MS Wireless Display adapter reynsla

Sjónvörp, plasma, LCD, heimabíó, media-center, IPTV, hljóðkerfi, DVD, Blu-Ray, sjónvarpsflakkarar, leikjatölvur

Höfundur
GunnGunn
Græningi
Póstar: 44
Skráði sig: Mið 26. Apr 2017 19:29
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

MS Wireless Display adapter reynsla

Pósturaf GunnGunn » Lau 11. Maí 2019 22:23

Daginn,

Langaði að forvitnast hvort einhver hefði reynslu af þessari græju og þá aðalega í skrifstofu notkun. T.d að henda powerpoint,excel og svipuðu á stóra skjáinn?

https://verslun.opinkerfi.is/hpbeint/ui ... =P3Q-00004


kv Gunbó
mainman
Ofur-Nörd
Póstar: 282
Skráði sig: Sun 08. Jan 2006 15:40
Reputation: 22
Staða: Ótengdur

Re: MS Wireless Display adapter reynsla

Pósturaf mainman » Lau 11. Maí 2019 22:40

Ég nota þetta í vinnuni hjá mér og þá einmitt fyrir alla gesti sem koma með kynningar og svoleiðis og það eru aldrei nein vandamál.
Bara fengið eina manneskju so far með apple.
Höfundur
GunnGunn
Græningi
Póstar: 44
Skráði sig: Mið 26. Apr 2017 19:29
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: MS Wireless Display adapter reynsla

Pósturaf GunnGunn » Sun 12. Maí 2019 12:02

Ok takk fyrir info... Ætla að prufa þetta