Vantar hjálp að finna router sem styður m.a. DD-WRT

Skjámynd

Höfundur
DJOli
Vaktari
Póstar: 2103
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Reputation: 175
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Vantar hjálp að finna router sem styður m.a. DD-WRT

Pósturaf DJOli » Mið 17. Maí 2017 01:21

Daginn vaktarar. Nú er staðan víst að verða sú skv. samstarfsmanni mínum að okkur fer að vanta nýjan go-to router til að panta þegar viðskiptavinum okkar vantar ýmist þráðlausan aðgangspunkt, sviss, router, osfv og það af þokkalega on-par gæðum við linksys routera síðustu ára. Ég bara þekki sjálfur ekki nógu vel inn á þetta, en markmiðið er quality over price, en segjum að hámarksverð á stykkið sé svona um 15.000kr.

802.11 b/g/n stuðning.
Amk 4x gigalan ethernet port.
Verður geta unnið sem aðgangspunktur og með vélbúnaðinn til að styðja/þjónusta allt 30 simultaneous notendur.
Það plús ef hann styður 3rd party DD-WRT firmware.

Mig nauðsynlega vantar ráðgjöf.
Takk.


i7-11700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|

Skjámynd

Höfundur
DJOli
Vaktari
Póstar: 2103
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Reputation: 175
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Vantar hjálp að finna router sem styður m.a. DD-WRT

Pósturaf DJOli » Fös 19. Maí 2017 09:21

Bump


i7-11700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|

Skjámynd

nidur
/dev/null
Póstar: 1355
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
Reputation: 192
Staðsetning: In the forest
Staða: Ótengdur

Re: Vantar hjálp að finna router sem styður m.a. DD-WRT

Pósturaf nidur » Fös 19. Maí 2017 13:15

Ef þetta verður að vera ein græja sem gerir allt þá veit ég ekki.

En ég myndi mæla með að skoða Unify búnaðinn sem allir eru búnir að vera að versla sér hérna.

Nokkrir sem ég veit um sem eru í uppsetningum út í bæ og versla þetta einungis.




dorg
has spoken...
Póstar: 171
Skráði sig: Lau 24. Jún 2006 10:19
Reputation: 2
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vantar hjálp að finna router sem styður m.a. DD-WRT

Pósturaf dorg » Sun 21. Maí 2017 21:43