Tölvutek + Símafélagið komið í samstarf


Höfundur
Hallipalli
Ofur-Nörd
Póstar: 240
Skráði sig: Þri 12. Mar 2013 16:04
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Tölvutek + Símafélagið komið í samstarf

Pósturaf Hallipalli » Mið 11. Okt 2017 14:39

Tölvutek og símafélagið komið i samstarf og byrjaðir að bjóða uppá netþjónustu


http://www.vb.is/frettir/tolvutek-og-si ... rf/141955/


https://tolvutek.is/leita/Simafelagid



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16258
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1983
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Tölvutek + Símafélagið komið í samstarf

Pósturaf GuðjónR » Mið 11. Okt 2017 15:31

Einnig eru þeir þekktir fyrir að vera með einn besta svörunartíma á netinu sem hentar sérlega vel fyrir tölvuleikjaspilun og einnig aðra sem vilja hratt internet.“

Er eitthvað til í þessu?



Skjámynd

nidur
/dev/null
Póstar: 1355
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
Reputation: 192
Staðsetning: In the forest
Staða: Ótengdur

Re: Tölvutek + Símafélagið komið í samstarf

Pósturaf nidur » Mið 11. Okt 2017 16:03

Hef verið hjá símafélaginu í mörg ár og get ekki kvartað yfir netinu í tölvuleikjaspilun.

En það er annað sem að mér finnst magnað ef það er satt

Tölvutek er einn stærsti dreifingar- og söluaðili á tölvum og tölvubúnaði á Íslandi að því er segir í fréttatilkynningu



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6773
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 934
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Tölvutek + Símafélagið komið í samstarf

Pósturaf Viktor » Mið 11. Okt 2017 18:09

GuðjónR skrifaði:
Einnig eru þeir þekktir fyrir að vera með einn besta svörunartíma á netinu sem hentar sérlega vel fyrir tölvuleikjaspilun og einnig aðra sem vilja hratt internet.“

Er eitthvað til í þessu?


Símafélagið er allavega með mikið af klárasta bransafólkinu í þessum bransa, hafa verið mjög öflugir í fyrirtækjaþjónustu, svo það ætti ekki að koma á óvart.


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

ZiRiuS
Of mikill frítími
Póstar: 1796
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
Reputation: 387
Staðsetning: Við tölvuna
Staða: Ótengdur

Re: Tölvutek + Símafélagið komið í samstarf

Pósturaf ZiRiuS » Mið 11. Okt 2017 21:15

Sallarólegur skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
Einnig eru þeir þekktir fyrir að vera með einn besta svörunartíma á netinu sem hentar sérlega vel fyrir tölvuleikjaspilun og einnig aðra sem vilja hratt internet.“

Er eitthvað til í þessu?


Símafélagið er allavega með mikið af klárasta bransafólkinu í þessum bransa, hafa verið mjög öflugir í fyrirtækjaþjónustu, svo það ætti ekki að koma á óvart.


Ég var hjá þeim fyrr á þessu ári og þetta er bara bullshit... Ekki nema þeir hafi breytt routing. Einnig var Twitch að lagga í döðlur hjá mér og þeir gátu ekkert lagað það.



Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero
CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming
RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit
PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe

Skjámynd

russi
FanBoy
Póstar: 727
Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
Reputation: 175
Staðsetning: Terran Empire
Staða: Ótengdur

Re: Tölvutek + Símafélagið komið í samstarf

Pósturaf russi » Mið 11. Okt 2017 22:37

Ég spila ekki leiki, en get mælt með Símafélaginu sem ISP. Stabílt net og nánast aldrei neitt flökkt á því eins og maður heyrir stundum með aðra ISP.
Hvort þeir séu málið í leikjum/twitch get ekkert svarað um.