Linux distro - könnun

Hvaða Linux distro keyrir þú á desktop/laptop vélinni þinni?

Mint
15
11%
Manjaro
10
8%
Ubuntu
64
48%
Debian
11
8%
Solus
0
Engin atkvæði
Elementary OS
2
2%
Fedora
8
6%
Antergos
2
2%
Annað
20
15%
 
Samtals atkvæði: 132

Skjámynd

Höfundur
Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3090
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 522
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Linux distro - könnun

Pósturaf Hjaltiatla » Sun 22. Apr 2018 12:41

Endilega takið þátt í könnuninni þótt þið notið ekki linux distro dags daglega. Vill bara athuga hvaða linux distro vaktarar kunna best við á desktop/laptop vélunum sínum.

Edit: Hérna er einnig linkur í Linux server - könnun
Síðast breytt af Hjaltiatla á Sun 14. Okt 2018 20:37, breytt samtals 1 sinni.


Just do IT
  √

Skjámynd

Sydney
1+1=10
Póstar: 1108
Skráði sig: Lau 29. Mar 2008 19:26
Reputation: 55
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Linux distro - könnun

Pósturaf Sydney » Sun 22. Apr 2018 13:30

Arch Linux. AUR er bara of mikil snilld.


Gigabyte X570 Aorus Ultra | Ryzen 9 5900X | Corsair Vengeance RGB Pro 32GB 3200MHz CL16 | Fractal Design Define S
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED

Skjámynd

Höfundur
Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3090
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 522
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Linux distro - könnun

Pósturaf Hjaltiatla » Sun 22. Apr 2018 18:27

Sydney skrifaði:Arch Linux. AUR er bara of mikil snilld.


Bara smá forvitni, hef sjálfur ekki prófað Arch, hvað finnst þér betra við það heldur en Fedora eða Ubuntu t.d ?


Just do IT
  √


jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2347
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 271
Staðsetning: Ísland (Danmörk, 2024/2025)
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Linux distro - könnun

Pósturaf jonfr1900 » Sun 22. Apr 2018 18:42

Ég hef notað Gentoo Linux (smá hlé í því núna) og síðan nota ég einnig FreeBSD í það sem Gentoo Linux ræður ekki við.



Skjámynd

Sydney
1+1=10
Póstar: 1108
Skráði sig: Lau 29. Mar 2008 19:26
Reputation: 55
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Linux distro - könnun

Pósturaf Sydney » Sun 22. Apr 2018 22:19

Hjaltiatla skrifaði:
Sydney skrifaði:Arch Linux. AUR er bara of mikil snilld.


Bara smá forvitni, hef sjálfur ekki prófað Arch, hvað finnst þér betra við það heldur en Fedora eða Ubuntu t.d ?

Arch er með AUR og frontend sem heitir yaourt. Þetta er community repository sem inniheldur scriptur sem checka og laga dependencies og compila source kóða. Næstum öll forrit sem þú getur ímyndað þér eru til staðar þar. Manjaro er líka með þetta að ég held.


Gigabyte X570 Aorus Ultra | Ryzen 9 5900X | Corsair Vengeance RGB Pro 32GB 3200MHz CL16 | Fractal Design Define S
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED

Skjámynd

Blues-
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 393
Skráði sig: Þri 09. Maí 2006 01:16
Reputation: 17
Staðsetning: /usr/local
Staða: Ótengdur

Re: Linux distro - könnun

Pósturaf Blues- » Mán 23. Apr 2018 00:11

Ég er að keyra Ubuntu 14.04 á vinnuvélinni, Debian 9 á heimaservernum og Debian 9 á lappanum mínum.



Skjámynd

Höfundur
Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3090
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 522
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Linux distro - könnun

Pósturaf Hjaltiatla » Mán 23. Apr 2018 00:35

Blues- skrifaði:Ég er að keyra Ubuntu 14.04 á vinnuvélinni, Debian 9 á heimaservernum og Debian 9 á lappanum mínum.


Jæja, Ubuntu 18.04 LTS að koma út á fimmtudaginn, reikna með að þú þurfir að uppfæra fljótlega úr 14.04 :)


Just do IT
  √

Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2103
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Reputation: 175
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Linux distro - könnun

Pósturaf DJOli » Mán 23. Apr 2018 02:00

Keyri ekki linux dagsdaglega, en þegar það kemur fyrir þá verður ubuntu yfirleitt fyrir valinu.


i7-11700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|

Skjámynd

Höfundur
Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3090
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 522
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Linux distro - könnun

Pósturaf Hjaltiatla » Fim 26. Apr 2018 21:23



Just do IT
  √

Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6419
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 280
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Linux distro - könnun

Pósturaf gnarr » Fim 26. Apr 2018 21:31

Sydney skrifaði:
Hjaltiatla skrifaði:
Sydney skrifaði:Arch Linux. AUR er bara of mikil snilld.


Bara smá forvitni, hef sjálfur ekki prófað Arch, hvað finnst þér betra við það heldur en Fedora eða Ubuntu t.d ?

Arch er með AUR og frontend sem heitir yaourt. Þetta er community repository sem inniheldur scriptur sem checka og laga dependencies og compila source kóða. Næstum öll forrit sem þú getur ímyndað þér eru til staðar þar. Manjaro er líka með þetta að ég held.


Manjaro er ekkert nema staged útgáfa af Arch (þannig að það eru aðeins minni líkur á að pakkar valdi veseni) með geggjuðu tóli til þess að höndla drivera og kernela (MHWD).
Mæli algjörlega með því fyrir fólk sem langar að komast í Arch heiminn :)


"Give what you can, take what you need."


Rabcor
Nörd
Póstar: 114
Skráði sig: Lau 20. Feb 2010 19:07
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Linux distro - könnun

Pósturaf Rabcor » Mið 09. Maí 2018 21:59

Arch Linux. Ég meina ég nota antergos, en antergos er mostly bara installer fyrir arch, og ég var orðinn þreyttur á að setja allt upp from nothing of oft þannig ég byrjaði að nota antergos. Ég hefði probs notað manjaro en ég heyrði að development á því hafi verið dropped fyrir like ári síðan.

Honestly samt. Fyrir fólk sem vill prufa arch, prufiði arch, ekki antergos, ekki manjaro. Arch. Að setja það upp from scratch er vital partur af learning experienceinu, ef þið hoppið beint í antergos er það soldið einsog að kaupa samsetta tölvu; ef hún bilar ertu fucked og þarft að borga einhverjum til að laga hana fyrir þig.

Also, hvurslags poll er þetta með ekkert gentoo?

Mynd



Skjámynd

hfwf
Vaktari
Póstar: 2018
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Reputation: 78
Staða: Ótengdur

Re: Linux distro - könnun

Pósturaf hfwf » Mið 09. Maí 2018 22:05

Rabcor skrifaði:Arch Linux. Ég meina ég nota antergos, en antergos er mostly bara installer fyrir arch, og ég var orðinn þreyttur á að setja allt upp from nothing of oft þannig ég byrjaði að nota antergos. Ég hefði probs notað manjaro en ég heyrði að development á því hafi verið dropped fyrir like ári síðan.

Honestly samt. Fyrir fólk sem vill prufa arch, prufiði arch, ekki antergos, ekki manjaro. Arch. Að setja það upp from scratch er vital partur af learning experienceinu, ef þið hoppið beint í antergos er það soldið einsog að kaupa samsetta tölvu; ef hún bilar ertu fucked og þarft að borga einhverjum til að laga hana fyrir þig.
I þokkabót tekur enga stund að setjaupp arch, quick install guidinn er frábær.

Sent from my SM-G925F using Tapatalk



Skjámynd

Höfundur
Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3090
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 522
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Linux distro - könnun

Pósturaf Hjaltiatla » Fim 10. Maí 2018 13:06

Rabcor skrifaði:
Also, hvurslags poll er þetta með ekkert gentoo?

Mynd


Ég notaði bara Distrowatch.com til að lista upp top-10 distro-in.

Gentoo á heima undir "annað" þar til það fer í big boy pants með hinum top 10 distrounum :evillaugh


Just do IT
  √


Rabcor
Nörd
Póstar: 114
Skráði sig: Lau 20. Feb 2010 19:07
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Linux distro - könnun

Pósturaf Rabcor » Fim 10. Maí 2018 19:10

hfwf skrifaði:
Rabcor skrifaði:Arch Linux. Ég meina ég nota antergos, en antergos er mostly bara installer fyrir arch, og ég var orðinn þreyttur á að setja allt upp from nothing of oft þannig ég byrjaði að nota antergos. Ég hefði probs notað manjaro en ég heyrði að development á því hafi verið dropped fyrir like ári síðan.

Honestly samt. Fyrir fólk sem vill prufa arch, prufiði arch, ekki antergos, ekki manjaro. Arch. Að setja það upp from scratch er vital partur af learning experienceinu, ef þið hoppið beint í antergos er það soldið einsog að kaupa samsetta tölvu; ef hún bilar ertu fucked og þarft að borga einhverjum til að laga hana fyrir þig.
I þokkabót tekur enga stund að setjaupp arch, quick install guidinn er frábær.

Sent from my SM-G925F using Tapatalk


Það tekur ekki langan tíma að installa arch nei, en það tekur langan tíma að setja arch upp með öllu shittinu sem maður þarf að installa eftirá.



Skjámynd

Höfundur
Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3090
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 522
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Linux distro - könnun

Pósturaf Hjaltiatla » Fim 10. Maí 2018 20:52

Á eflaust eftir að prófa Arch einn daginn, en ATM finnst mér lang mesta stuðið að búa til einhverjar scriptur og automate-a einhver tösk.

ctrontab -e og crontab -r hafa verið að einfalda mér lífið til muna.

Væri einnig til í að prófa powershell core á Linux og sjá hvernig það nýtist manni í blönduðum umhverfum.
https://docs.microsoft.com/en-us/powershell/scripting/setup/installing-powershell-core-on-linux?view=powershell-6


Just do IT
  √


nonesenze
Kerfisstjóri
Póstar: 1217
Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
Reputation: 98
Staða: Ótengdur

Re: Linux distro - könnun

Pósturaf nonesenze » Fös 11. Maí 2018 00:45

Debian. Because kali linux :)


CPU: Intel i9-14900KS
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x16gb 7600mhz cl36
Skjákort: RTX 4090 rog strix
Turn psu: lian li o11d xl rog, Bequiet straight 1200w13xQL120
Kæling: EK CR360 direct die AIO
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB
HDD: WD 12TB
Skjár: asus pg32uqr
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos

Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6419
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 280
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Linux distro - könnun

Pósturaf gnarr » Fös 11. Maí 2018 09:48

Rabcor skrifaði:Ég hefði probs notað manjaro en ég heyrði að development á því hafi verið dropped fyrir like ári síðan.


Þú hefur lesið eitthvað skakt þar. Development á Manjaro er á meiri siglingu en nokkurntíman áður (enda vinsælasta distro í heimi atm samkvæmt distrowatch). Hinsvegar var i686 (32bita support) droppað fyrir rúmlega ári síðan.


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

loner
Nörd
Póstar: 144
Skráði sig: Sun 25. Jan 2009 12:50
Reputation: -1
Staða: Ótengdur

Re: Linux distro - könnun

Pósturaf loner » Fös 11. Maí 2018 23:24

Setti mitt á Ubuntu sem ég nota reglulega á einni tölvu, prufaði Debian og Fedora Síðast fyrir um 20 árum síðan.


Kannski var þetta rétt hjá þér allan tímann. !


hermannbh
Nýliði
Póstar: 13
Skráði sig: Lau 24. Sep 2016 00:34
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Linux distro - könnun

Pósturaf hermannbh » Sun 14. Okt 2018 15:10

Er með borðtölvuna og fartölvuna á Arch. Severinn á Ubuntu 18.04 server.

Borðtölvan mín er síðan með triple boot, Arch, Ubuntu 18.04 desktop, Windows 10. Nota samt Arch eiginlega alltaf í allt.

Arch tölvurnar eru síðan annarsvegar með luks encrypted zfs skráarkerfi eða luks encrypted btrfs disk. Setti líka upp á fartölvuna mína eigin secure boot lykla og eyddi Microsoft secureboot lyklunum.



Skjámynd

Henjo
Gúrú
Póstar: 508
Skráði sig: Mán 15. Júl 2013 03:44
Reputation: 165
Staða: Ótengdur

Re: Linux distro - könnun

Pósturaf Henjo » Sun 14. Okt 2018 18:45

Mint hérna, virðist vera einn um það. Búin að nota það sem daily driver í 2.5 ár á borðtölvunni. Fýla Cinnamon og þarf eitthvað sem er aldrei með neitt vesen. Fyrir utan það að Cinnamon lekur memory hægt og rólega þannig þarf að restarta henni á nokkra vikna fresti. Sem er pirrandi.



Skjámynd

Baldurmar
FanBoy
Póstar: 780
Skráði sig: Þri 20. Jún 2006 12:07
Reputation: 134
Staða: Ótengdur

Re: Linux distro - könnun

Pósturaf Baldurmar » Sun 14. Okt 2018 19:32

Ég kaus Ubuntu á sínum tíma, en er núna með Manjaro í vinnunni, Ubuntu á server hérna heima.


Gigabyte X570 - Ryzen 5900 @ 4.5ghz all core - 5ghz single core - 64gb TridentZ 3400mhz - GTX 1070 8gb


Jötun
Græningi
Póstar: 43
Skráði sig: Fim 16. Ágú 2018 15:26
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Linux distro - könnun

Pósturaf Jötun » Lau 20. Okt 2018 16:58

skiptir ekki mali hvaða distro þu ert að keyra ef þu notar ekki gmome ertu plebb




Einarba
Nýliði
Póstar: 21
Skráði sig: Fös 27. Nóv 2009 11:51
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Linux distro - könnun

Pósturaf Einarba » Lau 20. Okt 2018 17:23

Er að prufa núna Antergos var með Manjaro en fíla Antergos betur núna




Rabcor
Nörd
Póstar: 114
Skráði sig: Lau 20. Feb 2010 19:07
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Linux distro - könnun

Pósturaf Rabcor » Mið 06. Mar 2019 16:21

gnarr skrifaði:
Rabcor skrifaði:Ég hefði probs notað manjaro en ég heyrði að development á því hafi verið dropped fyrir like ári síðan.


Þú hefur lesið eitthvað skakt þar. Development á Manjaro er á meiri siglingu en nokkurntíman áður (enda vinsælasta distro í heimi atm samkvæmt distrowatch). Hinsvegar var i686 (32bita support) droppað fyrir rúmlega ári síðan.

Heh, ég er að nota manjaro núna. Mjög næs, allt það besta við arch, og ekkert af veseninu (næstumþví anyways)

Maður þarf samt að passa sig ef maður kemur frá arch/antergos að installa ekki skjákorts driverunum með pacman. Það er eitthvað spes process að instlala þeim á manjaro (normally er það samt bara gert þegar þú setur það upp fyrst automatically) eitthvað mhwd dót.



Skjámynd

Höfundur
Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3090
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 522
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Linux distro - könnun

Pósturaf Hjaltiatla » Mið 24. Apr 2019 21:06

Ansi margir Ubuntu notendur hérna. Var að setja upp Ubuntu 19.04 á lappann minn og get ekki sagt annað en að Gnome sé byrjað að haga sér almennilega frá því sem fyrir var eftir að Unity var skipt út. Nokkrir böggar sem voru að pirra mig sem gerðu það að verkum að ég byrjaði að nota Centos7 á borðtölvunni með Gnome (með Epel repo addað inn). En gæti endað á því að skipta einnig borðtölvunni alfarið yfir í Ubuntu því orðið á götunni er að í útgáfu 19.10 gæti komið ZFS on Root stuðningur beint frá býli hjá Canonical. Það er komið official support frá Microsoft við visual studio code í App store-ið í 19.04. Iconin eru líka byrjuð að looka nokkuð smooth :) og btw Gnome leitin er margfalt betri.

Mynd


Just do IT
  √