Virkar umræður

Hugmyndadeild, kvartanadeild og gleðideild
Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6773
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 934
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Virkar umræður

Pósturaf Viktor » Þri 13. Nóv 2018 11:44

jericho skrifaði:Hef ekki komið nálægt phpBB eða neinu öðru formi af spjallborðum, en ég leitaði aðeins og fann áhugavert innlegg varðandi "Recent topics" extensionið:

When you edit a forum in the ACP, you can set to include/exclude it from Recent Topics.


Er mögulega hægt í spjallborðunum undir "Markaðnum" (Til sölu, óskast, ...) að haka í box hvor þau eigi að vea með í Recent Topics eða ekki?

Ég bara spyr....


Planið er, að mér sýnist, að hafa tvo svona glugga, einn með umræðum og annan með markaðnum, ekki sleppa markaðnum alveg :japsmile

appel skrifaði:komst ekki í það um helgina, var of upptekinn í öðru, þetta er ofarlega í huga :)


Var að hugsa þetta, er hægt að búa til aðra möppu sem heitir bara /ext/paybas/recenttopics2 og breyta einhverjum breytuheitum svo að phpbb haldi að þetta séu tvö mismunandi plugins?

Fara svo í "exclude" stillinguna á hverju plöggin fyrir sig og slökkva á markaðnum í öðru og slökkva á umræðum í hinu?


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

jericho
FanBoy
Póstar: 784
Skráði sig: Mið 21. Jan 2004 14:23
Reputation: 132
Staða: Ótengdur

Re: Virkar umræður

Pósturaf jericho » Fös 16. Nóv 2018 20:36

Vildi bara halda boltanum á lofti (líkt og þegar notendur "uppa" þræðina sína) - skjáskot tekið föstudaginn 16.nóv 2018 kl.20:34

Mynd



5600x | DH-15 | RTX 3070 FE | MSI B550m Pro-VDH | Samsung Evo 970 1TB | Corsair LPX 2x8GB | Seasonic Prime Fanless 600W | Fractal Meshify C | Asus ROG Swift PG279Q

Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6773
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 934
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Virkar umræður

Pósturaf Viktor » Lau 24. Nóv 2018 18:13

BUMP \:D/
Viðhengi
markaðurinn.JPG
markaðurinn.JPG (154.32 KiB) Skoðað 8608 sinnum


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

ArnarF
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 318
Skráði sig: Þri 04. Mar 2008 20:21
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Virkar umræður

Pósturaf ArnarF » Sun 25. Nóv 2018 18:27

Persónulega finnst mér gaman að skrolla yfir t.d. bls 1-3 og grysja út áhugaverðar umræður.

Það hefur aldrei angrað mig að sjá þetta haf auglýsinga enda skoða ég flest hverjar enda tölvu- eða tæknitengdar (meirihlutinn) og kynni mér hvað er verið að selja hinn og þennan hlut á í dag osf.

Ef eitthvað er þá gerir það þessa áhugaverðu umræðuþræði meira spennandi, en það er bara kannski ég :-k



Skjámynd

jericho
FanBoy
Póstar: 784
Skráði sig: Mið 21. Jan 2004 14:23
Reputation: 132
Staða: Ótengdur

Re: Virkar umræður

Pósturaf jericho » Mán 17. Des 2018 07:36

Spurning hvenær við dettum í að fyrsta blaðsíðan verði bara söluþræðir? Er eitthvað að gerast í þessum málum?

Mynd



5600x | DH-15 | RTX 3070 FE | MSI B550m Pro-VDH | Samsung Evo 970 1TB | Corsair LPX 2x8GB | Seasonic Prime Fanless 600W | Fractal Meshify C | Asus ROG Swift PG279Q

Skjámynd

jericho
FanBoy
Póstar: 784
Skráði sig: Mið 21. Jan 2004 14:23
Reputation: 132
Staða: Ótengdur

Re: Virkar umræður

Pósturaf jericho » Fim 14. Feb 2019 13:16

appel skrifaði:komst ekki í það um helgina, var of upptekinn í öðru, þetta er ofarlega í huga :)


sorry að ég sé að purra svona, en hefur þú eitthvað náð að skoða þetta síðan s.l. október?



5600x | DH-15 | RTX 3070 FE | MSI B550m Pro-VDH | Samsung Evo 970 1TB | Corsair LPX 2x8GB | Seasonic Prime Fanless 600W | Fractal Meshify C | Asus ROG Swift PG279Q

Skjámynd

jericho
FanBoy
Póstar: 784
Skráði sig: Mið 21. Jan 2004 14:23
Reputation: 132
Staða: Ótengdur

Re: Virkar umræður

Pósturaf jericho » Mán 25. Mar 2019 14:39

Allir þræðir nema einn í "virkum umræðum" eru söluþræðir (þar af er einn þráður vitlaust flokkaður) :face

Mynd



5600x | DH-15 | RTX 3070 FE | MSI B550m Pro-VDH | Samsung Evo 970 1TB | Corsair LPX 2x8GB | Seasonic Prime Fanless 600W | Fractal Meshify C | Asus ROG Swift PG279Q


Sporður
has spoken...
Póstar: 199
Skráði sig: Mán 22. Okt 2018 09:06
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: Virkar umræður

Pósturaf Sporður » Þri 26. Mar 2019 00:27

Hvað með að hafa tvo kassa fyrir umræðuþræði?

Einn kassa fyrir eiginlegar umræður og annan kassa fyrir sölurþræði.

Eins og þetta er gert á ljosmyndakeppni.is




Theraiden
Græningi
Póstar: 47
Skráði sig: Sun 24. Feb 2019 16:51
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: Virkar umræður

Pósturaf Theraiden » Fös 29. Mar 2019 17:24

Höldum boltanum á lofti, á ekki að breyta þessu :)



Skjámynd

HalistaX
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 379
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Virkar umræður

Pósturaf HalistaX » Lau 30. Mar 2019 05:05

Væri kannski hægt að hafa tvo ramma?

Einn fyrir virkar umræður utan markaðs og svo annann fyrir neðann sem eru bara markaðsþræðir?

Veit að það lengir síðuna umtalsvert, en það er skárra en þetta chaos sem við lifum við núna, right?

EDIT: LOLJK, ég er of seinn með þessa uppástungu, Sporður beat me to it hahaha! :lol:

En já, þetta finnst mér vera prýðis hugmynd! Legg til að GuðjónR dembi sér í að program'a þetta eitthvað til! :)


Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16258
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1983
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Virkar umræður

Pósturaf GuðjónR » Lau 30. Mar 2019 11:57

Theraiden skrifaði:Höldum boltanum á lofti, á ekki að breyta þessu :)

Ég er alveg til í að breyta þessu ef einhver hefur kunnáttu til að modda "recent topic" extensionið þannig að þetta virki.



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6773
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 934
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Virkar umræður

Pósturaf Viktor » Þri 29. Okt 2019 08:34

Vaktin officially orðin sölusíða... RIP!
Viðhengi
markadur.PNG
markadur.PNG (88.69 KiB) Skoðað 7744 sinnum


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB


Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4168
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1301
Staða: Tengdur

Re: Virkar umræður

Pósturaf Klemmi » Þri 29. Okt 2019 09:13

Sallarólegur skrifaði:Vaktin officially orðin sölusíða... RIP!


Enda virðumst við ekkert hafa til að tala um nema ömurlegt fólk í umferðinni, jú og hlaupahjól :oops: :oops: :oops:



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6773
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 934
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Virkar umræður

Pósturaf Viktor » Mið 24. Mar 2021 19:29

Jæja, þetta tók ekki nema þrjú ár :)

Þessi viðbót er að gera töluvert flóknari hluti en mann grunar, svo það þurfti dálítið að sitja yfir þessu.

Næsta skref er að reyna að jafna út fjöldann í flokkunum, en það þarf eitthvað að breyta hvernig viðbótin sækir í gagnagrunninn og birtir þau með þessari síðuskiptingu.

Áhugasöm geta skoðað hvað er í gangi í þessari viðbót hér: https://github.com/PayBas/RecentTopics/ ... topics.php

Þetta er eitthvað.
Viðhengi
Virkar.png
Virkar.png (147.31 KiB) Skoðað 5054 sinnum


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

flottur
Tölvutryllir
Póstar: 682
Skráði sig: Þri 02. Jún 2009 14:37
Reputation: 46
Staðsetning: Gardentown
Staða: Ótengdur

Re: Virkar umræður

Pósturaf flottur » Mið 24. Mar 2021 19:47

Ég verð að viðurkenna að ég þurfti að gera refresh alla vegana 2svar þangað til að ég áttaði mig á því að þetta er útkoman á spjallborðinu.

Skal alveg viðrukenna að ég fíla þetta bara soldið sko.



Edit. Það mætti hafa þennan dálk : virkar umræður bara fastar 4 línur eða 5 í hvert skipti sem að maður er að fletta , ekki 5 og svo 4 og svo 2 og svo 3
Síðast breytt af flottur á Mið 24. Mar 2021 19:52, breytt samtals 1 sinni.


Lenovo Legion dektop.


Hizzman
FanBoy
Póstar: 794
Skráði sig: Fös 22. Apr 2016 18:48
Reputation: 135
Staða: Ótengdur

Re: Virkar umræður

Pósturaf Hizzman » Mið 24. Mar 2021 20:43

Alveg frábær breyting. :happy



Skjámynd

Xovius
Bara að hanga
Póstar: 1578
Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
Reputation: 56
Staða: Ótengdur

Re: Virkar umræður

Pósturaf Xovius » Mið 24. Mar 2021 20:59

Þetta er snilldar breyting. Myndi alls ekki vilja missa söluþræðina af forsíðunni en það er fínt að aðskilja þá frá umræðuþráðum.




Höfundur
mikkimás
Gúrú
Póstar: 550
Skráði sig: Mán 03. Feb 2014 18:02
Reputation: 102
Staða: Ótengdur

Re: Virkar umræður

Pósturaf mikkimás » Mið 24. Mar 2021 21:14

Verulega flott.

Mikið hrós.



Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5459
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1007
Staða: Ótengdur

Re: Virkar umræður

Pósturaf appel » Mið 24. Mar 2021 21:17

Þetta virkar flott, stórt hrós fyrir að bretta upp ermarnar og gera þessa breytingu. Einhverntímann ætlaði ég að gera þetta en phpBB draslið var mér ofviða :)


*-*

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16258
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1983
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Virkar umræður

Pósturaf GuðjónR » Mið 24. Mar 2021 21:18

Sallarólegur skrifaði:Jæja, þetta tók ekki nema þrjú ár :)

Góðir hlutir gerast hægt og allt það...

Þetta er flott og til bóta, svo í framtíðaruppfærslum þá getur hver og einn stillt fyrir sjálfan sig hvernig hann vill fá forsíðuna:
Viðhengi
Screenshot 2021-03-24 at 21.15.57.png
Screenshot 2021-03-24 at 21.15.57.png (76.89 KiB) Skoðað 5002 sinnum



Skjámynd

jericho
FanBoy
Póstar: 784
Skráði sig: Mið 21. Jan 2004 14:23
Reputation: 132
Staða: Ótengdur

Re: Virkar umræður

Pósturaf jericho » Fim 25. Mar 2021 10:33

Þvílíkir meistarar! Kærar þakkir fyrir frábæra viðbót.



5600x | DH-15 | RTX 3070 FE | MSI B550m Pro-VDH | Samsung Evo 970 1TB | Corsair LPX 2x8GB | Seasonic Prime Fanless 600W | Fractal Meshify C | Asus ROG Swift PG279Q


Orri
Geek
Póstar: 891
Skráði sig: Fim 11. Okt 2007 17:17
Reputation: 73
Staða: Ótengdur

Re: Virkar umræður

Pósturaf Orri » Fös 26. Mar 2021 13:40

Þvílík uppfærsla!

Það væri samt geggjað ef við gætum fengið Pagination á þessa tvo kassa. Ég veit/man aldrei hvaða undirflokkum þræðir eru og ef þeir eru horfnir af forsíðunni eins og þetta er núna þá eru 100% líkur á að ég gleymi þeim :D




dadik
Tölvutryllir
Póstar: 609
Skráði sig: Lau 14. Sep 2002 11:21
Reputation: 103
Staðsetning: Reykjavik
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Virkar umræður

Pósturaf dadik » Sun 28. Mar 2021 13:31

GuðjónR skrifaði:
Sallarólegur skrifaði:Jæja, þetta tók ekki nema þrjú ár :)

Góðir hlutir gerast hægt og allt það...

Þetta er flott og til bóta, svo í framtíðaruppfærslum þá getur hver og einn stillt fyrir sjálfan sig hvernig hann vill fá forsíðuna:


Þetta er mikil framför, stórgott alveg.


ps5 ¦ zephyrus G14


Höfundur
mikkimás
Gúrú
Póstar: 550
Skráði sig: Mán 03. Feb 2014 18:02
Reputation: 102
Staða: Ótengdur

Re: Virkar umræður

Pósturaf mikkimás » Sun 28. Mar 2021 15:33

Þetta verður samt vonandi ekki til þess að Markaðshlutinn verði ósýnilegur.




geiri42
Græningi
Póstar: 25
Skráði sig: Mið 19. Jún 2013 23:22
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Virkar umræður

Pósturaf geiri42 » Sun 28. Mar 2021 16:17

Orri skrifaði:Það væri samt geggjað ef við gætum fengið Pagination á þessa tvo kassa. Ég veit/man aldrei hvaða undirflokkum þræðir eru og ef þeir eru horfnir af forsíðunni eins og þetta er núna þá eru 100% líkur á að ég gleymi þeim :D


Ég var einmitt að pæla í þessu sama - flækjustig lífsins myndi minnka við að fá flettihnappana aftur... :sleezyjoe
Viðhengi
Virkar - Bent á flettihnappa.png
Virkar - Bent á flettihnappa.png (83.93 KiB) Skoðað 4680 sinnum