Tölvuleikir fyrir krakka


Höfundur
Gassi
spjallið.is
Póstar: 499
Skráði sig: Þri 27. Mar 2007 21:33
Reputation: 24
Staðsetning: RVK
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Tölvuleikir fyrir krakka

Pósturaf Gassi » Lau 14. Apr 2018 00:33

Sælir Vaktarar.

Er með 2 stráka á heimilinu (6&7) og er að pæla hvaða leikir eru sniðugir að kaupa/downloada á PC tölvuna fyrir þá til að leika sér í? kostur ef það er hægt að vera 2player, hvort sem það se með controllers eða ekki.

fyrirfram þakkir :fly




Frussi
Gúrú
Póstar: 599
Skráði sig: Lau 26. Ágú 2006 19:45
Reputation: 124
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuleikir fyrir krakka

Pósturaf Frussi » Lau 14. Apr 2018 00:36

Silent hill 7 og nýja Wolfenstein


Ryzen 7 3700x // X470 Aorus Gaming // RTX3070 Aorus Master // 48 GB 3200MHz // 32" G5 165hz


Höfundur
Gassi
spjallið.is
Póstar: 499
Skráði sig: Þri 27. Mar 2007 21:33
Reputation: 24
Staðsetning: RVK
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuleikir fyrir krakka

Pósturaf Gassi » Lau 14. Apr 2018 00:43

Frussi skrifaði:Silent hill 7 og nýja Wolfenstein


hahahah góður =D>



Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2103
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Reputation: 175
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuleikir fyrir krakka

Pósturaf DJOli » Lau 14. Apr 2018 00:48

Golf with your friends (1 spilari per tölvu).
Rocket League (1 spilari per tölvu).
BalanCity (single player).
DX Ball (single player) (Klassík).
Jazz Jackrabbit (1 spilari per tölvu og splitscreen 2 player í boði ef ég man rétt) (Klassík).
Bloody trapland (single player, og splitscreen 2 player í boði).


i7-11700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|

Skjámynd

ZiRiuS
Of mikill frítími
Póstar: 1796
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
Reputation: 387
Staðsetning: Við tölvuna
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuleikir fyrir krakka

Pósturaf ZiRiuS » Lau 14. Apr 2018 00:49

Minecraft
Fortnite (byssuleikur en vinsæll meðal krakka)



Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero
CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming
RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit
PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe

Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2103
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Reputation: 175
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuleikir fyrir krakka

Pósturaf DJOli » Lau 14. Apr 2018 00:50

Svo er jú náttúrulega einhver flóra af leikjum í boði á https://www.myabandonware.com/


i7-11700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|

Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3838
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuleikir fyrir krakka

Pósturaf Tiger » Lau 14. Apr 2018 01:25

Minn 6 ára fer stundum á http://www.friv.com og spilar leiki þar.


Mynd

Skjámynd

kizi86
Vaktari
Póstar: 2208
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Reputation: 166
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuleikir fyrir krakka

Pósturaf kizi86 » Lau 14. Apr 2018 05:36



ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV

Skjámynd

audiophile
Bara að hanga
Póstar: 1559
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Reputation: 125
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Tölvuleikir fyrir krakka

Pósturaf audiophile » Lau 14. Apr 2018 08:50

Strákurinn minn er að fíla Feed and Grow Fish sem er á Steam. Svo er Roblox vinsæll.


Have spacesuit. Will travel.

Skjámynd

Hannesinn
Gúrú
Póstar: 572
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 16:48
Reputation: 74
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuleikir fyrir krakka

Pósturaf Hannesinn » Lau 14. Apr 2018 09:06

Lego City Undercover (og bara flestir Lego leikirnir.)
Toybox Turbos

Báðir single og two player


Enjoy your job, make lots of money, work within the law. Choose any two.


Tonikallinn
Tölvutryllir
Póstar: 660
Skráði sig: Sun 12. Jún 2016 01:34
Reputation: 29
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuleikir fyrir krakka

Pósturaf Tonikallinn » Lau 14. Apr 2018 09:41

DJOli skrifaði:Golf with your friends (1 spilari per tölvu).
Rocket League (1 spilari per tölvu).
BalanCity (single player).
DX Ball (single player) (Klassík).
Jazz Jackrabbit (1 spilari per tölvu og splitscreen 2 player í boði ef ég man rétt) (Klassík).
Bloody trapland (single player, og splitscreen 2 player í boði).

Eg er reyndar nokkuð viss að það geta verið 2 spilarar í Rocket league. Það var oft sem ég ýtti á einhvern takka sem lét second player koma inn



Skjámynd

jojoharalds
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1619
Skráði sig: Þri 02. Nóv 2010 20:42
Reputation: 295
Staðsetning: Cicada - 3301
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuleikir fyrir krakka

Pósturaf jojoharalds » Lau 14. Apr 2018 09:42

Roblox er klárlega mjög vinsæll,
ef barnið er með gott skjákort þá er Spintires mjög flottur og skemmtilegur,

World of zoo er eitthvað sem stelpan mín hefur eytt míklum tíma í. (fáanlegur á steam)


Asrock X570 Taichi - Ryzen 7-5800X3d @ 4.5 Ghz -
G.Skill 16GB (2x8GB) Trident Z 3800MHz - be quiet! Dark Power Pro 11 1200W - GTX3080
Samsung 980pro 2Tb/Vatnskælt - Samsung 960Pro 512Gb -- Vökva Kæling C.A.S.E.L.A.B.S


ColdIce
Bara að hanga
Póstar: 1561
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
Reputation: 94
Staðsetning: 600
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuleikir fyrir krakka

Pósturaf ColdIce » Lau 14. Apr 2018 10:10

Myndi skoða Robocraft. Þarft að smíða vélmenni og þú ræður algjörlega hvernig það lítur út og hvort það sé á hjólum, spiderlegs eða flýgur og ferð svo í battle með þínu liði. Skelfilega ávanabindandi þó ég segi sjálfur frá. Er á Steam.


Eplakarfan: Apple Watch S8 | iPad Pro M1 | Macbook Pro 14” M3 | Apple TV 4K | iPhone 14 Pro Max | Airpods Pro | Airpods Pro 2 | iMac 27”
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | ThinkPad T14
Útiveran: Honda CR-V 2021 | Zero 10X | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |