Microsoft Surface Studio


Höfundur
agust1337
Gúrú
Póstar: 512
Skráði sig: Mán 20. Sep 2010 22:31
Reputation: 40
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Microsoft Surface Studio

Pósturaf agust1337 » Fös 28. Okt 2016 09:18

Ég held að Microsoft er að taka nýsköpun mjög harkalega með þessari græju, vá hvað þetta var algjörlega ótrúlegt!


28" snertiskjár, sem hægt er að nota sem eitt stórt teikniborð, hægt er að beygja upp og niður, og auðvitað er lófahöfnun.

Surface_Studio_Overview_2_HeroFullBleed_V1.jpg
Surface_Studio_Overview_2_HeroFullBleed_V1.jpg (176.23 KiB) Skoðað 1550 sinnum


Mér fannst þessi græja mjög áhugaverð, Surface Dial

SurfaceDial_5_FeaturePanelRightAlign_V1.jpg
SurfaceDial_5_FeaturePanelRightAlign_V1.jpg (99.15 KiB) Skoðað 1550 sinnum


Eins og sést, er hægt að láta það beint ofan á skjáinn og fá marga möguleika.


Endilega horfið á auglýsinguna frá Microsoft, þetta er mjög flott græja fyrir þá sem eiga helling af peningi til að henda í sköpunargáfu sinni!





Hérna er enn ein auglýsing sem sýnir þetta aðeins með meira þegar einhver notar tölvuna




Hvað finnst ykkur um þessa græju?


What ever you do, what ever you think you can do, there'll always be an Asian who's better than you.

Skjámynd

Urri
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 356
Skráði sig: Þri 21. Jún 2016 19:42
Reputation: 32
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Microsoft Surface Studio

Pósturaf Urri » Fös 28. Okt 2016 09:23

intresting EN hvað er verðmiðinn ?


Fractal Design Define R5 Titanium // ASUS X99-A // Intel Core i7-5930K // ASUS GeForce STRIX GTX 980 Ti 6GB
HyperX Predator SSD 480GB M.2 PCIe // HyperX Predator 2400MHz 32GB (4x8GB)
EVGA SuperNOVA 1000 G2, 1000W PSU // Corsair Hydro H100i GTX


Höfundur
agust1337
Gúrú
Póstar: 512
Skráði sig: Mán 20. Sep 2010 22:31
Reputation: 40
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Microsoft Surface Studio

Pósturaf agust1337 » Fös 28. Okt 2016 09:36

Urri skrifaði:intresting EN hvað er verðmiðinn ?

Eins og ég sagði þetta er fyrir þá sem hafa helling af peningi, á Microsoft er base model $2999 > $3499 > $4199


What ever you do, what ever you think you can do, there'll always be an Asian who's better than you.

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16258
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1983
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Microsoft Surface Studio

Pósturaf GuðjónR » Fös 28. Okt 2016 10:10

Ótrúlega flott !!
Apple sofnuðu á verðinum með iMac.




Höfundur
agust1337
Gúrú
Póstar: 512
Skráði sig: Mán 20. Sep 2010 22:31
Reputation: 40
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Microsoft Surface Studio

Pósturaf agust1337 » Fös 28. Okt 2016 11:29

GuðjónR skrifaði:Ótrúlega flott !!
Apple sofnuðu á verðinum með iMac.

Já og náttúrulega er penninn enn betri en áður sem gefur honum náttúrulega tilfinningu með mjög lítið delay!


What ever you do, what ever you think you can do, there'll always be an Asian who's better than you.


kelirina
Græningi
Póstar: 47
Skráði sig: Fim 03. Sep 2009 12:48
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Re: Microsoft Surface Studio

Pósturaf kelirina » Fös 28. Okt 2016 12:11

Nýsköpun nei en góður valkostur í staðinn fyrir Wacom Cintiq + borðtölvu. Verðið er gott miðað við að 27"QHD Wacom Cintiq kostar $2,799.95



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16258
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1983
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Microsoft Surface Studio

Pósturaf GuðjónR » Fös 28. Okt 2016 17:36

Svo er spurning hversu hljóðlát hún er, lítið svigrúm fyrir kælingu í litlu boxi.
Myndi ekki nenna henni ef hún er hávær.




vesley
Kóngur
Póstar: 4253
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 190
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Microsoft Surface Studio

Pósturaf vesley » Fös 28. Okt 2016 17:51

GuðjónR skrifaði:Svo er spurning hversu hljóðlát hún er, lítið svigrúm fyrir kælingu í litlu boxi.
Myndi ekki nenna henni ef hún er hávær.


Sé ekki af hverju það ætti að vera vandamál, Imac vélarnar örþunnar en samt hljóðlátar, margar fartölvur komnar und 1cm í þykkt á þynnstu punktum og enginn hávaði í flestum þeirra, sömu sögu að segja með Gigabyte BRIX og Intel NUC vélarnar, pínulitlar en lítill hávaði í þeim.




Orri
Geek
Póstar: 891
Skráði sig: Fim 11. Okt 2007 17:17
Reputation: 73
Staða: Ótengdur

Re: Microsoft Surface Studio

Pósturaf Orri » Fös 28. Okt 2016 18:00

Djöfull væri ég til í að geta keypt bara skjáinn og notað mína eigin tölvu.

Annars klárlega flottasta All-In-One tölvan á markaðnum í dag!



Skjámynd

upg8
vélbúnaðarpervert
Póstar: 998
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Microsoft Surface Studio

Pósturaf upg8 » Fös 28. Okt 2016 19:22

Hér er líklega besta umfjöllunin um tölvuna
https://www.penny-arcade.com/news/post/2016/10/26/the-surface-studio

Microsoft hafa alltaf verið framarlega í rannsóknar og þróunarvinnu, vandamálið hefur verið að koma hugmyndunum á markað. Microsoft byrjuðu t.d. 1999 að þróa samskonar tækni og Apple voru að kynna á fartölvunum sínum í gær.

Rosalega margir hafa leitað að laginu sem var notað við kynninguna á vélinni en þessi útgáfa hefur ekki verið gefin út áður þar sem þetta var sungið sérstaklega fyrir þessa kynningu en það má nálgast lagið hérna
https://stephanietarling.bandcamp.com/releases


Kóði: Velja allt

"There's an adapter for that"

Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 4930
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 861
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Microsoft Surface Studio

Pósturaf jonsig » Lau 29. Okt 2016 12:36

GuðjónR skrifaði:Svo er spurning hversu hljóðlát hún er, lítið svigrúm fyrir kælingu í litlu boxi.
Myndi ekki nenna henni ef hún er hávær.


þetta þarf nú varla mikið processing power



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16258
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1983
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Microsoft Surface Studio

Pósturaf GuðjónR » Lau 29. Okt 2016 13:06

jonsig skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Svo er spurning hversu hljóðlát hún er, lítið svigrúm fyrir kælingu í litlu boxi.
Myndi ekki nenna henni ef hún er hávær.


þetta þarf nú varla mikið processing power


Þetta er ekkert "low end" drasl:
i7 Intel 32GB: NVIDIA® GeForce® GTX 980M 4GB GDDR5 memory.



Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 471
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Microsoft Surface Studio

Pósturaf urban » Lau 29. Okt 2016 19:43

Þetta er svona græja sem að er svo töff að ég myndi kaupa hana ef að ég hefði efni á.

Komast síðan að því að ég hefði akkurat ekkert við þetta að gera og þetta væri einsog svo margt annað bara dýrt montdót :)


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !