Sharp sjónvarp info banner hverfur ekki

Skjámynd

Höfundur
zetor
spjallið.is
Póstar: 452
Skráði sig: Sun 17. Júl 2011 23:12
Reputation: 77
Staða: Ótengdur

Sharp sjónvarp info banner hverfur ekki

Pósturaf zetor » Lau 13. Apr 2019 13:36

Ég var að kaupa nýtt sjónvarp í Costco, Sharp 40 tommu.
Ég er með það tengt við loftnet og er með svokallann CI afruglara og kort frá Vodafone. Allt yfir dvbt og dvbt2.

Nema hvað að á sumum stöðvum hverfur svokallaður info banner ekki í burtu. Þessi banner sem inniheldur upplýsingar um það
sem akkúrat á sjánum þann tíma. Vanalega og á gamla tækinu mínu hverfur hann eftir 4-6 sec.

Á Rúv 1 HD þarf að ýta á exit takka svo hann hverfi í burtu....á t.d. En t.d. á Rúv 2 HD hverfur hann eftir 6 sec sjálfkrafa


Ég bara finn engar stillingar varðandi þennann banner og afhverju hann er svona mismunandi á milli stöðva. Helst vildi ég bara taka hann af.


Þekkir einhver þetta hérna?



Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2103
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Reputation: 175
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Sharp sjónvarp info banner hverfur ekki

Pósturaf DJOli » Lau 13. Apr 2019 13:38

Veit ekki hvort það hjálpi, en ég fann þetta:
https://www.geekzone.co.nz/forums.asp?f ... cid=116747


i7-11700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|

Skjámynd

Höfundur
zetor
spjallið.is
Póstar: 452
Skráði sig: Sun 17. Júl 2011 23:12
Reputation: 77
Staða: Ótengdur

Re: Sharp sjónvarp info banner hverfur ekki

Pósturaf zetor » Lau 13. Apr 2019 23:47

DJOli skrifaði:Veit ekki hvort það hjálpi, en ég fann þetta:
https://www.geekzone.co.nz/forums.asp?f ... cid=116747


nei ekki alveg, þetta heitir kannski frekar info bar. Þetta er mjög hvimleitt að í hvert skipti sem maður skiptir um stöð þarf maður
að ýta á auka takk til þess að stöðvarupplýsingaskiltið hverfi af skjánum.



Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2103
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Reputation: 175
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Sharp sjónvarp info banner hverfur ekki

Pósturaf DJOli » Sun 14. Apr 2019 00:27

Veit ekki hvort það hjálpi eitthvað, en miðað við lýsinguna þá ertu að nota CI (Common Interface) einnig þekkt sem DVB-CI til að taka við myndmerkinu. Það gæti, eða gæti ekki hjálpað í bilanagreiningu.
Áttu kost á að prófa annað afruglunar/móttökubox?


i7-11700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|

Skjámynd

Höfundur
zetor
spjallið.is
Póstar: 452
Skráði sig: Sun 17. Júl 2011 23:12
Reputation: 77
Staða: Ótengdur

Re: Sharp sjónvarp info banner hverfur ekki

Pósturaf zetor » Mið 17. Apr 2019 12:50

DJOli skrifaði:Veit ekki hvort það hjálpi eitthvað, en miðað við lýsinguna þá ertu að nota CI (Common Interface) einnig þekkt sem DVB-CI til að taka við myndmerkinu. Það gæti, eða gæti ekki hjálpað í bilanagreiningu.
Áttu kost á að prófa annað afruglunar/móttökubox?


Takk fyrir ráðin, notaði útilokunnar aðferðina en ekkert breyttist, þetta var einhver galli í tækinu. Skilaði því og keypti mér aðra tegund.