Eigið þið bíl með aðgengi án lykils?

Allar tengt bílum og hjólum

Höfundur
Hizzman
FanBoy
Póstar: 794
Skráði sig: Fös 22. Apr 2016 18:48
Reputation: 135
Staða: Ótengdur

Eigið þið bíl með aðgengi án lykils?

Pósturaf Hizzman » Fim 07. Des 2017 08:55

Það er auðvelt að finna greinar um þett á netinu.

https://www.express.co.uk/life-style/ca ... ft-warning

Á ruv var viðtal við einhvern löggukall sem telur að þetta sé rándýr búnaður og ekki líklegt að innlendir þjófar
ráði við að komast í hann. Í Breska blaðinu er reyndar sagt að þetta dót kosti ca 80 pund.

http://ruv.is/frett/eigendur-bila-med-f ... ad-verjast



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6773
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 934
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eigið þið bíl með aðgengi án lykils?

Pósturaf Viktor » Fim 07. Des 2017 11:48

Trúi ekki orði sem lögreglan segir sem við kemur tækni. Það er hægt að slökkva á þessum búnaði til þess að koma í veg fyrir þetta. Mjög skrítið að þetta sé svona auðvelt.


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB


Höfundur
Hizzman
FanBoy
Póstar: 794
Skráði sig: Fös 22. Apr 2016 18:48
Reputation: 135
Staða: Ótengdur

Re: Eigið þið bíl með aðgengi án lykils?

Pósturaf Hizzman » Fim 07. Des 2017 14:12

Sallarólegur skrifaði:Trúi ekki orði sem lögreglan segir sem við kemur tækni. Það er hægt að slökkva á þessum búnaði til þess að koma í veg fyrir þetta. Mjög skrítið að þetta sé svona auðvelt.


Eru framleiðendur að gefa út leiðbiningar um hvernig skal slökkva á þessu? Best væri sennilega að slökkva varanlega.

Þetta virðist vera ek endurvarpi, þannig að einn þjófur þarf að vera nærri lyklinum og annar við bílinn. Þeir gætu td setið fyrir fólki sem fer í ikea, annar eltir fólkið inn og hinn er við bílinn. Hættan er því ekki bara við heimili á nóttunni! Þetta virðist einnig duga til að gangsetja bílinn.

Furðulegt að bílaframleiðendur láti taka sig svona!!