Ég er með bæði skrifara og geisladrif í tölvunni minni og einn daginn þegar ég kveikti á henni þá fann ég þau ekki í My Computer. Ég fór síðan í device manager og þar eru svona upphrópunarmerki við þau og ég veit ekkert hvernig þetta fór að gerast.
Hvernig leysi ég þetta þar sem ég get ekki updeitað driver í gegnum geisladrif vegna þess að það virkar ekki!!
Hjálp.
Skrifari og geisladrif hættu allt í einu að virka
Prófaðu að fara aftur í þetta properties, velja ,,Driver" flipann og þaðan ,,Update driver". Velja svo ,,Search...." og taka hak úr öllum boxum og ýta á next, þá gæti windows reinstallað drivernum og lagað registry dæmið.
Ef að það virkar ekki geturru prufað að fara fyrst í ,,Uninstall" í driver flipanum og svo aftur í gegnum þetta hér að ofan.
Ef að það virkar ekki geturru prufað að fara fyrst í ,,Uninstall" í driver flipanum og svo aftur í gegnum þetta hér að ofan.