Maður defaultar alltaf í malwarebytes ef maður þarf að fjarlægja eitthvað malware (eða einfaldlega straujar vélina).


Malwarebytes, you say? Af einhverjum ástæðum mundi ég eftir CCleaner og bara CCleaner og installaði honum áðan en komst að því að hann hreinsar allt annað en vírusa.... #-o


Ágætt að nota Ccleaner til að einfalda hreingerningu á vélum, ég á það til að keyra upp Ccleaner áður en ég tek malwarebytes scan til að stytta tímann á Scanninu.


Just do IT
  √

Skjámynd

Höfundur
HalistaX
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 379
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða anti-malware/PUA forriti mæliði með??? Þarf eitthvað frítt sem ég get treyst á!

Pósturaf HalistaX » Fös 17. Maí 2019 11:50

Hjaltiatla skrifaði:
HalistaX skrifaði:
Hjaltiatla skrifaði:Ublock orign browser extension (fyrirbyggjandi gegn adware og alls konar drasli).
Maður defaultar alltaf í malwarebytes ef maður þarf að fjarlægja eitthvað malware (eða einfaldlega straujar vélina).


Malwarebytes, you say? Af einhverjum ástæðum mundi ég eftir CCleaner og bara CCleaner og installaði honum áðan en komst að því að hann hreinsar allt annað en vírusa.... #-o


Ágætt að nota Ccleaner til að einfalda hreingerningu á vélum, ég á það til að keyra upp Ccleaner áður en ég tek malwarebytes scan til að stytta tímann á Scanninu.

Já ókei, skil þig! Geri það þá! :)

En hvað, er free trial af Malwarebytes alveg nóg eða? Er það eins og WinRar sem leyfir manni að nota sig þó trial'ið hafi runnið út fyrir tvem árum??


Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...

Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3090
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 522
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða anti-malware/PUA forriti mæliði með??? Þarf eitthvað frítt sem ég get treyst á!

Pósturaf Hjaltiatla » Fös 17. Maí 2019 13:57

Ég sæki það alltaf einfaldlega af https://ninite.com/ þá er það free version af malwarebytes.
Ef þú ferð inná síðuna þeirra þá eru þeir yfirleitt að reyna að troða uppá þig Premium version með free trial.
Getur reyndar alltaf deactivate-að premium version og farið yfir í free version eftir trial tímabilið.


Just do IT
  √

Skjámynd

Höfundur
HalistaX
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 379
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða anti-malware/PUA forriti mæliði með??? Þarf eitthvað frítt sem ég get treyst á!

Pósturaf HalistaX » Fös 17. Maí 2019 15:07

Hjaltiatla skrifaði:Ég sæki það alltaf einfaldlega af https://ninite.com/ þá er það free version af malwarebytes.
Ef þú ferð inná síðuna þeirra þá eru þeir yfirleitt að reyna að troða uppá þig Premium version með free trial.
Getur reyndar alltaf deactivate-að premium version og farið yfir í free version eftir trial tímabilið.

Var að tékka á Ninite.com... Valdi Malwarebytes og installaði því.

Fæ hinsvegar núna þegar ég opna það eitthvað um "Your 14 day Premium tral starts now"... Á það að vera eða? Eða virkar þetta kannski bara þrátt fyrir að þetta segi þetta, as in trial'ið endist að eilífu??


Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...

Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3090
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 522
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða anti-malware/PUA forriti mæliði með??? Þarf eitthvað frítt sem ég get treyst á!

Pósturaf Hjaltiatla » Fös 17. Maí 2019 15:25

HalistaX skrifaði:
Hjaltiatla skrifaði:Ég sæki það alltaf einfaldlega af https://ninite.com/ þá er það free version af malwarebytes.
Ef þú ferð inná síðuna þeirra þá eru þeir yfirleitt að reyna að troða uppá þig Premium version með free trial.
Getur reyndar alltaf deactivate-að premium version og farið yfir í free version eftir trial tímabilið.

Var að tékka á Ninite.com... Valdi Malwarebytes og installaði því.

Fæ hinsvegar núna þegar ég opna það eitthvað um "Your 14 day Premium tral starts now"... Á það að vera eða? Eða virkar þetta kannski bara þrátt fyrir að þetta segi þetta, as in trial'ið endist að eilífu??


Já þegar þú segir það, ekki ferskt í minni þar sem ég keyri sjálfur ekki Windows eins og staðan er í dag (keyri Fedora,Centos og Ubuntu á mínum aðal vélum atm).Þarft að fara í account og deactivate premium trial þá detturu inní free version


Just do IT
  √

Skjámynd

Höfundur
HalistaX
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 379
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða anti-malware/PUA forriti mæliði með??? Þarf eitthvað frítt sem ég get treyst á!

Pósturaf HalistaX » Fös 17. Maí 2019 15:36

Hjaltiatla skrifaði:
HalistaX skrifaði:
Hjaltiatla skrifaði:Ég sæki það alltaf einfaldlega af https://ninite.com/ þá er það free version af malwarebytes.
Ef þú ferð inná síðuna þeirra þá eru þeir yfirleitt að reyna að troða uppá þig Premium version með free trial.
Getur reyndar alltaf deactivate-að premium version og farið yfir í free version eftir trial tímabilið.

Var að tékka á Ninite.com... Valdi Malwarebytes og installaði því.

Fæ hinsvegar núna þegar ég opna það eitthvað um "Your 14 day Premium tral starts now"... Á það að vera eða? Eða virkar þetta kannski bara þrátt fyrir að þetta segi þetta, as in trial'ið endist að eilífu??


Já þegar þú segir það, ekki ferskt í minni þar sem ég keyri sjálfur ekki Windows eins og staðan er í dag (keyri Fedora,Centos og Ubuntu á mínum aðal vélum atm).Þarft að fara í account og deactivate premium trial þá detturu inní free version

Ókei, geggjað!

Drepur það einhvern að notfæra sér samt þetta premium trial eða? Eða vilja þeir cash um leið og það er búið?


Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...

Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3090
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 522
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða anti-malware/PUA forriti mæliði með??? Þarf eitthvað frítt sem ég get treyst á!

Pósturaf Hjaltiatla » Fös 17. Maí 2019 15:40

HalistaX skrifaði:
Hjaltiatla skrifaði:
HalistaX skrifaði:
Hjaltiatla skrifaði:Ég sæki það alltaf einfaldlega af https://ninite.com/ þá er það free version af malwarebytes.
Ef þú ferð inná síðuna þeirra þá eru þeir yfirleitt að reyna að troða uppá þig Premium version með free trial.
Getur reyndar alltaf deactivate-að premium version og farið yfir í free version eftir trial tímabilið.

Var að tékka á Ninite.com... Valdi Malwarebytes og installaði því.

Fæ hinsvegar núna þegar ég opna það eitthvað um "Your 14 day Premium tral starts now"... Á það að vera eða? Eða virkar þetta kannski bara þrátt fyrir að þetta segi þetta, as in trial'ið endist að eilífu??


Já þegar þú segir það, ekki ferskt í minni þar sem ég keyri sjálfur ekki Windows eins og staðan er í dag (keyri Fedora,Centos og Ubuntu á mínum aðal vélum atm).Þarft að fara í account og deactivate premium trial þá detturu inní free version

Ókei, geggjað!

Drepur það einhvern að notfæra sér samt þetta premium trial eða? Eða vilja þeir cash um leið og það er búið?


Minnir að það deactivate-ist eftir 14 daga og þú dettir í free version í kjölfarið (en þeir bjóða þér að versla í kjölfarið).
Mögulega þarftu að smella og velja deactivate-a trial-ið og þá detturu í free version eftir 14 daga.
Annars hef ég aldrei klárað þetta 14 daga trial sjálfur því ég deactivate-a um leið og fer í free version (Ublock orign er að mínu mati besta vörnin gegn óværu en ekki eitthvað active online scan sem fer í gegnum keyrandi processa á tölvunni þegar þú ert að nota vélina þ.e premium útgáfan frá Malwarebytes).Offline skannið hjá Malwarebytes er samt ljómandi fínt.


Just do IT
  √

Skjámynd

Höfundur
HalistaX
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 379
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða anti-malware/PUA forriti mæliði með??? Þarf eitthvað frítt sem ég get treyst á!

Pósturaf HalistaX » Fös 17. Maí 2019 15:44

Hjaltiatla skrifaði:
HalistaX skrifaði:
Hjaltiatla skrifaði:
HalistaX skrifaði:
Hjaltiatla skrifaði:Ég sæki það alltaf einfaldlega af https://ninite.com/ þá er það free version af malwarebytes.
Ef þú ferð inná síðuna þeirra þá eru þeir yfirleitt að reyna að troða uppá þig Premium version með free trial.
Getur reyndar alltaf deactivate-að premium version og farið yfir í free version eftir trial tímabilið.

Var að tékka á Ninite.com... Valdi Malwarebytes og installaði því.

Fæ hinsvegar núna þegar ég opna það eitthvað um "Your 14 day Premium tral starts now"... Á það að vera eða? Eða virkar þetta kannski bara þrátt fyrir að þetta segi þetta, as in trial'ið endist að eilífu??


Já þegar þú segir það, ekki ferskt í minni þar sem ég keyri sjálfur ekki Windows eins og staðan er í dag (keyri Fedora,Centos og Ubuntu á mínum aðal vélum atm).Þarft að fara í account og deactivate premium trial þá detturu inní free version

Ókei, geggjað!

Drepur það einhvern að notfæra sér samt þetta premium trial eða? Eða vilja þeir cash um leið og það er búið?


Minnir að það deactivate-ist eftir 14 daga og þú dettir í free version í kjölfarið (en þeir bjóða þér að versla í kjölfarið).
Mögulega þarftu að smella og velja deactivate-a trial-ið og þá detturu í free version eftir 14 daga.
Annars hef ég aldrei klárað þetta 14 daga trial sjálfur því ég deactivate-a um leið og fer í free version (Ublock orign er að mínu mati besta vörnin gegn óværu).

Ókei, geggjað! Þá geri ég það bara, deactivate'a Premium og dett inní free version'ið bara. Ég meina, fyrst það er nógu gott fyrir þig, þá ætti það alveg að duga mér held ég... :P

Ég þakka bara æðislega fyrir hjálpina!

Mér tókst þó að losna við hijacker'inn og alla hina vírusana áður en ég fékk þessar upplýsingar sem þú ert búinn að vera að dæla í mig, en við sjáum bara hvort free version af Malwarebytes og Ublock Origin standi sig ekki bara í framtíðinni við að halda mér frá svona óværu!

Takk kærlega fyrir mig! Eigðu frábærann dag, það sem eftir er af honum, og ágætis helgi þar að auki! :)


Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...