Vantar ráð með hvað skal fara með þessu. i7 7700k og 1080ti


Höfundur
dawg
Ofur-Nörd
Póstar: 282
Skráði sig: Fös 12. Nóv 2010 16:54
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Vantar ráð með hvað skal fara með þessu. i7 7700k og 1080ti

Pósturaf dawg » Þri 05. Des 2017 08:49

Sælir, getiði bent mér á eitthvað til að kaupa meðferðis?

Budget: Ekkert sérstakt bara ekkert bull.(ekki fara yfir 300k? Nema það sé rökstutt þá.)

Keypti:
1080ti aorus xtreme
http://www.gigabyte.us/Graphics-Card/GV ... -X-11GD#kf

i7 7700k - 4.5 ghz turbo
https://ark.intel.com/products/97129/In ... o-4_50-GHz

Er í rauninni að leita að pörtum sem er ekki óþarfa overkill (t.d ssd sem er með hraða sem ég hef ekkert að gera við eða ram sem er of dýrt m.v gains)
En á sama tíma þá vil ég ekki bottle-necka það sem ég hef nú þegar keypt neitt.

Svo er plús ef ég hef rými til að vinna með virtual vélar, hef verið að dunda mér við uppsetningar á windows/linux serverum með dc osfrv þar í fartölvunni hjá mér. Væri flott að geta það áfram án þess að þurfa hafa áhyggjur af specs.
Svo er reyndar fínt að hafa Tb fyrir öll software, leiki, virtual vélarnar. Má svosem vera hdd sem er auka nema það séu einhverjar bottleneck pælingar?

Vantar Allt frá kassa niðrí örgjörva kælingu, þarf allt að vera keypt á íslandi. Hvaða hugmyndir hafiði? :)

Jólagjöfin frá mér til mín í ár! :fly
Síðast breytt af dawg á Þri 05. Des 2017 10:39, breytt samtals 5 sinnum.




littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2371
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 147
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: Vantar ráð með hvað skal fara með þessu. i7 7700k og 1080ti

Pósturaf littli-Jake » Þri 05. Des 2017 09:23

Það væri nú fínt að hafa budget.

Annars ætla ég að stinga upp á define R5 kassa og Noctua nh kælingu á örran


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180

Skjámynd

Squinchy
FanBoy
Póstar: 773
Skráði sig: Mið 05. Maí 2010 15:23
Reputation: 40
Staðsetning: Grafarholt
Staða: Ótengdur

Re: Vantar ráð með hvað skal fara með þessu. i7 7700k og 1080ti

Pósturaf Squinchy » Þri 05. Des 2017 09:24



Fractal Design R4 White | MSI Z270 Gaming Pro Carbon | i7 7700K @4.5GHz | Noctua NH-D15 | 32GB Corsair DDR4 @3200MHz | MSI GTX 1080 Gaming X+ 8GB | 250GB Samsung 850 EVO SSD | Corsair RM750x | 27" ASUS PG279Q | Presonus 22VSL | M-Audio BX5a

Fractal Design R5 Black | FreeNAS | Gigabyte M3 Sniper | i7 3770K @3.9GHz | Noctua NH-U12s | 24GB DDR3 | 10TB | Eaton 5SC 1000i UPS


Höfundur
dawg
Ofur-Nörd
Póstar: 282
Skráði sig: Fös 12. Nóv 2010 16:54
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Vantar ráð með hvað skal fara með þessu. i7 7700k og 1080ti

Pósturaf dawg » Þri 05. Des 2017 09:42

littli-Jake skrifaði:Það væri nú fínt að hafa budget.
Annars ætla ég að stinga upp á define R5 kassa og Noctua nh kælingu á örran

Budget er komið í op ásamt smá auka blaðri.
:)


Er það málið? Fékk hann nefnilega gefins og hef það varla í mér að fara biðja um nótuna.
Hef smá áhyggjur af hitanum á kortinu vegna stock oc, og háu hitastigi á i7 mv. það sem ég hef heyrt. Noctua kælingin kanski alveg nóg?

Endilega fleiri hugmyndir, gott að hafa nokkur mismunandi álit! :)



Skjámynd

Squinchy
FanBoy
Póstar: 773
Skráði sig: Mið 05. Maí 2010 15:23
Reputation: 40
Staðsetning: Grafarholt
Staða: Ótengdur

Re: Vantar ráð með hvað skal fara með þessu. i7 7700k og 1080ti

Pósturaf Squinchy » Þri 05. Des 2017 12:12

Já ok þá bara halda 7700K, ég er að nota þetta borð í minni vél og er mjög sáttur https://att.is/product/msi-z270-gaming-pro-modurbord
NH-D15 fer létt með að halda 7700K góðum


Fractal Design R4 White | MSI Z270 Gaming Pro Carbon | i7 7700K @4.5GHz | Noctua NH-D15 | 32GB Corsair DDR4 @3200MHz | MSI GTX 1080 Gaming X+ 8GB | 250GB Samsung 850 EVO SSD | Corsair RM750x | 27" ASUS PG279Q | Presonus 22VSL | M-Audio BX5a

Fractal Design R5 Black | FreeNAS | Gigabyte M3 Sniper | i7 3770K @3.9GHz | Noctua NH-U12s | 24GB DDR3 | 10TB | Eaton 5SC 1000i UPS


Höfundur
dawg
Ofur-Nörd
Póstar: 282
Skráði sig: Fös 12. Nóv 2010 16:54
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Vantar ráð með hvað skal fara með þessu. i7 7700k og 1080ti

Pósturaf dawg » Mið 06. Des 2017 11:45

Squinchy skrifaði:Já ok þá bara halda 7700K, ég er að nota þetta borð í minni vél og er mjög sáttur https://att.is/product/msi-z270-gaming-pro-modurbord
NH-D15 fer létt með að halda 7700K góðum

Frábært, skoða þetta. :fly



Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 4930
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 861
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Vantar ráð með hvað skal fara með þessu. i7 7700k og 1080ti

Pósturaf jonsig » Mið 06. Des 2017 12:02

Ég þoli ekki stóra tölvukassa. Svo ég fékk þennan "https://kisildalur.is/?p=2&id=3053"

Er með sama setup og þú. Er með noctua nh-d15 sem rétt passar inní þennan kassa, svo þetta er compact :D. Það er pláss fyrir tvær viftur fremst í kassanum, ekki hikaði ég við að nota það.

Og ekki spara aflgjafann :) Fékk mér Dark pro 11 850w eftir að Evga 750w b2 kúkaði uppá haus.



Skjámynd

Drilli
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 345
Skráði sig: Þri 24. Sep 2013 21:31
Reputation: 19
Staðsetning: Hafnarfjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vantar ráð með hvað skal fara með þessu. i7 7700k og 1080ti

Pósturaf Drilli » Fim 07. Des 2017 17:42

Tek undir með Squinchy, þessi tölvukassi er sá besti sem ég hef verið með. Ég keypti minn með glugga.


CPU: i9-13900K | CPUC: Aorus Waterforce x 360 | GPU: Gigabyte RTX 4090 24GB | MOB: Gigabyte Z790 Aorus Master | PSU: Corsair RM1000i | RAM: Corsair Dominator DDR5 6400MHz (2x32GB) | SDD M.2: Samsung 990 + 980 PRO 2 TB(4Gen) & 970 PRO 500GB & 970 EVO 500GB | SDD: Samsung 840 EVO 120GB & 500GB | PCC: Lian Li O11 Dynamic XL | Monitor: Philips 279M1RV (4K)