Nýtt lyklaborð - Windows 10 fer ekki lengur í sleep

Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 5459
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1007
Staða: Ótengdur

Nýtt lyklaborð - Windows 10 fer ekki lengur í sleep

Pósturaf appel » Mán 12. Feb 2018 19:53

Keypti nýtt lyklaborð í síðustu viku, Ducky One, mechanical lyklaborð.

Fínt lyklaborð, ágætlega sáttur.

En það er einn stór galli og það er að Windows 10 fer ekki lengur í sleep mode eftir 1 klst (einsog er default).
Ég vil helst að tölvan fari í sleep mode sjálfkrafa eftir að ég læsi henni. Ég nenni ekki að fara og setja tölvuna handvirkt í sleep mode.

Ég athugaði power management á keyboard í device manager og það er ekki hægt að haka í "Allow the computer to turn off this device to save power". Checkboxið er diseiblað og ekki hakað í það. Hmm..

Lyklaborðið er að því virðist að koma í veg fyrir þetta. Virkaði fínt á gamla lyklaborðinu, sem var bara einfalt.

Einhverjar hugmyndir?


*-*

Skjámynd

Njall_L
Stjórnandi
Póstar: 1244
Skráði sig: Mið 29. Okt 2014 20:58
Reputation: 372
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt lyklaborð - Windows 10 fer ekki lengur í sleep

Pósturaf Njall_L » Þri 13. Feb 2018 07:15

Athuga hvort að lyklaborðið sé með firmware V1.13 eða nýrra og uppfæra. Í útgáfu V1.14 löguðu þeir vandamál með Windows 10 og sleep mode, lentí í veseni þar sem lyklaborðið kom ekki eðlilega fram eftir að tölvan ræsti úr sleep mode.
Getur fundið firmware hérna: http://www.duckychannel.com.tw/en/firmware_updater.html

Capture2.PNG
Capture2.PNG (23.6 KiB) Skoðað 1493 sinnum


Löglegt WinRAR leyfi

Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 5459
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1007
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt lyklaborð - Windows 10 fer ekki lengur í sleep

Pósturaf appel » Þri 13. Feb 2018 18:04

Thanks!

Þeir eru með US ANSI og EU ISO. Ég geri ráð fyrir að maður eigi að nota EU ISO? Hver er munurinn á þessu veistu það?

Njall_L skrifaði:Athuga hvort að lyklaborðið sé með firmware V1.13 eða nýrra og uppfæra. Í útgáfu V1.14 löguðu þeir vandamál með Windows 10 og sleep mode, lentí í veseni þar sem lyklaborðið kom ekki eðlilega fram eftir að tölvan ræsti úr sleep mode.
Getur fundið firmware hérna: http://www.duckychannel.com.tw/en/firmware_updater.html

Capture2.PNG


*-*


afrika
Ofur-Nörd
Póstar: 223
Skráði sig: Fim 09. Jan 2014 20:08
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt lyklaborð - Windows 10 fer ekki lengur í sleep

Pósturaf afrika » Þri 13. Feb 2018 19:29

ANSI = American National Standards Institute
EU ISO = European Committee for Standardization

EU reglurgerð er oftar strangari og verndar friðhelgi fólks betur en MURICA mjög þunnt svar lol



Skjámynd

Njall_L
Stjórnandi
Póstar: 1244
Skráði sig: Mið 29. Okt 2014 20:58
Reputation: 372
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt lyklaborð - Windows 10 fer ekki lengur í sleep

Pósturaf Njall_L » Mið 14. Feb 2018 07:28

appel skrifaði:Thanks!
Þeir eru með US ANSI og EU ISO. Ég geri ráð fyrir að maður eigi að nota EU ISO? Hver er munurinn á þessu veistu það?

Geri ráð fyrir að þú hafir keypt borð með íslensku layouti í Tölvutek eða Ódýrinu. Ef svo er þá notaru EU ISO.
Annars geturðu séð þetta á enter hnappnum. Á ANSI borðum er enter takkinn 1 röð á hæð, t.d. US layout. Á EU ISO er enter takkin 2 raðir á hæð.


Löglegt WinRAR leyfi

Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6773
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 934
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt lyklaborð - Windows 10 fer ekki lengur í sleep

Pósturaf Viktor » Mið 14. Feb 2018 13:13

Mynd


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB