Ný fartölva


Höfundur
Diabro
Nýliði
Póstar: 2
Skráði sig: Þri 27. Mar 2018 14:47
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Ný fartölva

Pósturaf Diabro » Þri 27. Mar 2018 15:13

Sælir meðlimir Vaktarinnar. Frændi minn er að huga að fartölvukaupum. Öfluga vél sem getur tæklað alla helstu og nýustu leikina. Hann var ekkert hræddur rosalega um verðið en ég hugsa að hann sé kanski með budget í kringum 300k. Hvar ætti maður að vera leita eftir besta dílnum? Getiði bent mér á eitthvað?




linenoise
spjallið.is
Póstar: 411
Skráði sig: Þri 12. Júl 2011 16:35
Reputation: 76
Staða: Ótengdur

Re: Ný fartölva

Pósturaf linenoise » Þri 27. Mar 2018 16:29

Sorry að ég er ekki að svara spurningunni, en er fartölva örugglega það sem uppfyllir þarfirnar hans best? Því ef hann vill alveg killer leikjafartölvu (gtx 1080) þá er budgettið á mörkunum held ég. Og almennt er frekar mikið rugl að kaupa sér leikjafartölvur út af t.d. hitamanagement og batterílífi og viftuhvin. Ég myndi frekar byggja m-atx leikjatölvu til að fara með í lanpartý og kaupa ódýra fartölvu í non-gaming stöff fyrir afganginn. Það er alltaf eitthvað compromise í gangi í leikjafartölvum.

Sem dæmi, þá er hér review um eina mjög góða leikjafartölvu (370K í tölvulistanum).
tl;dr: Fín í leiki og ekki of hávær, en lélegur skjár og núll batterílíf.
https://www.theverge.com/2017/8/25/1620 ... idia-max-q



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7013
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 986
Staða: Ótengdur

Re: Ný fartölva

Pósturaf rapport » Þri 27. Mar 2018 16:38

Fyrir mér er leikjafartölva = hnullungur.

Mundi frekar fá mér helmingi ódýrari pena fartölvu og svo góða borðtölvu sem auðvelt er að uppfæra.




Höfundur
Diabro
Nýliði
Póstar: 2
Skráði sig: Þri 27. Mar 2018 14:47
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Ný fartölva

Pósturaf Diabro » Mið 28. Mar 2018 00:11

Hann hefur bara ekki þann valmöguleika um að hafa borðtölvu þar sem hann byr í vinnunni og ferðast mikið. Ég personulega er með borðtölvu og myndi aldrei skipta en borðtölva er bara ekki inní þessari mynd.



Skjámynd

Njall_L
Stjórnandi
Póstar: 1244
Skráði sig: Mið 29. Okt 2014 20:58
Reputation: 372
Staða: Ótengdur

Re: Ný fartölva

Pósturaf Njall_L » Mið 28. Mar 2018 07:06

Ég myndi skoða þessa: https://tolvutek.is/vara/acer-predator- ... olva-svort
Mjög fínir spekkar án þess að vera fáránlega stór eða þung eins og margar leikjafartölvur.


Löglegt WinRAR leyfi