Fæ ekki 144hz með display port í DVI adapter í skjá


Höfundur
Bandit79
Græningi
Póstar: 44
Skráði sig: Lau 02. Ágú 2014 13:48
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Fæ ekki 144hz með display port í DVI adapter í skjá

Pósturaf Bandit79 » Mið 06. Mar 2019 16:06

Sælir strákar og stelpur.
Litla systir mín sem býr í danmörku er í veseni.
Málið er að það að hún er með RTX 2070 en eldri skjá sem tekur bara DVI en ekki Display port. Hún keypti adapter með dual link dvi tengi en alveg sama hvað er reynt þá fær hún aldrei möguleikann á að stilla skjáinn í 144hz. Skjárinn styður 144hz en fáum aldrei stillinguna fram í nvidia control panel. G-sync setup kemur ekki í Nvidia control panel og vert sync er off. Hún fær engann möguleika í setupinu á skjánum sjálfum að velja freesync.

Einhverjir sem hafa lennt í svipuðu ?




Sam
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 302
Skráði sig: Mið 03. Des 2014 18:50
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Fæ ekki 144hz með display port í DVI adapter í skjá

Pósturaf Sam » Mið 06. Mar 2019 16:27

Það var verið að ræða þetta hérna um daginn viewtopic.php?f=21&t=78688

Þá var það adapterinn sem réði ekki við 144hz



Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2103
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Reputation: 175
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Fæ ekki 144hz með display port í DVI adapter í skjá

Pósturaf DJOli » Mið 06. Mar 2019 23:37

Lykillinn er DVI-D eða DVI-I og Dual link DVI *Active* adapter, og þeir geta kostað sitt, ef ég man rétt er sá ódýrasti úti í usa á uþb 10þús kall.


i7-11700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|


Höfundur
Bandit79
Græningi
Póstar: 44
Skráði sig: Lau 02. Ágú 2014 13:48
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Fæ ekki 144hz með display port í DVI adapter í skjá

Pósturaf Bandit79 » Fös 08. Mar 2019 10:54




Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2103
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Reputation: 175
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Fæ ekki 144hz með display port í DVI adapter í skjá

Pósturaf DJOli » Fös 08. Mar 2019 13:32

Þessi:
Lágmarksverð að utan virðist vera amk $100 fyrir utan sendingarkostnað og tolla.
https://www.amazon.ca/StarTech-com-Disp ... l+link+dvi


i7-11700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|

Skjámynd

bjornvil
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 361
Skráði sig: Fim 24. Jan 2008 00:10
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Fæ ekki 144hz með display port í DVI adapter í skjá

Pósturaf bjornvil » Lau 09. Mar 2019 10:34

Afhverju notar hún ekki DVI-D portið á skjákortinu?




Sam
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 302
Skráði sig: Mið 03. Des 2014 18:50
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Fæ ekki 144hz með display port í DVI adapter í skjá

Pósturaf Sam » Lau 09. Mar 2019 11:39

bjornvil skrifaði:Afhverju notar hún ekki DVI-D portið á skjákortinu?


Hún er líklega með kort frá Asus - Gigabyte - MSI - KFA2 eða Palit ekkert af þeim kortum er með DVI, reyndar er Palit með eina útgáfu af kortinu með DVI en er þá bara með single 8-pin power connector vs the 8+6 "líklega ekki hægt að overclocka"

Founders Edition - EVGA Black Gaming - Inno 3D Twin X2 - og Zotac eru einu kortinn mér vitanlega með DVI