TS 2x WD RED 4TB diskar - seldir

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.

Höfundur
nonesenze
Kerfisstjóri
Póstar: 1214
Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
Reputation: 97
Staða: Ótengdur

TS 2x WD RED 4TB diskar - seldir

Pósturaf nonesenze » Þri 12. Mar 2019 22:06

ég er með 2 stk af WD RED 4gb diskum sem ég vill selja helst saman, ég hef haft þá í tölvuni en aldrey fært gögn af þeim eða á þá
verð : 32.000 fyrir báða

ódýrast sem ég fann https://www.att.is/product/wd-red-4tb-diskur
svara í PM
Síðast breytt af nonesenze á Fim 14. Mar 2019 16:38, breytt samtals 2 sinnum.


CPU: Intel i9-14900K
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x16gb 7600mhz cl36
Skjákort: RTX 4090 rog strix
Turn psu: lian li o11d xl rog, Bequiet straight 1200w13xQL120
Kæling: lian li galahad ii trinity performance
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB
HDD: WD 12TB
Skjár: asus pg32uqr
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos


Tbot
/dev/null
Póstar: 1476
Skráði sig: Þri 01. Nóv 2011 13:42
Reputation: 304
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: TS 2x WD RED 4GB diskar

Pósturaf Tbot » Mið 13. Mar 2019 10:53

Hvað eru þeir gamlir og eru þeir í ábyrgð hér á landi?



Skjámynd

Halli25
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
Reputation: 67
Staðsetning: Hveragerði
Staða: Ótengdur

Re: TS 2x WD RED 4GB diskar

Pósturaf Halli25 » Mið 13. Mar 2019 15:27

nonesenze skrifaði:ég er með 2 stk af WD RED 4gb diskum sem ég vill selja helst saman, ég hef haft þá í tölvuni en aldrey fært gögn af þeim eða á þá
verð : 32.000 fyrir báða

ódýrast sem ég fann https://www.att.is/product/wd-red-4tb-diskur
svara í PM

4GB er soldið lítið fyrir 32.000... :D



ég rata út ;)


Starfsmaður @ IOD


Höfundur
nonesenze
Kerfisstjóri
Póstar: 1214
Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
Reputation: 97
Staða: Ótengdur

Re: TS 2x WD RED 4GB diskar

Pósturaf nonesenze » Mið 13. Mar 2019 16:23

Tbot skrifaði:Hvað eru þeir gamlir og eru þeir í ábyrgð hér á landi?

stendur á þeim framleiddir ágúst 2015, en ég tók þá úr original snti static pokanum fyrir um 4 mánuðum
ekki í ábyrð hér á landi

Halli25 skrifaði:4GB er soldið lítið fyrir 32.000... :D

þetta eru 2x4GB


CPU: Intel i9-14900K
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x16gb 7600mhz cl36
Skjákort: RTX 4090 rog strix
Turn psu: lian li o11d xl rog, Bequiet straight 1200w13xQL120
Kæling: lian li galahad ii trinity performance
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB
HDD: WD 12TB
Skjár: asus pg32uqr
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos

Skjámynd

Halli25
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
Reputation: 67
Staðsetning: Hveragerði
Staða: Ótengdur

Re: TS 2x WD RED 4GB diskar

Pósturaf Halli25 » Mið 13. Mar 2019 16:24

Halli25 skrifaði:4GB er soldið lítið fyrir 32.000... :D

þetta eru 2x4GB

2x2TB áttu líklega við ;)


Starfsmaður @ IOD

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7003
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 983
Staða: Ótengdur

Re: TS 2x WD RED 4GB diskar

Pósturaf rapport » Mið 13. Mar 2019 16:29

https://support.wdc.com/downloads.aspx?p=3&lang=en

Fyrir svona gamla diska sem eiga að vera lítið notaðir, þú þarft hiklaust að posta SMART upplýsingum um þá.




Höfundur
nonesenze
Kerfisstjóri
Póstar: 1214
Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
Reputation: 97
Staða: Ótengdur

Re: TS 2x WD RED 4GB diskar

Pósturaf nonesenze » Mið 13. Mar 2019 16:45

rapport skrifaði:https://support.wdc.com/downloads.aspx?p=3&lang=en

Fyrir svona gamla diska sem eiga að vera lítið notaðir, þú þarft hiklaust að posta SMART upplýsingum um þá.


eitthvað svona?

en það eru samt ekki nema tæp 3 1/2 ár frá framleiðsludegi, er það rosalega gamalt?
Viðhengi
test.jpg
test.jpg (50.91 KiB) Skoðað 843 sinnum


CPU: Intel i9-14900K
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x16gb 7600mhz cl36
Skjákort: RTX 4090 rog strix
Turn psu: lian li o11d xl rog, Bequiet straight 1200w13xQL120
Kæling: lian li galahad ii trinity performance
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB
HDD: WD 12TB
Skjár: asus pg32uqr
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos


Höfundur
nonesenze
Kerfisstjóri
Póstar: 1214
Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
Reputation: 97
Staða: Ótengdur

Re: TS 2x WD RED 4GB diskar

Pósturaf nonesenze » Mið 13. Mar 2019 16:47

Halli25 skrifaði:
Halli25 skrifaði:4GB er soldið lítið fyrir 32.000... :D

þetta eru 2x4GB

2x2TB áttu líklega við ;)

hvað er málið?... þetta eru 2 STK af 4TB diskum... 8TB í heildina... s.s. 2 stykki af diskum... skoðaðu att.is linkinn sem ég setti
sry meinti TB


CPU: Intel i9-14900K
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x16gb 7600mhz cl36
Skjákort: RTX 4090 rog strix
Turn psu: lian li o11d xl rog, Bequiet straight 1200w13xQL120
Kæling: lian li galahad ii trinity performance
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB
HDD: WD 12TB
Skjár: asus pg32uqr
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos

Skjámynd

Dropi
FanBoy
Póstar: 769
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 20:54
Reputation: 223
Staða: Ótengdur

Re: TS 2x WD RED 4TB diskar

Pósturaf Dropi » Mið 13. Mar 2019 21:33

Góð leið til að sýna fram á litla notkuna væri að taka screenshot úr CrystalDiskInfo. Power On Hours og Power On Count eru tvær tölur sem segja mikið. Sem dæmi er ég með tvo 4TB diska í minni vél, annar er frá 2015 eða 2016 og er með 788 (count) og 21732 (hours) í CrystalDiskInfo, en diskur sem ég hef haft í tæpt ár er 194 (count) og 2214 (hours). Ég var ekki vanur að setja tölvuna á sleep, núna geri ég það daglega og það sést.

Gangi þér vel með söluna :happy


34UC98 3440x1440p80Hz Curved - Logitech G5 mkII - dasKeyboard Professional 4
Xiaomi Mi Notebook Pro 15 i7/16/256
R5 5600 - 32GB DDR4@3200 - ASRock B450M-Pro4 - Zotac RTX 3080Ti Holo Amp
Unraid Xeon E5 2637 v4 - 256GB DDR4 ECC - Huananzhi F8 X99 - 4x 4TB Seagate Exos SAS