Einhver heyrt eitthvað um Fallout 5 að koma út ?

Skjámynd

Höfundur
Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1863
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Reputation: 85
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Einhver heyrt eitthvað um Fallout 5 að koma út ?

Pósturaf Hnykill » Þri 12. Sep 2017 20:42

Er svo mikill fan á þessum Fallout seríum að að ég uppfæri alltaf tölvuna mína í botn til að geta spilað þá í mestu gæðum. hef bara ekkert verið að heyra um Fallout 5 :/ ..er þetta bara búið þá ? trúi því varla . :(


Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.

Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2697
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 149
Staða: Ótengdur

Re: Einhver heyrt eitthvað um Fallout 5 að koma út ?

Pósturaf SolidFeather » Þri 12. Sep 2017 20:54

Það liðu 7 ár á milli 3 og 4 þannig að ég myndi bara bíða rólegur.



Skjámynd

Höfundur
Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1863
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Reputation: 85
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Einhver heyrt eitthvað um Fallout 5 að koma út ?

Pósturaf Hnykill » Þri 12. Sep 2017 20:57

AHHHHhhhhhh :crying :uhh1


Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.


Manager1
Tölvutryllir
Póstar: 603
Skráði sig: Þri 16. Mar 2004 21:28
Reputation: 86
Staða: Ótengdur

Re: Einhver heyrt eitthvað um Fallout 5 að koma út ?

Pósturaf Manager1 » Þri 12. Sep 2017 22:30

Fallout 4 var það vinsæll að það kemur pottþétt Fallout 5, en það verður örugglega ekki fyrr en 2019 eða seinna.



Skjámynd

Jon1
Geek
Póstar: 843
Skráði sig: Sun 20. Jan 2008 04:25
Reputation: 15
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Einhver heyrt eitthvað um Fallout 5 að koma út ?

Pósturaf Jon1 » Mið 13. Sep 2017 00:00

Er ekki reglan líka að gefa út staggerd elderscrolls og fallout ? fallout 4 seinast skyrim fyrir það þannig næst er örugglega eldersrolls leikur


i7 6700k @ 4.0 GHz | Custom Loop Water Cooling| AsRock z170 extreme 6+ | G.skill trident z 16 GB DDR4 @ 3200 MHz | Gigabyte Aorus GTX 1080ti| Wallmount | BeQuiet Darkpower pro 850+ | Samsung 950 pro nvme m.2 512gb + Samsung SSD 850 evo 2.5'' 2x250GB SATA3|Acer X34a - BenQ G2450 24'' | W10 x64


Tonikallinn
Tölvutryllir
Póstar: 660
Skráði sig: Sun 12. Jún 2016 01:34
Reputation: 29
Staða: Ótengdur

Re: Einhver heyrt eitthvað um Fallout 5 að koma út ?

Pósturaf Tonikallinn » Mið 13. Sep 2017 10:09

Jon1 skrifaði:Er ekki reglan líka að gefa út staggerd elderscrolls og fallout ? fallout 4 seinast skyrim fyrir það þannig næst er örugglega eldersrolls leikur

Todd sjálfur sagði að tæknin sem þeir vilja til að gera næsta Elderscrolls er ekki fundin upp ennþá....það er mjög langt í næsta ES



Skjámynd

HalistaX
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 379
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Einhver heyrt eitthvað um Fallout 5 að koma út ?

Pósturaf HalistaX » Lau 16. Sep 2017 18:04

Tonikallinn skrifaði:
Jon1 skrifaði:Er ekki reglan líka að gefa út staggerd elderscrolls og fallout ? fallout 4 seinast skyrim fyrir það þannig næst er örugglega eldersrolls leikur

Todd sjálfur sagði að tæknin sem þeir vilja til að gera næsta Elderscrolls er ekki fundin upp ennþá....það er mjög langt í næsta ES

WAT? Hvaða tækni er það? Ég sé ekki hvernig þeir geta ekki skitið út öðrum Skyrim nema bara ekki í Skyrim...

Either way, þá er líklega langt í næsta þar sem þetta ESO dæmi er víst going strong og ímynda ég mér að þeir setji recources frekar í það heldur en nyjann leik. Vonum bara að hann fari að deyja, því hvorki Betan né þessi mánuður sem ég spilaði áður en hann varð one time purchase var ekki eitthvað sem ég myndi mæla með fyrir vin...


Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...

Skjámynd

Stuffz
Kerfisstjóri
Póstar: 1202
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 18:39
Reputation: 71
Staðsetning: 109 Rvk
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Einhver heyrt eitthvað um Fallout 5 að koma út ?

Pósturaf Stuffz » Lau 16. Sep 2017 20:34

hva..

og ég er enn að spila Fallout 2 :megasmile


Intel NUC Hades Canyon 8Tb NVME +8Tb SSD +80Tb HDD, Nvidia Shield Android TV, Xbox Series X, Xiaomi 4K Projector
Rafskjótar: KS-16S, KS-S22, KS-S9, OW Pint. CAMS: Insta360 ONE X, X3, FLOW, GO, ACE Pro. DJI Action. Skydio 2
Búnaður: Lazyrolling Armored Jacket, Alpha Motorsport-pants, TSG Pass Pro, Fox Proframe
187 KP Wrist Guards, Leatt Dual-Axis, Kinetic DL EUC Shoes, P65 BOBLBEE Backpack