MSI GTX 1070 OC - Overclock ráðleggingar


Höfundur
ishare4u
Ofur-Nörd
Póstar: 263
Skráði sig: Mán 09. Feb 2015 14:51
Reputation: 44
Staða: Ótengdur

MSI GTX 1070 OC - Overclock ráðleggingar

Pósturaf ishare4u » Mán 11. Feb 2019 10:03

Góðan dag,

Núna er ég alveg nýr í overclocking. Ég er með 1070 Aero OC edition.
Græði ég mikið á að overclocka þetta kort ?
Er einhver búinn að overclocka svona kort, hvernig kom það út ?

Og núna er ég búinn að vera að pæla í þessu í smá tíma og reyna að kynna mér þetta, þetta er alltaf svo taboo í hausnum á manni að gera þetta.

Allar ábendingar vel þegnar :D

Mynd


3900x - GB Aorus Elite - RTX 3080 - 32gb DDR4 (3600Mhz) - 1x 1TB m.2 + 1x 2TB m.2 - Lian Li O11 - Be Quiet 850w gold - Custom Loop


addon
has spoken...
Póstar: 161
Skráði sig: Fim 27. Apr 2017 21:20
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: MSI GTX 1070 OC - Overclock ráðleggingar

Pósturaf addon » Mán 11. Feb 2019 10:57

Ætti að vera mjög safe að overclocka þetta... þessi kort eru komin með mörg "failsafe" sem frysta tölvuna eða drepa á henni áður en þú skemmir eitthvað. En þú færð svosem lítið út úr því, kannski 5-7% hærra framerate og tölvan gæti orðið smá óstöðug (crash í sumum leikjum en ekki öðrum). Mæli með að prófa þig bara áfram og fylgja einhverjum góðum "how to overclock 1070" guide.




Höfundur
ishare4u
Ofur-Nörd
Póstar: 263
Skráði sig: Mán 09. Feb 2015 14:51
Reputation: 44
Staða: Ótengdur

Re: MSI GTX 1070 OC - Overclock ráðleggingar

Pósturaf ishare4u » Mán 11. Feb 2019 13:21

addon skrifaði:Ætti að vera mjög safe að overclocka þetta... þessi kort eru komin með mörg "failsafe" sem frysta tölvuna eða drepa á henni áður en þú skemmir eitthvað. En þú færð svosem lítið út úr því, kannski 5-7% hærra framerate og tölvan gæti orðið smá óstöðug (crash í sumum leikjum en ekki öðrum). Mæli með að prófa þig bara áfram og fylgja einhverjum góðum "how to overclock 1070" guide.


Takk fyrir þessar ráðleggingar, fór líka að spá því að þetta er OC eða overclocked útgáfan af þessu korti. Hvort það væri eitthvað vit í því að overclocka ef það er nú þegar hraðara en orginal.

MSI GTX 1070 Aero 8GB OC - https://www.msi.com/Graphics-card/GeFor ... 8G-OC.html
MSI GTX 1070 Aero 8GB - https://www.msi.com/Graphics-card/GeFor ... RO-8G.html


3900x - GB Aorus Elite - RTX 3080 - 32gb DDR4 (3600Mhz) - 1x 1TB m.2 + 1x 2TB m.2 - Lian Li O11 - Be Quiet 850w gold - Custom Loop

Skjámynd

Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1863
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Reputation: 85
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: MSI GTX 1070 OC - Overclock ráðleggingar

Pósturaf Hnykill » Mán 11. Feb 2019 13:23

Mæli með að þú notir MSI Afterburner forritið í þetta. það er mjög gott og auðvelt að eiga við. getur googlað hvað fólk er að overclocka þessi 1070 kort mikið áður en þú byrjar, svona til að hafa einhver viðmið.


Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.


Höfundur
ishare4u
Ofur-Nörd
Póstar: 263
Skráði sig: Mán 09. Feb 2015 14:51
Reputation: 44
Staða: Ótengdur

Re: MSI GTX 1070 OC - Overclock ráðleggingar

Pósturaf ishare4u » Mán 11. Feb 2019 13:37

Hnykill skrifaði:Mæli með að þú notir MSI Afterburner forritið í þetta. það er mjög gott og auðvelt að eiga við. getur googlað hvað fólk er að overclocka þessi 1070 kort mikið áður en þú byrjar, svona til að hafa einhver viðmið.


Ok takk fyrir það, ein spurning í viðbót. Ég er bara með 60hz skjá. Eru menn bara að overclock-a ef þeir eru með hærra refresh rate eða gerir þetta líka eitthvað ef ég er bara með 60hz ?


3900x - GB Aorus Elite - RTX 3080 - 32gb DDR4 (3600Mhz) - 1x 1TB m.2 + 1x 2TB m.2 - Lian Li O11 - Be Quiet 850w gold - Custom Loop


addon
has spoken...
Póstar: 161
Skráði sig: Fim 27. Apr 2017 21:20
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: MSI GTX 1070 OC - Overclock ráðleggingar

Pósturaf addon » Mán 11. Feb 2019 16:09

persónulega fann ég hellings mun að fara úr 60 fps í kannski 90-100 þótt ég var bara með 60 hz skjá (fara kannski úr ultra í high styllingar)... fannst það einhvernveginn meira "steady"... en ég hef líka séð annarstaðar að það á að vera betra að hafa bara v-sinc (læsir fps í sama og hz á skjánum) og það sé mest smooth.
en annars koma flest aftermarket kort með smá OC úr kassanum og yfirleitt hægt að ýta þeim aðeins lengra. það eina sem gæti verið varhugavert er að passa að það sé ekki að keyra mikið yfir recommended temperature (getur flett upp fyrir þitt kort á netinu) því að það gæti hugsanlega minkað líftímann aðeins á kortinu. reyndar þarftu ekki að hafa miklar áhyggjur af því vegna þess að kortið hægir bara á sér til að halda sér undir því hitastigi þótt þú sért búinn að OC það.
ég skipti um kælikrem á mínu korti og það lækkaði um 6-7 gráður sem gaf mér smá OC "pláss", en ég mæli svosem ekki með því nema kortið sé orðið 2 ára eða meira og dottið úr ábyrgð (þótt það sé alls ekki hættulegt). kælikremið missir hitaleiðnina með tímanum.




Höfundur
ishare4u
Ofur-Nörd
Póstar: 263
Skráði sig: Mán 09. Feb 2015 14:51
Reputation: 44
Staða: Ótengdur

Re: MSI GTX 1070 OC - Overclock ráðleggingar

Pósturaf ishare4u » Mán 11. Feb 2019 20:15

Er eðlilegt að kortið hjá mér í "idle" er 58-60 gráður. Keyrði stress test í gang og ætlaði að fara að fikta í því en það fór nánast strax í 70-80 og fór svo upp í 90 gráður, bara við stress testið, ekki búinn að overclocka neitt.

Base clock á þessu korti er 1531mhz og eftir 1min í stress test er það komið þangað og hangir bara þar. Ekkert boost clock
Er reyndar nuna komið í 47 gráður, en samt , er ekki óeðlilegt að það fari bara beint í 80-90 ?


3900x - GB Aorus Elite - RTX 3080 - 32gb DDR4 (3600Mhz) - 1x 1TB m.2 + 1x 2TB m.2 - Lian Li O11 - Be Quiet 850w gold - Custom Loop


addon
has spoken...
Póstar: 161
Skráði sig: Fim 27. Apr 2017 21:20
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: MSI GTX 1070 OC - Overclock ráðleggingar

Pósturaf addon » Mán 11. Feb 2019 20:34

finnst það frekar hátt... gæti verið lélegt loftflæði í kassanum, ryk í kassa/korti...




Höfundur
ishare4u
Ofur-Nörd
Póstar: 263
Skráði sig: Mán 09. Feb 2015 14:51
Reputation: 44
Staða: Ótengdur

Re: MSI GTX 1070 OC - Overclock ráðleggingar

Pósturaf ishare4u » Mán 11. Feb 2019 22:32

addon skrifaði:finnst það frekar hátt... gæti verið lélegt loftflæði í kassanum, ryk í kassa/korti...


Myndiru mæla með að skipta um kælikrem, þetta er 3 ara kort og hef aldrei gert það ?


3900x - GB Aorus Elite - RTX 3080 - 32gb DDR4 (3600Mhz) - 1x 1TB m.2 + 1x 2TB m.2 - Lian Li O11 - Be Quiet 850w gold - Custom Loop


Höfundur
ishare4u
Ofur-Nörd
Póstar: 263
Skráði sig: Mán 09. Feb 2015 14:51
Reputation: 44
Staða: Ótengdur

Re: MSI GTX 1070 OC - Overclock ráðleggingar

Pósturaf ishare4u » Mán 11. Feb 2019 23:13

Eina leiðin til að fá kortið til að fara í default boost clock 1721mhz er að vera með viftur á fullu, og kortið fer samt í 91 gráðu í stress test, þá fyrst næst það að halda 1721mhz boost clock. Er það alveg eðlilegt ?


3900x - GB Aorus Elite - RTX 3080 - 32gb DDR4 (3600Mhz) - 1x 1TB m.2 + 1x 2TB m.2 - Lian Li O11 - Be Quiet 850w gold - Custom Loop


addon
has spoken...
Póstar: 161
Skráði sig: Fim 27. Apr 2017 21:20
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: MSI GTX 1070 OC - Overclock ráðleggingar

Pósturaf addon » Mán 11. Feb 2019 23:54

Ég myndi alveg mæla með að skipta ef þú treystir þér til. en ekki búast við neinum öfgafullum niðurstöðum, kannski 4-8 gráður
en gott loftflæði í kassanum og að rykhreinsa bæði kassa og kort myndi örugglega gefa þér svipaða niðurstöðu.
þetta saman og þá ættiru að vera kominn í góð mál
aftur mæli með að skoða youtube myndband um hvernig þú tekur kortið í sundur... yfirleitt bara 4 skrúfur á svona aftermarket kortum




Höfundur
ishare4u
Ofur-Nörd
Póstar: 263
Skráði sig: Mán 09. Feb 2015 14:51
Reputation: 44
Staða: Ótengdur

Re: MSI GTX 1070 OC - Overclock ráðleggingar

Pósturaf ishare4u » Þri 12. Feb 2019 14:01

addon skrifaði:Ég myndi alveg mæla með að skipta ef þú treystir þér til. en ekki búast við neinum öfgafullum niðurstöðum, kannski 4-8 gráður
en gott loftflæði í kassanum og að rykhreinsa bæði kassa og kort myndi örugglega gefa þér svipaða niðurstöðu.
þetta saman og þá ættiru að vera kominn í góð mál
aftur mæli með að skoða youtube myndband um hvernig þú tekur kortið í sundur... yfirleitt bara 4 skrúfur á svona aftermarket kortum



Takk fyrir svörin,

Finnst þetta bara svo skrítið, ef ég er í MSI afterburner þá er default tempeture max stillt á 83 gráður, og þegar ég keyri stress test í ca 1-2min er það strax komið þangað og byrjað að kappa kortið í base clock. Svo ef ég hækka tempeture max í t.d. 90 fer kortið beint þangað á örðum 1 - 2 min. Og breytir ekkert að hafa viftur á 100%

Þetta er blower style kort, sem mér skilst að séu yfirleitt heitari. En að kortið keyri alltaf á base clock við að opna leik finnst mér pínu spes.
Þetta er OC útgáfan af kortinu þannig væntanlega smá yfirklukkun á því.


3900x - GB Aorus Elite - RTX 3080 - 32gb DDR4 (3600Mhz) - 1x 1TB m.2 + 1x 2TB m.2 - Lian Li O11 - Be Quiet 850w gold - Custom Loop


Höfundur
ishare4u
Ofur-Nörd
Póstar: 263
Skráði sig: Mán 09. Feb 2015 14:51
Reputation: 44
Staða: Ótengdur

Re: MSI GTX 1070 OC - Overclock ráðleggingar

Pósturaf ishare4u » Fim 14. Feb 2019 11:25

Jæja prufaði að skipta um kælikrem og rykhreinsa kassa og kort.
Kortið er ennþá frekar heitt, fer í 87-88 gráður. En góðu fréttirnar eru að hitinn hættir þar, áður fór það alltaf yfir 90gráður og kappaði sig niður í 1531mhz (base clock)). Nuna fer það í 87-88 og kappar sig bara ekki neitt sýnist mér, er að hanga í ca. 1690-1700mhz í stress test, boost clock er 1721mhz. Keyrði stress test í yfir 20 min og hélst stöðugt :)

Í leik er það að haldast stöðugt í rétt rúmlega 1800mhz

Þannig þó að það sé ennþá dáldið heitt er kominn stöðuleiki á því og það skiptir mig miklu máli :)

Einnig fyrsta skiptið mitt að taka í sundur skjákort, alltaf gaman að læra eitthvað nýtt.


3900x - GB Aorus Elite - RTX 3080 - 32gb DDR4 (3600Mhz) - 1x 1TB m.2 + 1x 2TB m.2 - Lian Li O11 - Be Quiet 850w gold - Custom Loop


addon
has spoken...
Póstar: 161
Skráði sig: Fim 27. Apr 2017 21:20
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: MSI GTX 1070 OC - Overclock ráðleggingar

Pósturaf addon » Fim 14. Feb 2019 11:57

gott að heyra :) gaman þegar fólk prófar sig áfram og lærir eitthvað nýtt !