geymsla á myndum á netinu


Höfundur
IM666
Græningi
Póstar: 35
Skráði sig: Fim 12. Apr 2018 20:24
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

geymsla á myndum á netinu

Pósturaf IM666 » Sun 10. Mar 2019 13:48

Góðan daginn
hvar er best að geyma mikið magn af myndum á netinu ? ég var að prufa google photos og líkar ágætlega en vil samt geta sett albúm inní albúm, en virðist ekki geta gert það þar, finst óþægilegt að hafa bara helling af albúmum og geta ekki flokkað þau meira. endilega segið mér hvar er best og öruggast að geyma myndir, þori ekki lengur að vera bara með þetta á flakkara :)
með fyrirfram þökk



Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3087
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 522
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: geymsla á myndum á netinu

Pósturaf Hjaltiatla » Sun 10. Mar 2019 16:00

IM666 skrifaði:Góðan daginn
hvar er best að geyma mikið magn af myndum á netinu ? ég var að prufa google photos og líkar ágætlega en vil samt geta sett albúm inní albúm, en virðist ekki geta gert það þar, finst óþægilegt að hafa bara helling af albúmum og geta ekki flokkað þau meira. endilega segið mér hvar er best og öruggast að geyma myndir, þori ekki lengur að vera bara með þetta á flakkara :)
með fyrirfram þökk


Reikna með að þú ert að Nota Google photos web appið og átt í veseni með að flokka myndirnar þar inni.

Ég leysti málið sjálfur með að bæta inn Google Photos sem möppu í Google drive (og flokka myndirnar undir Google Photos möppunni í Drive-inu).

https://support.google.com/drive/answer/6093613?co=GENIE.Platform%3DDesktop&hl=en


Just do IT
  √


Höfundur
IM666
Græningi
Póstar: 35
Skráði sig: Fim 12. Apr 2018 20:24
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: geymsla á myndum á netinu

Pósturaf IM666 » Mán 11. Mar 2019 08:38

Takk fyrir þetta , ætla að skoða þetta :)