Spá með nýtt skjákort


Höfundur
Talva2018
Græningi
Póstar: 47
Skráði sig: Mán 26. Nóv 2018 17:42
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Spá með nýtt skjákort

Pósturaf Talva2018 » Mán 26. Nóv 2018 17:49

Er með gtx 1060
Er svo að spá í NVIDIA - GeForce RTX 2080 Founders Edition 8GB GDDR6 PCI Express 3.0 Graphics Card

Er founders edition slæmt?

Finn ég mikinn mun í leikjum ef ég skipti úr gtx 1060?



Skjámynd

FuriousJoe
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1623
Skráði sig: Mið 24. Mar 2010 20:34
Reputation: 20
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Spá með nýtt skjákort

Pósturaf FuriousJoe » Mán 26. Nóv 2018 18:46

Helsti munurinn er að FE er ekkert overclockað og með frekar lélegri kælingu og já munurinn er gríðarlegur.


Lenovo Legion Y540 - intel Core i7 9750H HexaCore @3.6Ghz - 16GB DDR4 - Nvidia RTX 2060 - 512MB M.2 + 2TB HDD


pepsico
Bannaður
Póstar: 714
Skráði sig: Mán 20. Apr 2015 17:30
Reputation: 174
Staða: Ótengdur

Re: Spá með nýtt skjákort

Pósturaf pepsico » Mán 26. Nóv 2018 19:41

Það er svakalegur munur á þessum kortum og hann mun skína í gegn ef þú ert í háum upplausnum. Ef þú ert ekki að spila í hárri upplausn, ef þú ert t.d. í 1920x1080, þá gæti verið að þú verðir flöskuhálsaður af örgjörvanum, ef þú ert það ekki jafnvel nú þegar, og þá myndi munurinn ekki vera jafn mikill og maður myndi ætlast eftir 135 þús. kr. kaup.

Það er alveg nauðsynlegt að fá að vita hvaða búnað þú ert með, aðallega örgjörvann og skjá/upplausn, til að gefa þér góð ráð.




Höfundur
Talva2018
Græningi
Póstar: 47
Skráði sig: Mán 26. Nóv 2018 17:42
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Spá með nýtt skjákort

Pósturaf Talva2018 » Mán 26. Nóv 2018 21:06

pepsico skrifaði:Það er svakalegur munur á þessum kortum og hann mun skína í gegn ef þú ert í háum upplausnum. Ef þú ert ekki að spila í hárri upplausn, ef þú ert t.d. í 1920x1080, þá gæti verið að þú verðir flöskuhálsaður af örgjörvanum, ef þú ert það ekki jafnvel nú þegar, og þá myndi munurinn ekki vera jafn mikill og maður myndi ætlast eftir 135 þús. kr. kaup.

Það er alveg nauðsynlegt að fá að vita hvaða búnað þú ert með, aðallega örgjörvann og skjá/upplausn, til að gefa þér góð ráð.


Skjár:ASUS VG248QE
Örgjafi:I7 8700k
Minni:DDr4 2x8 3600mhz
Móðurborð: z370-H
Skjákort:Gtx 1060
Hvaða skjákort er best ef ég myndi uppfæra í betri Fps?



Skjámynd

FuriousJoe
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1623
Skráði sig: Mið 24. Mar 2010 20:34
Reputation: 20
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Spá með nýtt skjákort

Pósturaf FuriousJoe » Mán 26. Nóv 2018 22:53

Þetta er þrusuvél, ef þú ert að spenda kash þá mæli ég með 2080 þetta er ruglað kort burt séð frá RTX, en þegar sá fítus verður vel notanlegur samhliða DLSS þá er gott að eiga búnað sem keyrir það.

2080 er um 20% öflugara en 1080 ef ég man rétt (google veit það betur)


Lenovo Legion Y540 - intel Core i7 9750H HexaCore @3.6Ghz - 16GB DDR4 - Nvidia RTX 2060 - 512MB M.2 + 2TB HDD


Höfundur
Talva2018
Græningi
Póstar: 47
Skráði sig: Mán 26. Nóv 2018 17:42
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Spá með nýtt skjákort

Pósturaf Talva2018 » Mán 26. Nóv 2018 23:48

Er að spá rtx 2070
Fann hér nokkrar týpur hvað af þeim er best hvað varðar kælingu og gæði?

1. MSI - GeForce RTX 2070 GAMING Z 8GB GDDR6 PCI Express 3.0 Graphics Card

2. EVGA - GeForce RTX 2070 XC Ultra Gaming 8GB GDDR6 PCI Express 3.0 Graphics Card with Dual HDB Fans & RGB LED

3. NVIDIA - GeForce RTX 2070 Founders Edition 8GB GDDR6 PCI Express 3.1 Graphics Card

4. EVGA - GeForce RTX 2070 XC Gaming 8GB GDDR6 PCI Express 3.0 Graphics Card with Dual HDB Fans & RGB LED

5. PNY - XLR8 Gaming NVIDIA GeForce RTX 2070 Overclocked Edition 8GB GDDR6 PCI Express 3.0 Graphics Card - Black/Red




gustivinur
Fiktari
Póstar: 52
Skráði sig: Fös 03. Mar 2017 15:16
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Spá með nýtt skjákort

Pósturaf gustivinur » Þri 27. Nóv 2018 09:56

Alltaf 2080 kortiđ


Kveðja Gústi

Intel 8700k @ 4.9 | Corsair 32 GB @ 3.6 | GTX 3080 gaming Trio | Corsair RM850x |


Höfundur
Talva2018
Græningi
Póstar: 47
Skráði sig: Mán 26. Nóv 2018 17:42
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Spá með nýtt skjákort

Pósturaf Talva2018 » Þri 27. Nóv 2018 10:31

Ef ég versla úti í Usa 2070 þá er það kringum 500-800 $
En svo 2080 er 800- 120.99$,
Er 2070 ekkert gott miðað við gtx 1060?

Ok hvað af þessum týpum er best 2070 og 2080 sem ég ætti að kaupa mér?

2070:

1. MSI - GeForce RTX 2070 GAMING Z 8GB GDDR6 PCI Express 3.0 Graphics Card

2. EVGA - GeForce RTX 2070 XC Ultra Gaming 8GB GDDR6 PCI Express 3.0 Graphics Card with Dual HDB Fans & RGB LED

3. NVIDIA - GeForce RTX 2070 Founders Edition 8GB GDDR6 PCI Express 3.1 Graphics Card

4. EVGA - GeForce RTX 2070 XC Gaming 8GB GDDR6 PCI Express 3.0 Graphics Card with Dual HDB Fans & RGB LED

5. PNY - XLR8 Gaming NVIDIA GeForce RTX 2070 Overclocked Edition 8GB GDDR6 PCI Express 3.0 Graphics Card - Black/Red

2080:
1. NVIDIA - GeForce RTX 2080 Founders Edition 8GB GDDR6 PCI Express 3.0 Graphics Card

2. EVGA - GeForce RTX 2080 XC Ultra Gaming 8GB GDDR6 PCI Express 3.0 Graphics Card

3. EVGA - GeForce RTX 2080 XC GAMING 8GB GDDR6 PCI Express 3.0 Graphics Card with Dual HDB Fans & RGB LED




Höfundur
Talva2018
Græningi
Póstar: 47
Skráði sig: Mán 26. Nóv 2018 17:42
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Spá með nýtt skjákort

Pósturaf Talva2018 » Þri 27. Nóv 2018 11:28

pepsico skrifaði:Það er svakalegur munur á þessum kortum og hann mun skína í gegn ef þú ert í háum upplausnum. Ef þú ert ekki að spila í hárri upplausn, ef þú ert t.d. í 1920x1080, þá gæti verið að þú verðir flöskuhálsaður af örgjörvanum, ef þú ert það ekki jafnvel nú þegar, og þá myndi munurinn ekki vera jafn mikill og maður myndi ætlast eftir 135 þús. kr. kaup.

Það er alveg nauðsynlegt að fá að vita hvaða búnað þú ert með, aðallega örgjörvann og skjá/upplausn, til að gefa þér góð ráð.


Ég er með 24"skjá svo hef verið í upplausn 1920x1080
Flöskuhálsaður ?
Hvað ertu að meina með flöskuhálsaður?
Er vitleysa að kaupa 2070 eða 2080 kort ef ég spila á 24" skjá 144hrz?




gustivinur
Fiktari
Póstar: 52
Skráði sig: Fös 03. Mar 2017 15:16
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Spá með nýtt skjákort

Pósturaf gustivinur » Þri 27. Nóv 2018 18:07

2080 mun ekki flöskuhálsa leiki í 1080p nema þeir séu mjög gamlir


Kveðja Gústi

Intel 8700k @ 4.9 | Corsair 32 GB @ 3.6 | GTX 3080 gaming Trio | Corsair RM850x |


pepsico
Bannaður
Póstar: 714
Skráði sig: Mán 20. Apr 2015 17:30
Reputation: 174
Staða: Ótengdur

Re: Spá með nýtt skjákort

Pósturaf pepsico » Þri 27. Nóv 2018 19:07

Spurningin væri aldrei hvort að 2080 mun flöskuhálsa í 1080p, það mun ekki gera það, heldur frekar hvort það væri peningasóun að kaupa svo sterkt kort fyrir svo lága upplausn. Ég myndi kalla það ansi vafasama nýtingu á pening að kaupa 2080 ef þú ætlar að halda áfram að spila í 1080p. GTX 1070 Ti væri það sem ég myndi kaupa sjálfur fyrir 1080p í þínum sporum. Keypti fyrir ári GTX 1080 til að spila PUBG á 144 Hz 1920x1080 skjá og það var meira en nóg.



Skjámynd

Baldurmar
FanBoy
Póstar: 780
Skráði sig: Þri 20. Jún 2006 12:07
Reputation: 134
Staða: Ótengdur

Re: Spá með nýtt skjákort

Pósturaf Baldurmar » Þri 27. Nóv 2018 19:28

Flöskuháls í þessu dæmi á við þegar einhver einn þáttur í kerfi er það sem er veikast. T.d ef þú værir með mjög lélegan örgjörva þá myndir þú aldrei fá gott framrate, sama hvaða skjákort+minni þú værir með: Örgjörvinn hefði ekki undan og er því flöskuhálsinn í þessu dæmi. Ef þú myndir síðan uppfæra örgjörvann og það kæmi í ljós að skjákortið hefði ekki undan, þá gæt skjákortið orðið flöskuhálsinn og gæti bara skilað X mörgum fps.


Gigabyte X570 - Ryzen 5900 @ 4.5ghz all core - 5ghz single core - 64gb TridentZ 3400mhz - GTX 1070 8gb

Skjámynd

HalistaX
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 379
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Spá með nýtt skjákort

Pósturaf HalistaX » Þri 27. Nóv 2018 19:44

Ímynda mér að gott 1080 sða 1080ti væri tilvalið fyrir þig herra Taaaaaaaaaalvaaaaaa2018, sorrý, fékk næstum því heilablóðfall við að segja þetta upphátt...

2070 og 2080 eru að mínu mati einungis ætluð í þá eitthvað eins og 1440p@144hz eða jafnvel 4k@60fps+.

Sparaðu þér nokkra þúsundkalla og splæstu frekar bara í 1080/ti ef þú vilt maxa 144hz á 1080p skjá!


Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...