Edge router X

Skjámynd

Höfundur
Sera
Ofur-Nörd
Póstar: 248
Skráði sig: Lau 04. Okt 2003 19:14
Reputation: 11
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Edge router X

Pósturaf Sera » Fim 15. Nóv 2018 22:28

Ég er með 1 árs gamlan router, setti hann upp með nýrri ljósleiðaratengingu fyrir ári síðan og allt virkað fínt. Setupið er ljósleiðari - routerinn og netgear switch 100/1000. Á Router portunum var ég með 2 þráðlausa senda og switchinn. Á switchinum svo 5 lan snúrur sem liggja inn í íbúðina hjá mér. Í gær þá missti ég skyndilega netsamband, fer að athuga málið, hringi í Vodafone og allt í lagi þeirra megin. Fer að skoða routerinn og kemst að þeirri niðurstöðu að routerinn virkar bara ef ég unplögga switchinum, í lagi að hafa 2 þráðlausu punktana plöggaða í routerinn en ef ég bæti switchinum við þá detta þráðlausu út og allt lan-ið.
Einhverjar hugmyndir hvað gæti verið að valda þessu ? Ég prófaði að skipta út switchinum, setja annað 10/100 switch sem ég á og er í lagi, en það breyti engu, sama vandamálið.
Configið datt líka út af routernum svo ég setti hann upp aftur með grunn stillingum, þarf að configa eitthvað annað til að portin virki fyrir switch ?

Mögulega er routerinn bara ónýtur, keyptur á Amazon fyrir ári síðan og þá úr ábyrgð. Ég er eiginlega bara komin á það að fá mér leigurouter hjá Vodafone, hver er bestur af þeim sem eru í boði þar ?


*B.I.N. = Bilun í notanda*

Skjámynd

Sultukrukka
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 378
Skráði sig: Fim 26. Des 2002 23:38
Reputation: 40
Staða: Ótengdur

Re: Edge router X

Pósturaf Sultukrukka » Fim 15. Nóv 2018 22:35

Getur verið að sviss sé að senda út PoE?
Hef lent í furðulegustu hlutum á netbúnaði út af því að sviss var að senda PoE á tæki sem átti ekki að taka við slíku.



Skjámynd

Höfundur
Sera
Ofur-Nörd
Póstar: 248
Skráði sig: Lau 04. Okt 2003 19:14
Reputation: 11
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Edge router X

Pósturaf Sera » Fim 15. Nóv 2018 22:43

Sultukrukka skrifaði:Getur verið að sviss sé að senda út PoE?
Hef lent í furðulegustu hlutum á netbúnaði út af því að sviss var að senda PoE á tæki sem átti ekki að taka við slíku.


Það er amk ekkert af portunum configað sem PoE
router.PNG
router.PNG (68.85 KiB) Skoðað 1426 sinnum


*B.I.N. = Bilun í notanda*

Skjámynd

Sultukrukka
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 378
Skráði sig: Fim 26. Des 2002 23:38
Reputation: 40
Staða: Ótengdur

Re: Edge router X

Pósturaf Sultukrukka » Fim 15. Nóv 2018 22:47

Sýnist þetta í fljótu bragði vera Edgerouter X viðmótið, ég var að spá hvort að svissinn sjálfur væri mögulega að senda út PoE eða mögulega PoE injector á Edgerouter = switch cat5 snúru.



Skjámynd

Höfundur
Sera
Ofur-Nörd
Póstar: 248
Skráði sig: Lau 04. Okt 2003 19:14
Reputation: 11
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Edge router X

Pósturaf Sera » Fim 15. Nóv 2018 22:55

Swithcinn er bara svona dummy switch, ekki hægt að manegera, og ekki með PoE portum.
https://www.amazon.com/gp/product/B00MP ... UTF8&psc=1


*B.I.N. = Bilun í notanda*

Skjámynd

Höfundur
Sera
Ofur-Nörd
Póstar: 248
Skráði sig: Lau 04. Okt 2003 19:14
Reputation: 11
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Edge router X

Pósturaf Sera » Fim 15. Nóv 2018 22:56

Sultukrukka skrifaði:Sýnist þetta í fljótu bragði vera Edgerouter X viðmótið, ég var að spá hvort að svissinn sjálfur væri mögulega að senda út PoE eða mögulega PoE injector á Edgerouter = switch cat5 snúru.


OK, ég er með 2 injectora fyrir þráðlausu punktana - gætu það verið þeir sem eru að hafa þessi áhrif ?


*B.I.N. = Bilun í notanda*

Skjámynd

Sultukrukka
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 378
Skráði sig: Fim 26. Des 2002 23:38
Reputation: 40
Staða: Ótengdur

Re: Edge router X

Pósturaf Sultukrukka » Fim 15. Nóv 2018 23:04

Áhugavert.

Sé samt ekki hvernig injectorarnir ættu að hafa áhrif ef að þeir eru bara úr edgerouter í injector yfir í access punkta. Sýnist samt þú vera með Edgerouter X SPF útgáfu sem þýðir að þú ættir að geta sleppt þeim og enable-að PoE á edgerouter þ.e.a.s ef þú ert með 24V access punkta. Gæti verið worth a shot bara til að fækka breytum.

Búinn að prófa að tengja bara eitt ethernet tæki inn í portið á edgerouter og sjá hvort að það virki yfir höfuð?

Búinn að prófa að tengja switch í edgerouter og hafa engar netsnúrur í og bæta snúrum við einni í einu?

Mögulega eitthvað tæki tengt við sviss að feila.

Ef ekkert af þessu virkar þá tjékka ég mig út og óska þér góðs gengis :D



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6773
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 934
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Edge router X

Pósturaf Viktor » Fös 16. Nóv 2018 00:58

Ertu með eitthvað tengt við svissinn þegar þú ert að prufa?

Hefurðu prufað að hafa ekkert tengt?

Þetta getur til dæmis gerst ef netsnúra er tengd úr einu porti á switch og yfir í annað port í “loop”.

Þarft að útiloka allt draslið sem er tengt í svissinn, eflaust eitthvað sem er tengt við hann sem veldur þessu.


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

Höfundur
Sera
Ofur-Nörd
Póstar: 248
Skráði sig: Lau 04. Okt 2003 19:14
Reputation: 11
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Edge router X

Pósturaf Sera » Fös 16. Nóv 2018 15:56

Takk fyrir hjálpina, notaði útilokunaraðferðina og það reyndist vera gamall þráðlaus punktur sem var tengdur við einn switchinn inni í húsi. Tók hann burt og allt virkar fínt núna :)


*B.I.N. = Bilun í notanda*