hvar er besti díllinn í dekkjum

Allar tengt bílum og hjólum
Skjámynd

Höfundur
worghal
Kóngur
Póstar: 6278
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 434
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

hvar er besti díllinn í dekkjum

Pósturaf worghal » Mið 04. Júl 2018 00:00

Sælir.
Fékk mér loksins bíl um daginn en hann kom á aðeins of stórum dekkjum og mig vantar að finna besta dílinn í 4x heilsárs dekk + umfelgun.
ég veit ekkert um framleiðendur.

Mig vantar:
175/70R13


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

pattzi
Bara að hanga
Póstar: 1503
Skráði sig: Þri 07. Des 2010 00:54
Reputation: 38
Staðsetning: Akranes
Staða: Ótengdur

Re: hvar er besti díllinn í dekkjum

Pósturaf pattzi » Mið 04. Júl 2018 18:35

www.dekk1.is hafa reynst mér vel



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16258
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1983
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: hvar er besti díllinn í dekkjum

Pósturaf GuðjónR » Mið 04. Júl 2018 22:01




Skjámynd

Höfundur
worghal
Kóngur
Póstar: 6278
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 434
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: hvar er besti díllinn í dekkjum

Pósturaf worghal » Mið 04. Júl 2018 23:04

GuðjónR skrifaði:https://www.camskill.co.uk/

vill helst hafa það á klakanum með umfelgun :klessa


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow


littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2371
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 147
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: hvar er besti díllinn í dekkjum

Pósturaf littli-Jake » Fim 05. Júl 2018 09:14

r13? Hvað varstu eiginlega að kaupa?


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180

Skjámynd

GullMoli
Stjórnandi
Póstar: 2462
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 212
Staðsetning: NGC 3314.
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: hvar er besti díllinn í dekkjum

Pósturaf GullMoli » Fim 05. Júl 2018 09:33

Hvað sem þú kaupir, ekki kaupa Toyo harðskeljadekkin frá Bílabúð Benna.. sleipari (og stórhættuleg) dekk hef ég aldrei nokkurntíman prufað. Ef það er blautt úti þá breytast vegirnir í skautasvell. Hef prufað þau á 3 mismunandi bílum, ekkert af því sami dekkjagangurinn. Hef sömuleiðis heyrt svipaðar sögur frá öðrum varðandi þessi dekk.

Fínt til að spóla á afturhjóladrifnum bíl þó :lol:


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"

Skjámynd

C2H5OH
Ofur-Nörd
Póstar: 269
Skráði sig: Mið 08. Des 2010 14:30
Reputation: 24
Staðsetning: Rannsóknarstofan
Staða: Ótengdur

Re: hvar er besti díllinn í dekkjum

Pósturaf C2H5OH » Fim 05. Júl 2018 09:37

GullMoli skrifaði:Hvað sem þú kaupir, ekki kaupa Toyo harðskeljadekkin frá Bílabúð Benna.. sleipari (og stórhættuleg) dekk hef ég aldrei nokkurntíman prufað. Ef það er blautt úti þá breytast vegirnir í skautasvell. Hef prufað þau á 3 mismunandi bílum, ekkert af því sami dekkjagangurinn. Hef sömuleiðis heyrt svipaðar sögur frá öðrum varðandi þessi dekk.

Fínt til að spóla á afturhjóladrifnum bíl þó :lol:


Get stutt þessa yfirlýsingu, það er stórhættulegt að fara í hringtorgin núna í þessari rigningu. Bíllinn er eins og belja á svelli, mun henda þessum dekkjum eftir sumarið



Skjámynd

kiddi
Stjórnandi
Póstar: 1198
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 03:55
Reputation: 255
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: hvar er besti díllinn í dekkjum

Pósturaf kiddi » Fim 05. Júl 2018 10:40

Eru ekki Toyo harðskeljadekkin eingöngu fyrir vetrarakstur? Það er svo mjúkt gúmmíið í þeim að þau eru einmitt sleipari en allt í hlýju veðri og hvað þá með bleytu í ofan á lag, en mér finnst þau geggjuð í frosti og hálku. Að mínu mati er ekki til neitt sem heitir gott heilsársdekk, ég held það sé ekki hægt að fá dekk sem tikkar í öll boxin við allar aðstæður frá °-10 til °+20. Mæli með góðum sumardekkjum (hörðum) og góðum vetrardekkjum (mjúkum) og skipta svo á vorin og haustin, þannig nær maður að hafa dekkin örugg til lengri tíma frekar en að vera með heilsársdekk sem eru örugg fyrsta árið en svo léleg eftir það.



Skjámynd

GullMoli
Stjórnandi
Póstar: 2462
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 212
Staðsetning: NGC 3314.
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: hvar er besti díllinn í dekkjum

Pósturaf GullMoli » Fim 05. Júl 2018 10:52

kiddi skrifaði:Eru ekki Toyo harðskeljadekkin eingöngu fyrir vetrarakstur? Það er svo mjúkt gúmmíið í þeim að þau eru einmitt sleipari en allt í hlýju veðri og hvað þá með bleytu í ofan á lag, en mér finnst þau geggjuð í frosti og hálku. Að mínu mati er ekki til neitt sem heitir gott heilsársdekk, ég held það sé ekki hægt að fá dekk sem tikkar í öll boxin við allar aðstæður frá °-10 til °+20. Mæli með góðum sumardekkjum (hörðum) og góðum vetrardekkjum (mjúkum) og skipta svo á vorin og haustin, þannig nær maður að hafa dekkin örugg til lengri tíma frekar en að vera með heilsársdekk sem eru örugg fyrsta árið en svo léleg eftir það.


Alveg klárlega, ég var einmitt með þau sem vetrardekk eingöngu á einum af mínum. Virkuðu mjög vel í snjónum og því. Svo hef ég keyrt smábíl með þau sem "heilsársdekk", yfir bæði hlýja vetrardaga sem og sumartíman.. þeim var hent.


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"

Skjámynd

Höfundur
worghal
Kóngur
Póstar: 6278
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 434
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: hvar er besti díllinn í dekkjum

Pósturaf worghal » Fim 05. Júl 2018 10:58

littli-Jake skrifaði:r13? Hvað varstu eiginlega að kaupa?

99' Lancer


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3838
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: hvar er besti díllinn í dekkjum

Pósturaf Tiger » Fim 05. Júl 2018 13:48

Michellin í Costco var það sem ég notaði síðast, sáttur.


Mynd


mainman
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 369
Skráði sig: Sun 08. Jan 2006 15:40
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: hvar er besti díllinn í dekkjum

Pósturaf mainman » Fim 05. Júl 2018 14:07

Held að það keppi síðan enginn við sólningu í þessari stærð.
Minnir að ég hafi séð þessa stærð á 4990 seinast þegar ég gáði.
Kv.



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6773
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 934
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: hvar er besti díllinn í dekkjum

Pósturaf Viktor » Fim 05. Júl 2018 14:40

Keypti 16" Michelin sumardekk í Costco og ég hef aldrei verið jafn öruggur í bleitu. Það er eins og ég sé límdur við jörðuna, sama hversu mikil rigning er úti. Ef ég fer óvart ofan í vatnsrás á veginum þá finn ég varla fyrir því.

Umfelgun er innifalin í verðinu hjá Costco.

10/10


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

Nariur
Of mikill frítími
Póstar: 1816
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Reputation: 177
Staða: Ótengdur

Re: hvar er besti díllinn í dekkjum

Pósturaf Nariur » Fim 05. Júl 2018 15:04

Ég er líka 100% sáttur með Michelin úr Costco.


AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED

Skjámynd

Höfundur
worghal
Kóngur
Póstar: 6278
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 434
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: hvar er besti díllinn í dekkjum

Pósturaf worghal » Fim 05. Júl 2018 16:21

gat ekki séð að costco væri með mína stærð :(


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow


littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2371
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 147
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: hvar er besti díllinn í dekkjum

Pósturaf littli-Jake » Fös 06. Júl 2018 08:57

Það er ofboðslega lítið orðið af bílum á 13 tommu. Er ekki viss um að það sé neitt flutt inn af þeim lengur og þá ekki nema allra ódýrustu týpurnar. Það þíðir að það er framboð í þessari stærð er takmarkað og örugglega lítið af gæða dekkjum. Max1 eru með Nokian WR D3 í 13"


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180