Vantar ráð með kaup á skjákorti

Ertu í vandræðum með tölvuna þína? Þarftu ráðleggingar með vélbúnaðinn?

Höfundur
9threalm
Nýliði
Póstar: 2
Skráði sig: Mið 25. Mar 2009 16:10
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Vantar ráð með kaup á skjákorti

Pósturaf 9threalm » Sun 30. Des 2018 17:39

Sæl/ir

Mig vantar ráð með kaup á skjákorti. Er með gamla vél sem er farin mikið að lagga. Hef ekki efni á almennilegri uppfærslu eins og er þannig skjákortið verður að duga i bili.

Það sem mig vantar er skjákort sem er allavega með 1 x HDMI tengi og 1 x DVI tengi út (ástæða eru tengi á skjáunum líka). Allt annað en það er plús :)
Ég er lítið sem ekkert að spila leiki á PC læt PS4 um það.

Vantar ráð um skjákort sem virkar með þessu móðurborði og ideal ef það complimentar on-board grafíkina.

Hér eru svona helstu speccarnir

Móðurborð: Gigabyte GA-F2A88XM-DS2
Örgjörvi: AMD A6-7400K APU (2014 D.Ka)
Skjákjarni: AMD Radeon R5 Graphics - Gigabyte(1458 D000) 1GB - Driver: 18.5.1
Minni: Adata DDR3 1600 2x8GB
Main HDD: OCZ Trion 100 120GB SSD diskur

Með fyrirfram þökk og ef þið eigið gamalt skjákort sem gæti passað megiði endilega skjóta á mig línu :)
aage
Græningi
Póstar: 29
Skráði sig: Sun 22. Feb 2009 11:37
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Vantar ráð með kaup á skjákorti

Pósturaf aage » Sun 30. Des 2018 18:09

Ég á ágætis kort sem ég keypti fyrir skömmu en nýtist mér ekki ( í hackintosh ).

Það er GV-R928XOC-3GD með 3gb mynni.

https://www.gigabyte.com/Graphics-Card/ ... -rev-20#ov

Þú getur fengið það á sama og ég keypti það á eða 10.000kr

Áki 894 9757