Vodafone/Gagnaveitan erlend traffík

Skjámynd

Höfundur
ZiRiuS
Of mikill frítími
Póstar: 1796
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
Reputation: 387
Staðsetning: Við tölvuna
Staða: Ótengdur

Vodafone/Gagnaveitan erlend traffík

Pósturaf ZiRiuS » Sun 04. Mar 2018 22:22

Er tengingin úr landi eitthvað biluð? Öll erlend traffík er superhæg og speedtest nær ekki yfir 10mb/s (er á 1000/1000 ljósi) hvorli til USA né Evrópu.

Fleiri að lenda í þessu?



Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero
CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming
RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit
PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe


agnarkb
Tölvutryllir
Póstar: 614
Skráði sig: Fös 03. Okt 2008 20:36
Reputation: 101
Staða: Ótengdur

Re: Vodafone/Gagnaveitan erlend traffík

Pósturaf agnarkb » Sun 04. Mar 2018 22:29

Mitt result frá Vodafone hér og til Vodafone UK í London

http://www.speedtest.net/result/7110911798


Leikjavél | ROG Strix X570-E | 5800x3D | DRP 4 | RTX 3080 | G.Skill 32GB Flare X 3200MHz | Corsair RM850x | Pure Base 500

Skjámynd

Höfundur
ZiRiuS
Of mikill frítími
Póstar: 1796
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
Reputation: 387
Staðsetning: Við tölvuna
Staða: Ótengdur

Re: Vodafone/Gagnaveitan erlend traffík

Pósturaf ZiRiuS » Sun 04. Mar 2018 22:31

Míla eða GR?



Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero
CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming
RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit
PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe

Skjámynd

Höfundur
ZiRiuS
Of mikill frítími
Póstar: 1796
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
Reputation: 387
Staðsetning: Við tölvuna
Staða: Ótengdur

Re: Vodafone/Gagnaveitan erlend traffík

Pósturaf ZiRiuS » Sun 04. Mar 2018 22:38




Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero
CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming
RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit
PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe


agnarkb
Tölvutryllir
Póstar: 614
Skráði sig: Fös 03. Okt 2008 20:36
Reputation: 101
Staða: Ótengdur

Re: Vodafone/Gagnaveitan erlend traffík

Pósturaf agnarkb » Sun 04. Mar 2018 23:11

ZiRiuS skrifaði:Míla eða GR?


GR.
Rétt slefar upp í 100 niður til New York


Leikjavél | ROG Strix X570-E | 5800x3D | DRP 4 | RTX 3080 | G.Skill 32GB Flare X 3200MHz | Corsair RM850x | Pure Base 500

Skjámynd

Höfundur
ZiRiuS
Of mikill frítími
Póstar: 1796
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
Reputation: 387
Staðsetning: Við tölvuna
Staða: Ótengdur

Re: Vodafone/Gagnaveitan erlend traffík

Pósturaf ZiRiuS » Sun 04. Mar 2018 23:14

Hmm ok, spes, annaðhvort eitthvað að hjá mér eða svæðisbundið, ugh. Að horfa á CSGO Katowice í 360p upplausn er ekki fun :D



Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero
CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming
RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit
PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe

Skjámynd

Höfundur
ZiRiuS
Of mikill frítími
Póstar: 1796
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
Reputation: 387
Staðsetning: Við tölvuna
Staða: Ótengdur

Re: Vodafone/Gagnaveitan erlend traffík

Pósturaf ZiRiuS » Sun 04. Mar 2018 23:23

Og auðvitað komið í lag núna þegar keppnin er búin :D



Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero
CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming
RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit
PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe

Skjámynd

mort
Fiktari
Póstar: 91
Skráði sig: Fim 31. Jan 2008 15:47
Reputation: 52
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vodafone/Gagnaveitan erlend traffík

Pósturaf mort » Mán 05. Mar 2018 11:19

..sé ekkert sem gæti hafa skýrt þetta, en það er soldið trend núna í stórum ddos árásum vegna memcached en ekkert til Íslands.

hvar voruð þið að hofa á þetta ? Twitch ?


---

Skjámynd

Höfundur
ZiRiuS
Of mikill frítími
Póstar: 1796
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
Reputation: 387
Staðsetning: Við tölvuna
Staða: Ótengdur

Re: Vodafone/Gagnaveitan erlend traffík

Pósturaf ZiRiuS » Mán 05. Mar 2018 12:23

mort skrifaði:..sé ekkert sem gæti hafa skýrt þetta, en það er soldið trend núna í stórum ddos árásum vegna memcached en ekkert til Íslands.

hvar voruð þið að hofa á þetta ? Twitch ?


Sæll.

Já, þetta var Twitch, en þetta var samt ekki bara á Twitch heldur allt erlent hjá mér.

En já, allavega allt í dandy núna.



Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero
CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming
RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit
PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe

Skjámynd

mort
Fiktari
Póstar: 91
Skráði sig: Fim 31. Jan 2008 15:47
Reputation: 52
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vodafone/Gagnaveitan erlend traffík

Pósturaf mort » Mán 05. Mar 2018 13:06

ok - við erum með beina peeringu við Twitch í UK og næga bandvídd út. Bendir frekar á eitthvað nær t.d. aðgangsneti hjá GR (pjúra spekulation). Skal skoða þetta betur


---