Hvaða Skjákort/Móðurborð og Driver?
-
Höfundur - FanBoy
- Póstar: 728
- Skráði sig: Sun 07. Sep 2003 20:04
- Reputation: 4
- Staðsetning: Rvk
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Hvaða Skjákort/Móðurborð og Driver?
Er með 3 spurningar hér:
Svona standa málin:
Ég asnaðist í apríl eða eitthva ðað kaupa mér ATI Radeon 9600XT PowerColor skjákort og Abit AI7 móðurborð. Og síðan þá hef ég verið í vandræðum því að tölvan frís alltaf í leikjum, ég veit um nokkra sem eru með sama móðurborð og skjákort, og hafa bara stillt á 4x AGP eða eitthvað og þá var það vandamál búið, en jæja, það er ekki svoleiðis hjá mér, síðan í apríl er ég búinn að vera reyna að vera sniðugur og laga þetta óþolandi vandamál. En nú er ég eiginlega kominn að því að ég ætla að kaupa mér annaðhvort nýtt móðurborð eða skjákort, hvort væri rökréttara að kaupa sér? Nýtt skjákort eða nýtt móðurborð? Persónulega finnst mér betra að kaupa móðurborð, þar sem skjákortið er gott, en það er móðurborðið líka, svo er líka svo miklu dýrara að fjárfesta skjákort, en það er bara svo mikið mál að kaupa sér nýtt móðurborð, því að næstum allt er tengt gegnum móðurborðið, því þarf ég að taka allt úr sambandi og eitthvað, þannig ég er að pæla í að sleppa því að gera þetta sjálfur og fara með þetta annaðhvort á verkstæði sem er hérna í Neskaupstað(ég veit.. haha .. ), eða þá að bara einfaldlega láta tölvuvirkni gera þetta fyrir mig..
En hvað segjiði? Hvort ætti ég að kaupa mér nýtt skjákort eða Móðurborð. Hvaða móðurborð þá? helst ekki yfir 25 þúsund. Ef skjákort, hvaða skjákort? er það þá ekki bara x800 eða 6800 Ultra? Eða er skjákortið mitt nógu gott(sem mér finnst)
Svo er hérna önnur spurning: Hún er að hvaða skjákorts driver er best að nota, DNA? Omega? eða hvað?
Með fyrirfram þökk.
Kv. Sveinn
Svona standa málin:
Ég asnaðist í apríl eða eitthva ðað kaupa mér ATI Radeon 9600XT PowerColor skjákort og Abit AI7 móðurborð. Og síðan þá hef ég verið í vandræðum því að tölvan frís alltaf í leikjum, ég veit um nokkra sem eru með sama móðurborð og skjákort, og hafa bara stillt á 4x AGP eða eitthvað og þá var það vandamál búið, en jæja, það er ekki svoleiðis hjá mér, síðan í apríl er ég búinn að vera reyna að vera sniðugur og laga þetta óþolandi vandamál. En nú er ég eiginlega kominn að því að ég ætla að kaupa mér annaðhvort nýtt móðurborð eða skjákort, hvort væri rökréttara að kaupa sér? Nýtt skjákort eða nýtt móðurborð? Persónulega finnst mér betra að kaupa móðurborð, þar sem skjákortið er gott, en það er móðurborðið líka, svo er líka svo miklu dýrara að fjárfesta skjákort, en það er bara svo mikið mál að kaupa sér nýtt móðurborð, því að næstum allt er tengt gegnum móðurborðið, því þarf ég að taka allt úr sambandi og eitthvað, þannig ég er að pæla í að sleppa því að gera þetta sjálfur og fara með þetta annaðhvort á verkstæði sem er hérna í Neskaupstað(ég veit.. haha .. ), eða þá að bara einfaldlega láta tölvuvirkni gera þetta fyrir mig..
En hvað segjiði? Hvort ætti ég að kaupa mér nýtt skjákort eða Móðurborð. Hvaða móðurborð þá? helst ekki yfir 25 þúsund. Ef skjákort, hvaða skjákort? er það þá ekki bara x800 eða 6800 Ultra? Eða er skjákortið mitt nógu gott(sem mér finnst)
Svo er hérna önnur spurning: Hún er að hvaða skjákorts driver er best að nota, DNA? Omega? eða hvað?
Með fyrirfram þökk.
Kv. Sveinn
-
- Staða: Ótengdur
Start er að fara að fá þessi nýju Lan Party borð.
Þau eru sögð það besta til að klukka á markaðnum og eru hræódýr miðað við hina framleiðendurna.
Umfjöllun á anandtech
DFI LANParty UT nF3-250Gb: Overclocker's Dream
http://www.anandtech.com/mb/showdoc.aspx?i=2198
Þau eru sögð það besta til að klukka á markaðnum og eru hræódýr miðað við hina framleiðendurna.
Umfjöllun á anandtech
DFI LANParty UT nF3-250Gb: Overclocker's Dream
http://www.anandtech.com/mb/showdoc.aspx?i=2198
-
- Gúrú
- Póstar: 511
- Skráði sig: Fös 18. Jún 2004 22:18
- Reputation: 0
- Staðsetning: 113 rvk
- Staða: Ótengdur
ef þú ferð í x800 eða 6800 þá á þér eftir að finnast 9600xt kortið prump miðað við nýja kortið
, spurning hvort að minnið "gæti" verið að stríða þér, t.d. hjá mér þegar ég skipti um örgjörva, þá frosnaði tölvan þegar ég fór í leiki, komst að því eftir mikið streð að 333 mhz 512 kubburinn var ekki að virka með móðurborðinu þegar það studdi 400 mhz minni.
svona til að reyna útskýra þá var ég með 2.4 ghz p4 400 fsb örgjörva þannig að minnið keyrði þá á 266 mhz en fékk mér 3 ghz p4 800 fsb þá gat minnið keyrt á 333mhz þó að móðurborð gat nú notað 400 mhz.
fékk lánaðann 400 mhz kubb hjá task ( takk task.is ) og þá gekk allt smooth.

svona til að reyna útskýra þá var ég með 2.4 ghz p4 400 fsb örgjörva þannig að minnið keyrði þá á 266 mhz en fékk mér 3 ghz p4 800 fsb þá gat minnið keyrt á 333mhz þó að móðurborð gat nú notað 400 mhz.
fékk lánaðann 400 mhz kubb hjá task ( takk task.is ) og þá gekk allt smooth.
-
- Staða: Ótengdur
-
Höfundur - FanBoy
- Póstar: 728
- Skráði sig: Sun 07. Sep 2003 20:04
- Reputation: 4
- Staðsetning: Rvk
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
hahallur skrifaði:Start er að fara að fá þessi nýju Lan Party borð.
Þau eru sögð það besta til að klukka á markaðnum og eru hræódýr miðað við hina framleiðendurna.
Umfjöllun á anandtech
DFI LANParty UT nF3-250Gb: Overclocker's Dream
http://www.anandtech.com/mb/showdoc.aspx?i=2198
Jám, allavega þarna kostar það 115$ ódýrast(newegg), þannig það er ekki það dýrt.. og hva er það að performance-a vel og svona? er hægt að miða það við einhver móðurborð?
-
- Staða: Ótengdur
Sveinn skrifaði:hahallur skrifaði:Start er að fara að fá þessi nýju Lan Party borð.
Þau eru sögð það besta til að klukka á markaðnum og eru hræódýr miðað við hina framleiðendurna.
Umfjöllun á anandtech
DFI LANParty UT nF3-250Gb: Overclocker's Dream
http://www.anandtech.com/mb/showdoc.aspx?i=2198
Jám, allavega þarna kostar það 115$ ódýrast(newegg), þannig það er ekki það dýrt.. og hva er það að performance-a vel og svona? er hægt að miða það við einhver móðurborð?
Það verður nátla aðeins dýrara í start en móðurborðið sem þú ert með núna en allveg þess virði.
Allavega ætla að ég láta afa sigga setja þetta í jólapakkann minn

-
- Staða: Ótengdur
-
Höfundur - FanBoy
- Póstar: 728
- Skráði sig: Sun 07. Sep 2003 20:04
- Reputation: 4
- Staðsetning: Rvk
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
hahallur skrifaði:Start er að fara að fá þessi nýju Lan Party borð.
Þau eru sögð það besta til að klukka á markaðnum og eru hræódýr miðað við hina framleiðendurna.
Umfjöllun á anandtech
DFI LANParty UT nF3-250Gb: Overclocker's Dream
http://www.anandtech.com/mb/showdoc.aspx?i=2198
WTF?! :l CPU Interface Socket 754 Athlon 64 -- ekki intel?


Edit: Getiði þá bent mér á eitthvað gott intel móðurborð?
-
- Staða: Ótengdur
-
- spjallið.is
- Póstar: 400
- Skráði sig: Fös 16. Apr 2004 18:25
- Reputation: 0
- Staðsetning: 800 Selfoss
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
-
- Staða: Ótengdur