Sælir félagar.
Ég er með með 7700k og var að pæla í hvað er mikill munur á honum og Intel i7 8086K
munur á örgjörvum
-
emil40
Höfundur - /dev/null
- Póstar: 1452
- Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
- Reputation: 226
- Staðsetning: Njarðvík
- Staða: Ótengdur
munur á örgjörvum
| Pure Base 500DX | Ryzen 9 9950X | X870E AORUS PRO ICE | RTX 5090 GameRock 32GB | 3×4TB 9100 Pro NVMe RAID0 | 16TB+20TB HDD | 96GB DDR5-6000 Trident Royal Neo Gold | Straight Power 12 1500W | Samsung Odyssey OLED G9 |
„Langbesta dótið á vaktinni – Moldvarpan, 2025.“
„Langbesta dótið á vaktinni – Moldvarpan, 2025.“
Re: munur á örgjörvum
það er engin munur á þessum örgjörva ef þú overclockar örgjörva þinn á sama level
-
Sam
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 302
- Skráði sig: Mið 03. Des 2014 18:50
- Reputation: 23
- Staða: Ótengdur
Re: munur á örgjörvum
emil40 skrifaði:Sælir félagar.
Ég er með með 7700k og var að pæla í hvað er mikill munur á honum og Intel i7 8086K
Sérð það hér
http://cpu.userbenchmark.com/Compare/In ... 6988vs3647
https://www.youtube.com/watch?v=ZRUCGDGB6-k
-
Halli25
- Bara að hanga
- Póstar: 1579
- Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
- Reputation: 67
- Staðsetning: Hveragerði
- Staða: Ótengdur
Re: munur á örgjörvum
þú þarft líka nýtt móðurborð þar sem 8 kynslóð passar ekki í 7 kynslóðar móðurborð
Starfsmaður @ IOD