Hver af þessum fartölvum er best?


Höfundur
jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1712
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Hver af þessum fartölvum er best?

Pósturaf jardel » Fös 23. Sep 2016 13:34

Gerði budget undir 150.000 kr.

Asus F540LA-DM759T i3 FHD fartölva ... 15.6" 1920x1080 Intel i3-5005U 8GB 256GB SSD Intel HD 4400 Tölvulistinn 109.995kr.


Acer Aspire E5-553-T536 fartölva, S... 15.6" 1920x1080 AMD A10-9600P 8GB 256GB SSD AMD R5 Tölvutek 119.990kr.


Acer Aspire E5-553-T536 fartölva, S... 15.6" 1920x1080 AMD A10-9600P 8GB 256GB SSD AMD R5 Ódýrið 129.990kr.


Acer Aspire E5-575G-54DB fartölva, ... 15.6" 1920x1080 Intel i5-6200U 8GB 256GB SSD nVidia GT 940MX Tölvutek 129.990kr.


Acer Aspire E5-575G-55TV fartölva, ... 15.6" 1920x1080 Intel i5-6200U 8GB 256GB SSD nVidia GT 940MX Tölvutek 129.990kr.


HP Pavilion 15-ab128no fartölva (Si... 15.6" 1920x1080 AMD A10-8780P 8GB 256GB SSD AMD R7 M360 Elko 129.995kr.


Lenovo Ideapad 500 15,6" fartölva 8... 15.6" 1920x1080 Intel i5-6200U 8GB 256GB SSD AMD Meso XT Elko 134.995kr.


Lenovo 500 15.6", Intel i5, 8GB, AM... 15.6" 1920x1080 Intel i5-6200U 8GB 256GB SSD AMD R7 M360 Tölvutækni 139.900kr



Skjámynd

GunZi
Ofur-Nörd
Póstar: 217
Skráði sig: Sun 29. Sep 2013 13:58
Reputation: 21
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Hver af þessum fartölvum er best?

Pósturaf GunZi » Fös 23. Sep 2016 13:53

Ég hefði skoðað þessar.

Acer Aspire E5-575G-54DB fartölva, ... 15.6" 1920x1080 Intel i5-6200U 8GB 256GB SSD nVidia GT 940MX Tölvutek 129.990kr.


Acer Aspire E5-575G-55TV fartölva, ... 15.6" 1920x1080 Intel i5-6200U 8GB 256GB SSD nVidia GT 940MX Tölvutek 129.990kr.


En þetta virðist vera vitlaust verð. Sjá:

https://tolvutek.is/vara/acer-aspire-e5 ... rtolva-bla
https://www.tolvutek.is/vara/acer-aspir ... tolva-hvit

Þær eru báðar 150þ


Örgjövi: Ryzen 5800x3D Minni: 32GB 3600MHz DDR4 GPU: AMD Radeon RX 7800 XT SSDs: 1TB (Evo 870) og 250GB (Evo 840) Móðurborð: B450 I Aorus Pro Wifi PSU: 760W skjáir: Philips 144Hz 1080p 27" BenQ 60Hz 1080p 27"


Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4168
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1301
Staða: Ótengdur

Re: Hver af þessum fartölvum er best?

Pósturaf Klemmi » Fös 23. Sep 2016 14:18



Það er rétt hjá þér, þeir hafa hækkað verðið um 20þús frá því í gær :( Er að keyra skann svo að þetta verður uppfært á laptop.is eftir smá.

En jardel, það fer eftir því í hvernig notkun þú ætlar tölvuna, ertu t.d. að fara að nota hana í tölvuleiki?




Höfundur
jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1712
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Hver af þessum fartölvum er best?

Pósturaf jardel » Fös 23. Sep 2016 15:18

þarf að nota hana i þunga vinnslu




Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4168
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1301
Staða: Ótengdur

Re: Hver af þessum fartölvum er best?

Pósturaf Klemmi » Fös 23. Sep 2016 15:23

jardel skrifaði:þarf að nota hana i þunga vinnslu


CPU intensive? GPU intensive?

Skiptir verðið máli að öðru leyti en að hún eigi að vera undir 160þús?




Höfundur
jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1712
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Hver af þessum fartölvum er best?

Pósturaf jardel » Fös 23. Sep 2016 20:20

hvaða vélum mælið þið með?



Skjámynd

Njall_L
Stjórnandi
Póstar: 1244
Skráði sig: Mið 29. Okt 2014 20:58
Reputation: 372
Staða: Ótengdur

Re: Hver af þessum fartölvum er best?

Pósturaf Njall_L » Fös 23. Sep 2016 20:29

jardel skrifaði:hvaða vélum mælið þið með?


Það fer allt eftir því hvað þú ætlar að gera. Ef þú ætlar að horfa á myndir og browsa Facebook þá eru þessar vélar sem þú telur hér upp að ofan góðar en ef þú ætlar að spila leiki/edita myndbönd eða slíkt þá eru þær ekkert sérstaklega góðar.


Löglegt WinRAR leyfi


Höfundur
jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1712
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Hver af þessum fartölvum er best?

Pósturaf jardel » Fös 23. Sep 2016 21:31

allt nema edita myndbönd. vil geta notað vélina við þunga vinnslu



Skjámynd

flottur
Tölvutryllir
Póstar: 682
Skráði sig: Þri 02. Jún 2009 14:37
Reputation: 46
Staðsetning: Gardentown
Staða: Ótengdur

Re: Hver af þessum fartölvum er best?

Pósturaf flottur » Lau 24. Sep 2016 14:53

jardel skrifaði:allt nema edita myndbönd. vil geta notað vélina við þunga vinnslu



Hvað meinaru með þungri vinnslu?

Forritun?
Photoshop?


Lenovo Legion dektop.


Höfundur
jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1712
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Hver af þessum fartölvum er best?

Pósturaf jardel » Lau 24. Sep 2016 16:41

heimasíðugerð flight simulator photoshop hafa margt opið i einu án þess að þurfa að hafa áhyggjur af hraða og hita.




Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4168
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1301
Staða: Ótengdur

Re: Hver af þessum fartölvum er best?

Pósturaf Klemmi » Lau 24. Sep 2016 17:23

Þá myndi ég skoða þessar tvær:

https://netverslun.is/T%C3%B6lvur-og-sk ... 879.action

http://www.elko.is/elko/is/vorur/utsala ... etail=true

Þessi seinni er yfir budget, en m.v. lýsingarnar hjá þér að þá gæti borgað sig að fara í öflugt skjákort og i7 örgjörva :)




Höfundur
jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1712
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Hver af þessum fartölvum er best?

Pósturaf jardel » Sun 25. Sep 2016 01:39

Klemmi skrifaði:Þá myndi ég skoða þessar tvær:

https://netverslun.is/T%C3%B6lvur-og-sk ... 879.action

http://www.elko.is/elko/is/vorur/utsala ... etail=true

Þessi seinni er yfir budget, en m.v. lýsingarnar hjá þér að þá gæti borgað sig að fara í öflugt skjákort og i7 örgjörva :)


Það er samt kostur með fyrri vélina að það er vefmyndavél á henni en ekki þessari frá elko.



Skjámynd

Steinman
Nörd
Póstar: 111
Skráði sig: Mið 18. Jan 2012 15:42
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: Hver af þessum fartölvum er best?

Pósturaf Steinman » Sun 25. Sep 2016 02:18

Það er samt kostur með fyrri vélina að það er vefmyndavél á henni en ekki þessari frá elko.


Myndi halda að það sé bara einhver stafsetningarvilla hjá Elko varðandi myndavélina. Virðist vera með myndavél ef maður skoðar myndina af vélinni sjálfri.


|-Evolv X-|-Asus Z370 Gaming-|-i7 8700k-|-Noctua NH D15-|-2x8GB Vengeance 3200MHz-|-SuperNova 750 B2-|-Asus GTX 1080 Strix-|


Höfundur
jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1712
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Hver af þessum fartölvum er best?

Pósturaf jardel » Sun 25. Sep 2016 14:23

Steinman skrifaði:
Það er samt kostur með fyrri vélina að það er vefmyndavél á henni en ekki þessari frá elko.


Myndi halda að það sé bara einhver stafsetningarvilla hjá Elko varðandi myndavélina. Virðist vera með myndavél ef maður skoðar myndina af vélinni sjálfri.


já það hlýtur að vera.
Er þetta skjákort ekki gott á nýherja vélinni?




Höfundur
jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1712
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Hver af þessum fartölvum er best?

Pósturaf jardel » Mán 26. Sep 2016 16:01

Fæ ég ekki einhverjar fleiri tillögur?




agnarkb
Tölvutryllir
Póstar: 614
Skráði sig: Fös 03. Okt 2008 20:36
Reputation: 101
Staða: Tengdur

Re: Hver af þessum fartölvum er best?

Pósturaf agnarkb » Mán 26. Sep 2016 21:41

http://www.computer.is/is/product/farto ... tb-960-w10

Soldið yfir budget EN ef þú ætlar að fara nota fartölvu í þunga vinnslu þá viltu quad core.


Leikjavél | ROG Strix X570-E | 5800x3D | DRP 4 | RTX 3080 | G.Skill 32GB Flare X 3200MHz | Corsair RM850x | Pure Base 500


Höfundur
jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1712
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Hver af þessum fartölvum er best?

Pósturaf jardel » Mán 26. Sep 2016 23:08

agnarkb skrifaði:http://www.computer.is/is/product/fartolva-lenovo-15-6-y700-i5-8gb-ssd1tb-960-w10

Soldið yfir budget EN ef þú ætlar að fara nota fartölvu í þunga vinnslu þá viltu quad core.


takk fyrir tilöguna en er ekki slæmt að vera ekki með ssd disk?



Skjámynd

Njall_L
Stjórnandi
Póstar: 1244
Skráði sig: Mið 29. Okt 2014 20:58
Reputation: 372
Staða: Ótengdur

Re: Hver af þessum fartölvum er best?

Pósturaf Njall_L » Mán 26. Sep 2016 23:24

jardel skrifaði:
agnarkb skrifaði:http://www.computer.is/is/product/fartolva-lenovo-15-6-y700-i5-8gb-ssd1tb-960-w10

Soldið yfir budget EN ef þú ætlar að fara nota fartölvu í þunga vinnslu þá viltu quad core.


takk fyrir tilöguna en er ekki slæmt að vera ekki með ssd disk?


SSD diskur = meiri hraði og þeir skemmast síður. Það sem bilar helst í fartölvum eru HDD diskar þar sem að vélarnar eru oft á hreyfingu. Eini gallinn er að þeir eru yfirleitt minni en HDD


Löglegt WinRAR leyfi


Höfundur
jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1712
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Hver af þessum fartölvum er best?

Pósturaf jardel » Mán 26. Sep 2016 23:58

þessi frá computer fyrir ofan er ekki með ssd disk




Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4168
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1301
Staða: Ótengdur

Re: Hver af þessum fartölvum er best?

Pósturaf Klemmi » Þri 27. Sep 2016 00:03

jardel skrifaði:þessi frá computer fyrir ofan er ekki með ssd disk


Jú, 128GB SSD disk OG 1TB venjulegum hörðum disk...




Höfundur
jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1712
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Hver af þessum fartölvum er best?

Pósturaf jardel » Þri 27. Sep 2016 15:42

Ok. mælið þið ekki með fleiri vélum sem höndla þunga vinnslu




Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4168
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1301
Staða: Ótengdur

Re: Hver af þessum fartölvum er best?

Pósturaf Klemmi » Þri 27. Sep 2016 18:06

jardel skrifaði:Ok. mælið þið ekki með fleiri vélum sem höndla þunga vinnslu


Það er bara ákveðið mikið af fartölvum í boði, og þú hefur sjálfur ekki komið með neitt almennilegt feedback á það sem við höfum nefnt hingað til.

Þess vegna finnst mér ekki skrítið að þú fáir ekki mikið fleiri svör, þar sem við vitum ekki hvað heillar þig og hvað ekki :)




Tonikallinn
Tölvutryllir
Póstar: 660
Skráði sig: Sun 12. Jún 2016 01:34
Reputation: 29
Staða: Ótengdur

Re: Hver af þessum fartölvum er best?

Pósturaf Tonikallinn » Mið 28. Sep 2016 00:29

Klemmi skrifaði:
jardel skrifaði:Ok. mælið þið ekki með fleiri vélum sem höndla þunga vinnslu


Það er bara ákveðið mikið af fartölvum í boði, og þú hefur sjálfur ekki komið með neitt almennilegt feedback á það sem við höfum nefnt hingað til.

Þess vegna finnst mér ekki skrítið að þú fáir ekki mikið fleiri svör, þar sem við vitum ekki hvað heillar þig og hvað ekki :)

fyrir utan ''þunga vinnslu'' allavegana.....